Vísir


Vísir - 14.03.1979, Qupperneq 8

Vísir - 14.03.1979, Qupperneq 8
8 Breytingin á Liz Málið snýst um Elisabet Taylor. Hvernig menn imynd- uðu sér að hún mundi eldast þegar hún var tuttugu og f jögurra ára og svo hvernig hún elt- ist í rauninni. Árið 1956 lék hún i kvikmyndinni The Giant, þá aðeins 24ra ára. I kvikmynd- inn var hún látin eldast um tuttugu ár. Sér- fræðingar i Hollywood förðuðu hana eins og myndin til vinstri sýn- ir, m.a. með gráa lokka í hárinu. önnur myndin sýnir svo hvernig hún lítur út i dag, tuttugu og þremur árum eftir að myndin varð gerð. Það getur vel verið að hún liti hárið, að minnsta kosti sést ekkert grátt. Telly og dóttir Þó ekki sjáist vel framan ( karlinn á myndinni, má sjá að þarna er Telly Savalas (Kojak) á ferðinni. Daman sem er með honum er dóttir hans, sem þykir lita einstak- lega vel út. Penelope heitir hún og var i fylgd með föður sínum á stórri og mikilli hátíð i Monte Carlo á dögun- um. Umsjón: Edda Andrésdóttir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.