Vísir - 14.03.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 14.03.1979, Blaðsíða 19
Mibvikudagur 14. mars 1979 19 UTVARP KL. 20. Fullorðinsfrœðsla og hlutverk Nómsflokkanna 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. 13.20 Litli barnatiminn. Sig- riður Eyþórsdóttir stjórnar. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum" eftir Grétu Sigfúsdóttur 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 islenskt mál: Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ing- ólfssonar frá 10. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Polli, ég og allir liinir" 17.40 A hvitum reitum og svörtum Guömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur I útvarpssal Finnska óperusöngkonan Taru Valjakka syngur lög eftir Granados, Rodrigo og Palmgren. Agnes Löve leik- ur á pianó. 20.00 Or skólalífinu. 20.30 Útvarpssagan: „Eyr- byggja saga” 21.00 Hljómskálamúsík 21.30 Ljóð eftir Guömund Kamban Guðmundur Guð- mundsson les. 21.45 tþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.10 Sunnan jökla Magnils Finnbogason á Lágafelli tekur saman þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (27). 22.55 (Jr tónlistarlffinu 23.10 Svört tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. „Þátturinn fjallar um fullorð- insfræðslu i tengslum við Náms- flokkana og framtiðarskipan þeirra”, sagði umsjónarmaður útvarpsþáttarins Or skólalifinu”. „Farið verður í heimsókn i Námsflokka Reykjavikur, sem eru til húsa i gamla Miðbæjar- skólanum sem kunnugt er. Rætt verður við nokkra nemendur i Námsflokkunum og Guðrúnu Halldórsdóttur skólastjórá. Fjallað verður um framtiðar- hlutverk Námsflokkanna og hvernig það tengist framtiöar- skipan framhaidsskólanna, þvi hið margumrædda framhald- skólafrumvarp gerir ráð tyru- fullorðinsfræðslu sem Náms- flokkarnir hafa annast. I Námsflokkunum er nú um aö ræða tvenns konar nám, annars vegar nám sem fólk sækir meira sér til gamans og hins vegar námskeiðsem veita ákveðin rétt- indi i skólakerfinu, t.d. er þarna hægt aö taka grunnskólapróf. bessum námsflokkum skilst mér að sé ætlað I framtlöinni að kenna ákveðna áfanga, sérstak- lega meö fulloröinsfræðslu I huga, bæði undirstööumenntun og ákveöna hluta framhaldsmennt- unar”. —ÞF 1 Miðbæjarskólanum eru Námsflokkar Reykjavlkur til húsa. Fjallað verður um hlutverk Námsflokkanna og fulloröinsfræbslu i útvarps- þættinum „Or skólalifinu" kl. 20.00 I kvöld. „II Pagliacci”, óperan sem tslenska óperan flytur þessa dagana, er meðal efnis I sjónvarpsþættinum „Vöku” i kvöld. Nýtt leikrit, ópera, ballett oq leikbrúður ,,Fjallað verður um fjórar leikhúsgreinar i þættinum”, sagði Andrés Indriðason um- sjónarmaður sjónvarps- þáttarins ,,Vöku”. „Litast verður um hjá tslensku óperunni og sýnt stutt atriði úr óperunni ,,I1 Pagliacci”. Rætt veröur við söngvarana Garðar Cortes, Ólöfu Haröardóttur og Elinu Sigurvinsdóttur og sýnt verður hvernig unnið er að undir- búningi fyrir eina af siðustu æf- ingunum á „II Pagliacci”. 1 öðru lagi verða flutt atriði úr leikdansi, sem Islenski dans- flokkurinn er aö sýna núna og er byggður á sögunni „Tófuskinn- ið”, eftir Guðmund Hagalin. Höf- undurinn er Marjo Kuusela, sem er mjög þekktur finnskur dans- höfundur og samdi m.a. ballett um Sölku Völku, sem hún sýndi hér meö dansflokki sínum fyrir nokkrum árum. Rætt er viö höf- undinn i þættinum um tilurö þessa leikdans og einnig er rætt viö dansarana. Þá er f jallaö um leikrit, sem er aö koma á f jalirnar hjá Leikfélagi Reykjavikur, sem heitir „Steldu bara milljarði” og er eftir hinn fræga spænska höfund Arrabal. Sýnd verða nokkur stutt brot úr þeirri sýningu og rætt er viö leik- stjórann Þórhildi Þorleifsdóttur. Loks er á dagskrá leikbrúðu- sýningin „Gauksklukkan”, sem Leikbrúðuland stendur að. Haldin er leikbrúöusýning þessa viku á Frikrikjuvegi 11, þar eru sýndar ýmsar brúður auk sýningarinnar á „Gauksklukkunni”, leikstjóri er Briet Héðinsdóttir”. —ÞF (Smáauglýsingar — simi 86611 71 Þrif Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél. Húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sima 33049 og 85086 Haukur og Guðmundur. /-------- Kennsla Get tekið nemendur I aukatima i félagsvísindum, ensku og dönsku, uppl. i sima 36422 e.kl. 18. Trjáklippingar Fróöi B. Pálsson simi 20875 og Páll Fróöason simi 72619. Garö- yrkjumenn. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, VC rörum baökerum og niðurföllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bilplönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstítækj rafmagnssnigla. o.fl. Vanir menn. Valur Helgason simi 43501. Bólstrun Klæðum og bólstrum húsgögn eigum ávallt fyrirliggjandi roccocostóla ogsessolona (chaise lounge) sérlega fallega. Bólstrun Skúlagötu 63, simi 25888 heima- simi 38707. Dýrahald ~ Tveir bröndóttir kettlingar fást gefins. Þeir eru rúmlega 6 vikna og tilbúnir að skipta um heimili.Uppl. i sima 81724eftir kl. 6 á kvöldin. Tilkynningar Fyrir ferminguna ofl. 4<>100 manna veislusalur til leigu fyrir veislur ofl. Seljum út heit og köld borð, brauð og snittur. Pantanir hjá yfirmatreiðslu- manni Birni Axelssyni I sima 72177. Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14, Kópavogi Þjónusta SS / Tökum að okkur að aka bifrdðum á milli staða fyrir fólk um helgar og á kvöldin t.d. vegna ölvunar eöa af öðrum orsökum. Sækjum einnig bila út í bæ og ökum heim. Uppl. i sima 75164 milli kl. 7 og 12 á kvöldin, alla daga vikunnar. Geymið aug- lýsinguna. Trjáklippingar Nú er rétti tíminn til trjáklipping- ar. Garðverk, skrúögaröaþjón- usta. Kvöld-og helgar-simi 40854. Hvað kostar að sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum saman og þolir hörö vetrar- veður aðeins ef hann er vel lakkaður. Hjá okkur slipa bileig- endur sjálfir og sprauta eða fá fast verötilboð. Kannaöu kostnaöinn og ávinninginn. Kom- ið i Brautarholt 24 eöa hringið i sima 19360 (á kvöldin I sima 12667) Opiö alla daga kl. 9-19. Bilaaöstoð h/f. Pipulagnir. Tek að mér viðgerðir, nýlagnir og breytingar. Vönduö vinna — fljót og góð þjónusta. Löggildur pipulagningameistari. Sigurður Ó. Kristjánsson Simi 44989 eftir kl. 7 á kvöldin. Safnarinn Kaupi öll Islensk frimerki ónotuð og notuö hæsta veröi Ric- hardt Ryel Háaleitisbraut 37. Símar 84424 og 25506. Innrömmun^F Innrömmun Vandaður frágangur og fljót af- greiðsla. Opið frá kl. 1-6alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-6. Renate Heiðar, Listmunir og inn- römmun, Laufásvegi 58 simi 15930. Atvinnaiboði Röskar og ábyggilegar stúlkur óskast strax i ísbúðina á Lauga- læk 6. Vaktavinna þriskipt. Uppl. á staðnum milli kl. 2-6 i dag og næstu daga. Blómaverslun vantar starfskraft hálfan daginn, um kvöldoghelgar.Upplýsingum um aldur og fyrri störf sé skilað til blaðsins fyrir mánudagskvöld 19. mars merkt „Blóm”. Vanar stúlkur óskast til saumastarfa. Solido Bolholtí 4. Starfskraft vantar til almennra skrifstofustarfa nú þegar. Þarf aö vera vanur. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augld. VIsis Sfðumúla 8 fyrir föstudag 16. mars merkt: „Almennur”. 25 ára stúlka óskar eftir atvinnu hálfan eða all- an daginn margt kemur til greina. Uppl. i sima 76791 næstu daga. Sölumaður óskast. Sölumaður óskast til aö selja sér- hæfða vöru, Um er að ræða hluta- starf og sölulaun eru i beinu hlut- falli við sölu. Góðir sölu- og tekju- möguleikar i boöi. Tilboð merkt: „Sölustarf” sendist augld. Visis fyrir fimmtudagskvöld. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýsingu 1 VIsi? . Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annáð, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. r % Atvinna óskast Ung kona óskar eftír vinnu allan daginn frá 1. mai.Uppl. i sima 26444. Húsn«óióskast] 3-4 herb. Ibúö óskast strax. öruggar mánaðargreiðslur. Er- um á götunni. Uppl. i sima 41013 Óska eftir herbergi eða litilli ibúö tíl leigu strax i 3 mánuöi. Helst i Hafnarfiröi. Algjörri reglusemi heitiö. Uppl. i sima 51476 eftir kl. 6. Maður utan af landi óskar eftir herbergi með húsgögnum á leigu i 2—3 mánuöi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Tilboö merkt „610” sendist augld. Visis. óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúö i Reykjavik sem fyrst. Uppl. i sima 92-2849. Einstaklingsibúð eða 2ja herbergja ibúð óskast á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 24157. Einstaklings eöa 2-3ja herb.ibút óskast á leigu i Reykjavik, fyrir reglusamar. mann sem vinnur utanbæjar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 74266 og 22459. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö við samningagerð. Skýrt samningsform, auövelt i' útfýll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Ökukennsla Ökukennsla-Æfingatimar Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. Okuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Kennslu- timar eftir samkomulagi, nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, simi 86109. rökukennsla — Greiðs'lukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Frétúrssonar. Simar 73760 og 83825 Ókukennsla — Æfingatimar 7- Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ókukennsla — Æfingatimar Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Nýr Ford Fair- mont. ökuskóh Þ.S.H. simar 19893 og 33847 ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Volkswagen Passat. Ot- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaöstrax. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt viö mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatfmar. Lærið aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Toyota Cressida árg. ’79. Siguröur Þormar ökukennari. Simar 21412, 15122, 11529 og 71895. Bílaviðskipti 2 Skodar til sölu árg. 1972. Seljast ódýrt. Uppl. i sima 76506 eftir kl. 7. Vöruflutningabilar til sölu. M. Benz 1619 árg. ’74. Volvo F 85 árg. ’71. Bilarnir eru mikið uppteknir og i góðu lagi Uppl. i sima 96-24339. 16” felgur. Öska eftir 6 gata 16x8” felgum, nýlegum og góðum, hvitum eða króm spoke felgum. Uppl. i sima 83329.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.