Vísir - 14.03.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 14.03.1979, Blaðsíða 20
20 Miövikudagur 14. mars 1979 VÍSIR Bilaviðskipti Til sölu felgur 15” og.16” breikkaöar jeppafelg- ur. Kaupi einnig felgur og breikka. Uppl. i sima 53196 eftir kl. 18.00. Varahlutasalan. Til sölu varahlutir i Cortinu árg. ’67 V.W. 1300 árg. ’65. V.W. Valiant árg. ’66. Meöal annars vélar, gi'rkassar, hásingar, bretti, huröir og fleira. Kaupum bila til niðurrifs. Varahlutasalan Blesu- gróf 34. Simi 83945. Stærsti hilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150- 200 bila I Visi, i Bilamarkaöi Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitt- hvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bil? Aug- lýsing i VIsi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bíla i Vísi í Bila- markaði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bfl? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum i kring,hún selur og hún útvegar þér þann bil sem þig vantar. Visir, simi 86611. óska eftir framhásingu undir Rússajeppa. Uppl. i sima 22667. Austin Allegro árg. ’77 til sölu Austin Allegro árg. ’77 með útvarpi, nýjum snjódekkj- um. Ný yfirfarinn. Ekinn 55 þús. km. Uppl. i sima 35533 milli kl. 17-19. Tii söiu Austin Allegro special árg. ’79. Silfurgrármeðsvörtum vinyltopft lituöu gleri, þokuljósum, hliðar- listum, klukkustokk og hnakka- púðum. Km. 5.500. Er f ábyrgð. Uppl. i sima 54141. Til sölu Morris Oxford station árg. ’64, 4ra dvra. Litur vel út. i' góðu laei. litur dökkblár, verð ca 200 þús. Uppl. i sima 72072 eftir kl. 18. Mazda 929 árg. ’77 ekinn 31 þús.km. 2ja dyra til sölu. Uppl. i sima 37009 eftir kl. 6. Bilavidgeróir Bílaviögeröir Bilavarahlutir úr fiber. Til sölu fiberbretti á Willys ’55-’70 og Toyota Crown ’66-’67. Húdd á Dodge Dart ’67-’69, Dodge Challenger ’70-’71, Mustang ’68, Willys ’55-’70. Framendi á Chevrolet ’55, Spoiler á Saab 99 — BMW og fleiri. Einnig skóp og aurhlífar á ýmsar bifreiöir. Selj- um efni til smáviðgeröa. Polyester h/f, Dalshrauni 6, Hafnarfirði, sfmi 53177. Bílaleiga Leigjum út nýja bila. FordFiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiðar. Bílasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Akiö sjálf * Sendibifreiöar nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Skemmtanir Diskótekiö Dollý Ef þú ætlar að lesa þér tíl um stuðið sem DISKÓTEKIÐ DOLLY, getur skapað, þá kemst þú að því að það er engin smá- saga sem lesin er á 5 mfnútum. Nei. Sagastuðsins hjá DOLLY er löng og skemmtileg og endar aldrei. Sjáum um tónlist á árs- hátiðum, þorrablótum skólaböll- um, einkasamkvæmum ogöðrum skemmtunum. Kynnum tónlistina allhressilega. Ljósashow, sam- kvæmisleikir. DISKÓTEKIÐ DOLLÝ. Simi 51011. DISKÓTEKIÐ DÍSA-FERÐA- DISKÓTEK. Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósashow og leiki, ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar viðskiptavina okkar og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjón- ustu. Veljið viðurkennda aðila til að sjá um tónlistina á skemmtun- um ykkar. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskó- tekið Disa, simar: 50513 (Oskar), 52971 (Jón) og 51560. 2 1/2 tonna trilla til sölu, með stýrishúsi og ar”. Uppl. I sima 75736. ,lúk- Ef yður vantar rafritvél fyrir heimilið eóa skrifstofuna er rétta vélin. Gott verð. Mikil gæði. ívar Skipholti 21. Reykjavlk. slmi 23188. V*\\\\\\llllf//////A 5® VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Sy Fyrir allar tegundir íþrótta. bikar- ^ Sk ar, styttur, verölaunapeningar ^ ^ —Framleiðum lélagsmerki nús E. Baldvinsson | ^ Magnu^ ------------- Laugavegi 8 - Reykjavik - Simi 22804 %///llllll wwww Verðbréfasala Skráning kaupenda að spariskirteinum rikissjóðs pr. 15.3. 1979 er hafin. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, fasteigna og verð- bréfasala. Vesturgötu 17. Simi 16223.Þorleifur Guðmundsson, heimasimi 12469. í mmt^rnm Kvartanir ó Reykjavíkursvœði' 1 í síma 86611 Virka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 10—12 Ef einhver misbrestur er á þvi að áskrifendur fái blaðið með skilum ætti að hafa samband við umboðsmanninn, svo að málið leysist. Ymislegt Trjáklippingar. Fróði B. Pálsson, simi 20875 og Páll Fróðáson, simi 72619. Topp gæði Gott verð Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SIMAR: 84515/ 84516 Nýr veitingastatfur smiijvlunt HEFUR OPNAÐ AÐ SMIÐJUVEGI 14 OPIÐ FRA KL. 8.00-20.00 ALLA VIRKA DAGA LAUGARDAGA FRA KL.9.00-17.00 -i U SMIÐJU- •Af Skaifon \^Vní(Sjuv«OUf 1 ! KoupgoefJu' 1 n»r Nœturþjónusta Opiö fimmtudaga og sunnu- daga frá kl. 24.00-4.00 föstu- daga og laugardaga frá kl. 24.00-5.00. ALLA HATIÐISDAGA FRA KL. 24.00. Fjölbreyttur matseðill — sendum heim. Njótið veiting- aíina i rúmgóðum húsakynn- um! SÍMI 72177. Framreiöum rétti dagsins I hádegmu, ásamt öllum tegundum grill rétta. Utbúum mat fyrir mötuneyti, einnig heitan og kaldan veislumat brauö og snittur. Sendum, ef óskað er. PANTANIR I SiMA 72177 (Þjónustuauglýsingar J \&vningái V með góðu, Sérstakar fermingarserviettur með góðu, gömlu fermingar- myndunum á, og gyllingar á þær eftir óskum, hvers konar bibliur m.a. Biblian I myndum — meö hinum 230 heimsfrægu teikningum eftir Gustave Doré fögur fermingargjöf. Einnig sálmabækur. Gylling yður að kostnaöarlausu á hverja bók, sem keypt er hjá okkur. Kaupandinn fær myndamótið, ef hann þarf að láta merkja sér annað seinna. Sendum heim. Pantanir teknar i sima 21412 Litir og föndur, Skólavörðustig 15. Heimasimi 86497. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörura. niöurföllum. vöskum. baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla. ioftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna. vanir menn. Slmi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDORSSON Pípuhgnir £££* Getum bætt viö okkur verkefnum. Tökum aö okkur nýlagnir, breytingar 'og viögeröir Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- son, simi 74717. Allar ferminqarvörur ó einum stoð Bjóöum fallegar fermingarserviettur, hvita hanska, hvitar slæöur, vasa- klúta, blómahárkamba, sálmabækur, fermingarkerti, kertastjaka og köku- styttur. Sjáum um prentun á serviett- ur og nafnagyllingu á sálmabækur. Einnig mikið úrval af gjafavörum. Veitum örugga og fljóta afgeiðslu. Póstsendum um land allt. KIRKJUFELL Simi 21090 Klapparstig 27 Bifreiðaeigendur N'ú stendur yfir hin árlega bifreiða- skoðun. Við búum bifreiðina undir skoöun. önnumst einnig allar aðrar við- geröir og stillingar. Björt og rúmgóö húsakynni. Kljót og góð afgreiðsla. Bifreiðastillingin Smiðjuvegi 38, Kóp. Baldvin & Þorvaldur Söðlasmiðir Hlíðarvegi 21 Kópavogi SLAPPIÐ AF i þægilegum hvíldar- stól meö stillanlegum fæti, ruggu og snún- ing. Stóllinn er aðeins framleiddur hjá okkur. Fáanlegur með áklæöum, leðri og Laugarnesvegi 52 leðurliki. simi 32023 Verð frá kr. 120.000.-. _ Bólstrun KÓPAVOGSÐÚAR Allar nýjustu hljómplöturnar Sjónvarpsviögerðir á verkstæöl eöa I heimahúsi. tJtvarpsviögeröir. Blltæki C.B. talstöövar. tsetningar. TÓNDORG Hamraborg 7. Sfmi 42045. BILAEIGENDUR Bjóðum upp á feikna úrval af bílaútvörpum, sambyggðum tækjum og stökum kasettuspilurum yfir 30 gerðir ásamt stereohátölurum. Einholti 2 Reykjavik Sími 23220 OnwirowmM MBSlMtl I|ónvarpivl8g«rðlr HEIMA EDA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaöastræti 38. Dag- kvöld- og helgarsfmi 21940. Húseigendur Smíðum allar innréttingar, einnig útihurðir, bílskúrs- hurðir. Vönduð vinna. Leitið upplýsinga. Trésmiðia Harðor h.ff Brekkustig 37, Ytri-Njarðvik simi 92-3630, heimasimar, 92- 7628, 7435 i:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.