Vísir - 14.03.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 14.03.1979, Blaðsíða 24
Miðvikudagur 14. mars 1979, síminner86611 Efnahagsmála- frumvarpið: rmi líka á móti „Viö vorum meö stjórnarfund i gærkvöldi og þar var gerö einróma ályktun þar sem ýmsum ákvæöum i visitölukaflan- um er mótmælt”, sagöi Kristján Thorlacius formaöur Bandalags starfsmanna rikis og bæja, þegar Visir spuröi um skoöun BSRB á nýjustu út- gáfu frumvarps ólafs Jóhannessonar „1 fyrsta lagi mótmælum viö þvi aö verðbótavlsital- an sé sett á hundrað 1. febrúar 1979, þvi þaö mundi skeröa veröbætur 1. júni, en okkar samningar miöa viö visitöluna eins og hún er byggö upp i dag og samningar BSRB renna ekki út fyrr en 1. júli 1 ööru lagi er þaö i and- stööu viö okkar samninga aö visitöluviömiöun veröi breytt á þriggja mánaöa fresti; þaö hefur i för meö sér augljósa kjaraskerö- ingu. 1 þriöja lagi raskar þaö okkar samningsákvæöum, ef áfengi og tóbak veröa tekin inn i grundvöll visi- tölunnar og hefur skerö- ingu i för meö sér. Viö mótmælum þvi einn- ig aö tekin sé upp og lögfest viöskiptakjaravisitala án samninga viö launafólk á timabilinu meöan samn- ingar gilda. Einnig mótmælum viö aö tekinn sé upp óskilgreindur skattur vegna oliu- veröshækkana sem ekki á aö koina inn i veröbótavisi- töluna."_______— j M Gróf ÞÝfiö í snjó Hann haföi komiö pen- ingunum vel og vandlega fyrir, pilturinn sem stal hundraö þúsund krónum úr versluninni London I fyrri- nótt. Þegar lögreglan komst á spóriö kvaöst pilt- urinn hafagrafiöþá i snjó, og visaöi þeim á staöinn. Þaö reyndist rétt, hundraö þúsund krónurnar fundust þar. Máliö upplýstist i gær- dag hjá Rannsóknar- lögreglunni. —EA Mœla umferðarhávaðann á Reykjanesbrautinni: Hávaóinn hœftu legur íbúunum! Samkvæmt mælingum Rannsóknarstofnunar | Álfaskeið. Einnig er hávaðinn fyrir ofan hættumörk byggingariðnaðarins á hávaða frá umferð á á Hvaleyrarholti við Hafnarfjörð/ en þar er Reykjanesbraut við Hafnarfjörð hefur komið i ljós fyrirhugað ibúðarhverfi og ráðgert að reisa þar að hann getur valdið streitu og óþægindum hjá skóla. ibúum i húsum i Kinnum og i fjölbýlishúsunum við I Þessar upplýsingar fékk Visir hjá Birni Arna- syni, bæjarverkfræðingi hjá Hafnarfjarðarbæ. Sagði Björn aö Hafnar- fjarðarbær heföi beðið um þessar rannsóknir vegna fyrirhugaðra byggðar á Hvaleyrar- holti, en jafnframt hefðu hávaðamælingar farið fram annars staðar við Reykjanesbraut til samanburðar. Björn sagðist ekki geta sagt til um það hvort niðurstöður þessara mæl- inga heföu áhrif á skipulagið, en væntanleg- um ibúum yrði gerö grein fyrir þvi að hverju þeir gengju. Einnig væri hægt að draga úr áhrifum hávaðans frá umferðinni með sérstakri hönnun húsanna. Þá hefðu þeir farið þess á leit við Vegagerðina að reistur yrði hljóömúr viö Reykjanesbraut, en Vegagerðin hefði ekki viljað koma til móts við þá. Það kom fram hjá Birni að hávaðinn er mun meiri en talið er æskilegt i erlendum fræöibókum um þessi efni að sé I ibúöarhverfum. Þessi hávaöi getur valdið fólki óþægindum, án þess að það geri sér grein fyrir þvi frá hverju það stafar. Gert er ráð fyrir þvi aö á Hvaleyrarholti verði reistar 50 til 100 ibúðir og má reikna með þvi að þar komi til með að búa um 200 til 400 manns. Búast má við að byrjaö veröi á byggingum þarna á árinu 1981. —KS tunglio sagoi stopp! Við jarðarbúar eða réttara sagt jörðin undir fótum okkar skyggði á tunglið um stund i gærkvöldi. Hófst tunglmyrkvinn um sjö-leytið og stóð allt til elleftu stundar i gær- kvöldi. A þessum mynd- um sjáum við hvar tungl- ið skriður smátt og smátt inn I ógnarkulda alheims- ins. Fyrst sjáum við rétt örla á skugganum á yfir- borði tungls.ins, en hann stækkar srnátt og smátt, uns tunglinu er nóg boðið og segir stopp eins og ber- lega sést á stærstu mynd- inni, enda ekki seinna vænna þvi að komið var fram á elleftu stundu. —HR/Vísismyndir JA og ÞG „Lögfesting verð- bólgu til 2ja ára" — segir Porsteinn Pálsson, framkvœmdastjóri Vinnu- veitendasambandsins, um frumvarp forsœtisráðherra ,,Ég sé ekki betur en þetta frumvarp miði að þvi að lögfesta verðbólgu til tveggja ára”, sagði Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasam- bands íslands, þegar Visir spurði um skoðun hans á frumvarpi Ólafs Jó- hannessonar. „Akvæðin um verðbæt- ur á laun sýna að rikis- stjórnin er með öllu horf- in frá fyrri áformum um að stemma stigu við vixl- hækkunum kaupgjalds og verðlags. Þær breytingár sem hafa veriö gerðar á verðbótavisitölunni koma aö litlu sem engu gagni i baráttunni við verðbólg- una. Vinnuveitendasam- bandið vill láta allar hækkanir á vörum og þjónustu sem stafa af launahækkunum, koma til frádráttar við verð- bótaútreikning. Þá fyrst væri skorið á sjálfvirkar vixlhækkanir kaupgjal<is og verðlags. Það verður að segjast eins og er að þau ákvæði sem kveðá á um hvernig hafa eigi samráð viö aðila vinnumarkaðarins- ákvæði um áætlunarbú- skap i atvinnu- og lána- málum, ákvæði um verð- lagshöft i staðinn fyrir frjálsa verðmyndun, eins og gert var ráð fyrir i siðustu viku. ákvæði um vinnumálaskrifstofu, allt eru þetta ákvæði sem verður að skoða sem striösyfirlýsingu við frjálst atvinnulif”, sagði Þorsteinn Pálsson. —JM Skipaútgerð ríkisins: Breytir ekki í svartelíu „Það eru tilmæli frá ráðherra að við reynum að spara oliu eins og frekast er kostur,” sagði Þórður Sveinsson hjá Skipaútgerð rikisins i viötali við Visi um hugsanlega svartoliunotkun skipa Skipaútgerðarinnar. „1 nýju skipunum, sem eflaust verður tekin ákvöröun um að kaupa á næstunni, verður örugg- lega notuö svartolia. En þessi skip sem við núna eigum verður eflaust of dýrt að búa fyrir svartoliu- brennslu. Þetta eru gömul skip, 10 ára, vélarnar slitn- ar þannig að það borgar sig ekki.” —SS Guðmundur vann Guðmundur Sigurjóns- son vann Lieb og Friðrik Ólafsson gerði jafntefli við Stean i 14. og næst-siðustu umferö skákmótsins i Munchen. Hubner er enn efstur með 8,5 vinninga og siðan kem- ur Anderson með 8. Spassky og Balasjok eru meö 7,5 vinninga. Þeir Friðrik og Guðmundur eru i 8.-9. sæti með sex vinn- inga. Lokaumferðin fer fram á morgun. —SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.