Vísir - 14.03.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 14.03.1979, Blaðsíða 15
15 I dag er miðvikudagur 14. marsl979, 73. dagur ársins. Ardeqis-2 flóð kl. 06.52, síðdegisflóð kl. 19.10. APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 9.- 15. mars er i Ingólfs- apóteki og Laugarnes- apóteki. i Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið -öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lókað. ’ Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30-og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjan, lögreglan, slmi 11166. Slökkviliö og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla slmi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrablll I sima 3333 og I simum sjúkrahússins. Svartur leikur og vinnur. f 1 Jt M t t t Rt t S Hvltur N.N. Svartur: Peres 1956 1. ... Bd4! 2. g3 Bxgl og hvitur gafst upp. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík. Sjúkrabfll og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið slmi 1955. Seifoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabfll . 1220. . Höfn I HornafirðiXög- ORÐIO Dæmum þvi ekki framar hver annan en kveðið öllu heldur upp þann dómsúrskurö, að þér skulið ekki verða bróður yöar til ásteytingar eða hneyksla hann. Róm. 14,13. reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egiisstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabíll 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- ' reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið Og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnú- staö, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrablll 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavlk — Kópavogui. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 vnánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, sími 11510. VEL MÆLT 'Þjáningin er meiri myndasmiður en Midas —J. Edfelt. Slysa varöstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur slmi 11100 Hafnarfjörður, slmi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I slm- svara 18888. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum frldög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi Fiskibakstur Uppskriftin er fyrir 4 750 g ýsu eða þorskflök l græn paprika 80 g smjörllki 80 g hveiti 6 dl mjólk salt pipar 1/4 tsk. muskat 2-4 egg Roödragið og beinhreins- iö fiskinn og skerið I litla bita .Hreinsiö paprikuna og skerið i þunna strimla. Bræöið smjörllkiö. Hrærið hveitinu saman við. Þynnið smám saman með mjóikinni. Kælið og blandið eggja- , rauðum, fiskbitum og saxaöripapriku saman við. Kryddið með salti pipar og muskati. Blandið stífþeytt- um eggjahvltum varlega saman við. Hellið deiginu I smurtofnfast mót og bakiö viö 200 C i hálfa til 3/4 klukkustund. Berið soönar kartöflur og hrásalat. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóftir til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. YMISLEGT Orð dagsins, Akureyri, simi 96-21840 Félagsfundur J.C. Vik verður haldinn miðviku- daginn 14. mars i Leifsbúð, Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20.30. Kaffifundur. Gestur og ræðumaður að þessu sinni er Guðrún Helgadóttir, borgarfulltrúi. Kvenfélag Neskirkju. Fundur verður haldinn I safnaðarheimili kirkjunnar miðvikudaginn 14. mars kl. 20.30. Hjónin Katrin og Gisli Arnkelsson sýna myndir og segja frá dvöl sinni i Konsó. Kaffiveiting- ar. Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar heldur fund miðvikudaginn 14. mars kl. 20.30. Tisku- sýning. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Aðal- fundur Kvenfélags Kópa- vogs verður fimmtudaginn 15. mars I félagsheimilinu n. hæð kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. Veitum endurgjaldslausa lögfræðiaðstoð f kvöld frá kl. 19.30-22.00 I SÍm 27 609. Réttarráðgjöfin. Styrktarfélag vangefinna. Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardag- inn 17. mars n.k. i Bjarkar- ási við Stjörnugróf og hefst hann ki. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. önnur mál. Stjórnin. MINNCARSPJÖLD •Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnarstræti. Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysir, Aöalstræti, Þorsteinsbúð Snorrabraut,' Versl. Jóhannes Noröfjörð. Laugav. og Hverfisg. O. Ellingsen, Grandageröi. Lyfjabúö Breiðholts, Háa- leitisapóteki, Garðs- apóteki, Vesturbæjar- apóteki, Landsspitalanum hjá forstöðukonu, Geðdeild Barnaspltala Hringsins við Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Breiöholts- kirkju fást hjá: Leikfanga- búðinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6. Alaska Breiðholti, Versl. Straumnesi, Vesturbergi 76, Séra Lárusi Halldórs- syni, Brúnastekk 9, Svein- birni Bjarnasyni, Dverga- bakka 28. Minningarkort Laugarnes- sóknar eru afgreidd I Essó búöinni Hrlsateig 47, slmi 32388. Einnig má hringja eöa koma I kirkjuna á við- talstlma sóknarprests og safnaðarsystur. Minningarspjöld Ilknar- sjöðs Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stööum: Hjá kirkjuverði Dóm- kirkjunnar, Helga Angan- týssyni Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Bræðraborgar- stig 16, (Ingunn Asgeirs- dóttir) Valgeröi Hjörleifs- dóttur, Grundarstig 6, Hjá prestkonum: Dagný (16406) Elisabet (18690) Dagbjört (33687) Salóme (14926) Minningarspjöld Lands- samtaka Þroskahjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4a, Opið kl. 9-12 þriðjudaga og fimmtu- daga. TIL HAMINGJU Laugardaginn 9/12 voru gefin saman i hjónaband Ester Asbjörnsdóttir og Einar Egilsson. Þau voru gefin saman af séra ólafi Skúlasyni i' Bústaðakirkju. Heimili ungu hjónanna er að Kársnesbraut 101, Kóp. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178 Laugardaginn 6/1 ’79 voru gefin saman I hjónaband Stella Meyvantsdóttir og Þórarinn Valgeirsson. Þau voru gefin saman af séra Jakobi Jónssyni i Hall- grimskirkju. Heimili ungu hjónanna er að Miðtúni 10, Rvik. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178. GENGISSKRÁNING Gengið þann 13.3. 1979 klukkan : 13. Ferða- manna- Kaup Sala gjald- eyrir f' l Baadarlkjadollíir .. 324.80 325.60 358.16 1 Sterlingspund 664.50 666.10 732.71 1 Kanadadollar 277.35 278.05 305.85 100 Danskar krónur . 6248.60 6264.00 6890.40 100 Norskar krónur 6373.60 6389.30 7028.23 '100 Sænskar krónur .,. 7437.30 7455.60 8201.16 I 100 Finnsk mörk .... 8181.40 8201.50 9021.65 100 Franskir frankar .. 7588.80 7607.50 8368.25 100 Belg. frankar • 1104.40 T107.10 1217.81 100 Svissn. frankar .. 19362.40 19410.20 21351.22 100 Gyllini 16188.60 16228.50 17851.35 100 V-þýsk mörk 17478.10 17521.20 19283.32 100 Lirur 38.40 38.50 42.35 100 Austurr. Sch 2389.10 2395.00 2634.50 100 Escudos 680.20 681.90 750.09 100 Pesetar 470.10 471.20 518.32 ,100 Yen 155.82 156.20 171.82 Nautiö 21. april-21. mai Hrúturinn 21. mars —20. april • Fjölskyldumálin • þarfnast meira af at- • hygli þinni. Þú ert i 0 aðstöðu til aö bæta' 0 lifnaðarhætti og lifga • upp á umhverfið. • Vertu gestrisin við • vini þin. • ' •' •I. • Þú ættir að sýna mikl- • ar framfarir I dag, • sérstaklega ef þú læt- J ur undirmeðvitundina 0 njóta sin og ferð eftir • hugboðum. Vertu ekki • of stórlátlur). £ Tv ihurarnir mai—21. juni • Þú getur haft áhrif til ® sátta i' deilum á vinnu- • stað. Leggðu betri J stund á likamsrækt. 0 Einhver á skiliö hrós • frá þér. krubhiun I iuni-2:i juli Aætlanir þinar stand- ast ágætlega svo þú getur hafist handa við framkvæmdir. Farðu samt ekki of geyst af stað. Þú færð góðar hugmyndir. rcM l.joniö 21. juli— 2:i. áj»úst Þú verðurað reyna að koma skipulagi á hlut- ina ef allt á ekki aö fara i' handaskolum. Þú munthafa mikið að gera i dag. Gleymdu ekki að nota kollinn. '© M»*\ jan 24. anúsl- 22. srpt Dagurinn er hentugur fyrir alls konar kaup og sölur. Þú lendir á mikilvægum fundi. Reyndu að ná sem bestum árangri i sam- skiptum við fólk. Vo^in 24 sept —23 okl Forðastu öfgar i sam- keppni á vinnustaö. Troddu ekki foreldr- um þinum eða yfir- manni um tær. Drekinn 24. okt —22. nov Mikilvæg sambönd eða upplýsingar eru i seilingarfjarlægð. Vertu vakandi gagn- vart tækifærum varö- andi menntun eöa ferðalög. Hoj* mafturir.n 23. r.óv —21. «les. • Þetta er heppilegur • dagur til að skrifa ? undir hverskonar 0 samninga og hefja 0 verkefni. 0 SleinKiilin 0 d« >,—20 jan. • Athugaðu atvinnu- möguleikana svörin gætu fundist á ólikleg- ustu stöðum. Þú færö ,• mikiöútúrdeginum ef þú gerir einhverjum greiða. 4? Vatnsberinn 21.—19. febr. Þú ert undir smá sjá svo farðu varlega i sakirnar og láttu ekki blanda þér I neitt mis- jafnt. Fivkanur 2«. febr,— M.Vars Vertu ekki of örugg- • (ur) með sjálfa(n) þig S'Sérstaklega ekki hvað • varðar sambönd viö • aðra. Einhver miskliö 2 er i uppsiglingu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.