Vísir - 14.03.1979, Blaðsíða 23
VtSIR
Miftvikudagur 14. mars 1979
Helstu sérfræðingar og embættismenn pjóOarinnar á sviOi orkumála brutu heilann óspart á hugarflugsfundum um orkusparnaO, sem hald-
inn var aö tilstuölan iönaöarráöherra.Hjörleifs Guttormssonar, á Hótel Loftleiöum i gær og í fyrradag.
HUGARFLUGSFUNDIR
UM ORKUSPARNAÐ
Hugarf lugsfundir eöa
//brain-stormingfundir"
um orkusparnað stóðu á
Hótel Loftleiðum fyrripart
dags í gær og í morgun.
Alls var það um 30 manna
hópur sérfræðinga, em-
bættismanna og annarra
manna sem fjalla um
orkumál, sem lét hugar-
f lugið geysa óbeislað í söl-
um Loftleiða, en Hjörleif-
ur Guttormsson iðnaðar-
ráðherra boðaði til
fundarins.
Yfirskrift fundanna var breytt
viöhorf i orkumálum vegna
væntanlegra veröhækkanna á
oliu. Tilgangur iöanaöarráöherra
meö fundunum var aö fá fram
viöhorf sérstaklega tilkvaddra
manna til orkusparnaöar og þró-
unarstarfsemi er varöar islensk-
ar orkulindir og hagnýtingu
þeirra.
A fundunum var leitaö svara
viö tilteknum viöfangsefnum um
vandamál og tækifæri til þróunar
orkumála og orkunýtingar. Siöan
mun ætlunin aö samræma þær
hugmyndir og ábendingar, sem
fram komu á þessum fundum i
iönaöarráöuneytinu og jafnframt
veröur leitast viö meö hliösjón af
niöurstööum aö móta tillögu um
forgangsverkefni á næstu árum.
Meö slikum hugarflugsfundum
er ætlunin aö fá menn til aö lita
vandamálin nýjum augum og
hugsa um þau á óvenjulegan
hátt, eöa setja fram hugmyndir
sem eru nýjar eöa falla ekki að
viðurkennum kenningum. Þess-
arri fundartækni er ætlaö aö auka
mjög verulega framleiöslu hug-
mynda, ásamt þvi aö ryöja úr
vegi hindrunum fyrir þvi að fram
komi hugmyndir og tillögur sem
eru óvenjulegar.
Þessi fundartækni losar menn
úr þvi bundna hugarfari og um-
hverfi sem þeir hreyfast i dag-
lega, og er sérlega nauösynleg
fyrir tæknimenn til aö losa þá úr
hinum huglægu járnbrautartein-
um, sem þeir eiga erfitt meö aö
komast út fyrir.
Fundarmönnum var skipt I
fjóra hópa og voru 6-8 menn I
hverjum hópi. Öleyfilegt var aö
taka afstööu meö eöa á móti þvi
sem sagt var og æthst var til aö
menn gæfu hugmyndafluginu
lausan tauminn og settu jafnt
fram fjarstæðukenndar hug-
myndir sem vel grundaöar. Allar
hugmyndir voru skráöar á spjöld
jafnóöum og þær komu fram og
hópnum kynnt hvað skráö var
niöur.
Fyrsti hópurinn fjallaöi um
nýting jaröhita, endurskoöun
hitaveituframkvæmda, hraöari
jaröhitaleit og nýtingu nýtingu i
efnaiönaöi og raforkuvinnslu.
Annar hópurinn fjallaöi um
nýtingu vatnsorku, endurskoöun
raforkuframkvæmda, rafhitun og
fjarvarafjarvarmaveitur og raf-
knúin fluttningatæki.
Þriöji hópurinn fjallaöi um nýj-
ar tegundir eldsneytis og nýjar
orkulindir, framleiöslu eldsneytis
úr kolum, vindorku og bylgju-
orku. 1 fjóröa hópnum var jallaö
um oliusparnaö, húshitum, fisk-
veiöar, samgöngur og iönaö.
Fjölmargar hugmyndir komu
fram um alla þá málaflokka sem
hér eru nefndir aö framan.
Hugmyndir komu m.a. fram á
aö leggja gjald á hagkvæmustu
hitaveiturnar til að standa undir
hitaveituframkvæmdum á öörum
svæöum.
Hugmyndir voru uppi um fram-
leiöslu eldsneytis meö þvi aö
breyta vetni i metanól en til þess
þarf kolefni og voru ýmsar hug-
myndir um hvernig best væri aö
standa að öflun lokefnis en þar
kemur m.a. brennsla mós til
greina.
Þá kom fram aö raforkuþörf
landsmanna á hinum almenna
markaði mun aö mestu vera full-
nægt nema hvaö varöar húshitun.
Raforkuþörfin er nú um 1000 gw
á ári og raforkuþörfin til húshit-
unar er um 600 hw þaö gera
1600gw. Reiknaö er með 5%
aukningu á raforkuþörf á hinum
almenna markaöi á ári þaö þýðir
aö aukning virkjaös afls þyrfti aö
aukast 15 MW á ári.
Ýmsar hugmyndir komu fram
um oliusparnaö leiöir til orku-
sparnaöar, m.a. hækkun á veröi
hitaveitu til aö hvetja til sparnaö-
ar, aö byggja minni hús, lækka
hita i húsum og hafa mismunandi
hitastig i herbergjum, að nýta
sorp til orkuframleiöslu, bæta
einangrun hús, hraöa fram-
kvæmdum viö fjarvarmaveitur.
I sambandi viö orkusparnaö viö
afkomu sjómanna og útgeröar-
manna t.d. aö koma á bónus fyrir
orkusparnaö, nýta orku úr landi
fyrir ljósavélar skipa i höfnum,
nýta úrgangsoliu og smuroliu, aö
eima svartoliu og nota þynnri
oliuna sem viö þaö fengist i skip
en hina þykkari til brennslu i
iönaöi, hugmyndir komu fram um
aö knýja skip meö vetni, metanóli
blandaöri oliu, rafhreyflum,
amonlaki, þá kom fram hugmynd
um aö kanna orkunotkun á tonn
hverrar fiskitegundar sem veidd
er.
Hér hafa aðeins veriö nefndar
fáeinar hugmyndir sem fram
komu af hinu veglega hugmynda
safni sem fram kom á hugar-
flugsfundunum á Hótel Loftleið-
um, en ljóst er aö fundirnir uröu
árangursrikir og iönaöarráöu-
neytiö hefur nú i góöan hug-
myndabanka aö sækja hug-
myndir um aðferöir til orku-
sparnaöar i náinni framtið.
- ÞF
NÚ SKAL
BREYTA
Þaö viröist nokkuö ljóst aö
hætt veröi viö frekari bygg-
ingu elliheimila hér á iandi
og þau sem nú starfa veröi
lögö niöur. Fyrirsögn i Þjóö-
viljanum á laugardaginn
hljóöar nefnilega svo:
„Elliheimili talin úrelt i
Sviþjóö”.
íþróttafréttir
íslenskir iþróttamenn fara
oft tii keppni erlendis en
fréttir af slikunt ferðum
fjalla yfirleitt aðeins um tap
eða sigur á lrikvelli. i frétta-
bréfi Tennis- og badminton-
féiags Reykjavíkur eru .‘íins
vegar birt nokkur brot úr
f.erð badmintonliðs til Finn-
lands á siðasta ári og Sand-
korn tók sér það bessaleyfi
að birta eitt brotið:
„Restaurant Josafat ó
laugardagskvöldi. — Allir
eru búnir að tapa. — Þá er
um að gera aö drekkja sorg-
um sínum á hefðbundinn
hátt. Finnar hafa svipaöa
drykkjusiöi og istendingar,
svo þarna sér maöur ekkert,
sem kemur á óvart.
A barnuin var þó dvenju-
leg stemning. Krökkt var þar
af vel útlitandi kvenfólki, og
kom í ljós aö þær voru þarna
I ákveönum tilgangi. Sumir
islendinganna nefndu það,
þegar þeir komu frá barnum
með glas i hendi, að um þá
hefði verið farið höndum
mjúkuin. Sumar meyjanna
íeföu þreifaö fyrir sér á sér-
ega viökvæmum stööum,
svo að landinn hafi verið far-
ínn að finna fyrir fiðringi hér
og þar. Við fyrstu samræður
við finnsku stúlkurnar kom
>ó i Ijós, að það sem stöllur
lieirra láta i té ókeypis hér á
islandi, kostaöi talsverðan
pening I Finnlandi. Minnkaði
)á áhugi landans.”
AF SEM
ÁÐUR VAR
Fyrir skömmu mátti sjá
lesendabréf I Visi þar sem
vakin var athygli á að Snorri
Jónssonsem nú gegnir störf-
um forseta ASl virtist týndur
og tröllum gefinn. Aldrei
sæist við hann viðtöl i blöö-
um né heyrðist til hans i út-
varpi.
Það sama virðist nú komið
upp með Guðmund J. Guð-
mundsson formann Verka-
mannasambandsins. Það er
eiliftverið aðhamraá þvi aö
verkalýðshreyfingin krefjist
þess að þetta og hitt verði
tekið inn i frumvarp rikis-
stjórnarinnar um efnahags-
mál. En helstu foringjar
verkalýösforystunnar,
QSnorri og Guðmundur, virö-
©ast fara meö veggjum og
•ekki kæra sig um aö ræöa
- þessi mál viö fjölmiðla.
• Kjörnir aiþingismenn
þurfa aö standa frammi fyrir
®dómi kjósenda, en sjálfskip-
aöir fulitrúar valdsins eins
.. .og þeir Snorriog Guömundur
•þurfa þess ekki. Þeir tala nú
Cbara í formi fréttatilkynn-
inga er þeir viíja svo ekki
'■-'ræða um viö fréttamenn.
J Þaö var svo sannarlega
'annaö upp á teningnum á
'siðasta ári fyrir kosningar
, þegar þessir kumpánar voru
©til viðræöna viö blaöamenn
•hvort heldur var á nóttu eöa
®degi til aö lýsa kaupráni
®þeirrar rikisstjórnar er þá
®sat að völdum. __