Vísir


Vísir - 14.03.1979, Qupperneq 18

Vísir - 14.03.1979, Qupperneq 18
18 Mi&vikudagur 14. mars 1979 ÚTVARP KL. 16.20: „POPPHORN" Hljómlist margra ágætra popptónlistarmanna veröur á dagskrá í „Popphorni” kl. 16.20 I dag m.a. leikiö af nýútkomnum breiöskffum meö hljómsveitinni The Band, sem um tima lék meö Bob Dylan. GÆÐAPOPP SJONVARP KL. 22.55: Ef drykkjan tvöfaldast, fjórfaldast sjúkdómarnir „1 þættinum veröur mikiö leikiö af lögum af tveggja hljómplatna albúmi meö hljómsveitinni The Band”, sagöi Halldór Gunnarsson ' umsjónarmaöur „Popphoms”. „The Band er bandarisk hljóm- sveit, sem hefur verið mjög i sviðsljósinu og lék m.a. með Bob Dylan á sinum tima. A þessu albúmier saga hljómsveitarinnar rakin, meðlögum allt frá upphafi hljómsveitarinnar og þar til að hún hætti núna nýveriö. Þá verða leikin lög með Bob Welch, en hann var eiít sinn með hijómsveitinni Fleetwood Mac, en hætti þar fyrir um tveimur ár- um, og þessi lög sem leikin verða eru af nýrri breiðskifu með hon- um. Third World nefnist reggae hljómsveit og verða leikin nokkur af lögum hennar m .a. lag sem er að öðlast miklar vinsældir erlend- is og heitir ,,Now that we found love”. Einnig verða á dagskrá eitt eða tvö lög af nýrri plötu með Mcguinn, ClarkogHillmann, sem eru fyrrverandi meðlimir híjóm- sveitarinnar Byrds, en platan er nú óðum aö slá I gegn erlendis”. —ÞF „Þetta er fyrsti fræðsluþátturinn af þremur, sem fjalla um það hvernig Norður- landaþjóðirnar drekka vin”, sagði Jón 0. Edwald þýðandi. „1 þættinum segir frá hinni iskyggilegu þróun sem orðið hef- ur á Norðurlöndunum, þ.e. að áfengisneysla í Finnlandi, Dan- mörku, Noregi og Sviþjóð hefur um það bil tvöfaldast frá styrjaldarlokum. Aukning áfengisneyslu er gifur- leg og allt bendir til þess að sjúk- dómar, sem rekja megi til áfengisdrykkjufjórfaldistum leið og drykkjan tvöfaldist. I þættinum er reynt að skil- greinahvernig þessari drykkju sé háttað, þvi venjulega eru tölur um áfengisneyslu meöaltalstölur og þá er reiknað i hreinum vin- anda og þvi deilt á alla, sem eru eldri en 14 ára, en hér f jallað um það hvað stór hluti þjóðanna drekkur og hverjir eru það sem drekka og hvað drekka þeir mik- ið. Og sem dæmi er neftit að 5% Norðmanna drekka 30% af vin- inu, sem þar er drukkið. Afengisneysla á Norðurlöndun- um er borin saman og fjallað um áhrif lagasetninga á vinneyslu, t.d. er fjallað um áhrif lagabreyt- ingar i Finnlandi 1969, þegar leyft var aðselja milliöl i matvörubúð- um”. —ÞF Miðvikudagur 14. mars 1979 18.00 Börnin teikna Kynnir Sigriður Ragna Sigurðardóttir. 18.10 Gullgrafararnir Lokaþáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Heimur dýranna Fræðslumyndaflokkur um dýralif viða um heim. Þýð- andi ogþulur Gylfi Pálsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka Greint verður frá leiksýningum, leikdansi og óperuflutningi. Dagskrár- gerð Andrés Indriðason. 21.20 Will Shakespeare Sjötti og siðasti þáttur. 22.10 Afengismál á Noröur- löndum Hinn fyrsti þriggja norskra fræðsluþátta um áfengismál á Noröurlönd- um. Meðal annars er fjallað um vaxandi neyslu áfengis og varnir gegn henni. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok Miðvikudagur 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu Fiat 850 árg. ’71 og Fiat 127 árg. ’72. Einnig Phaff þvottavél 4ja ára gömul. Uppl. i sima 22765. Til sölu 310 lítra isskápur AEG Santo, nýlegt loftljós, og borðstofuborð (120 cm i þvermál) Uppl. i sima 72551 e. kl. 20 i kvöld og næstu kvöld. v Til sölu Hilty naglabyssa no. DX 400B, barnakojur, unglingareiðhjól fyrir 3-7 ára. Uppl. aö Seljabraut 42 (Kolbrún). Laxness. Vill einhver skipta og fá bundin, vel meö farin eintök að Húsi skáldsins Fegurð himinsins, Sjálfstæðu fólki (báðum bindum), Prjónastofunni Sólinni, Af skáld- um og Heiman ég fór, fyrir ó- bundin eintök? Sé svo,hringiö þá i sima 16169. Hver vill græöa á þessu : Til sölusjónvarpsspilfyrir 6bila 2 fyrir byssu, bæði i lit og svart-hvitt. Einnig 1100 ára minnispeningar Reykjavikur úr bronsi og 500 og 1000 kr. silfur- peningar sérslátta. Lika Philips sól og hitalampi og A.E.G. hár- blásari. Upplýsingar næstu daga i sima 32339. Hef til sölu sængurverasett gott verð margir litir. Uppl. Magnús Finnbogason, Njörva- sundi 22, simi 37328. Oskast keypt Vel með farin peysuföt I stóru númeri óskast til kaups. Uppl. I sima 40356. Húsgögn Happy sófi, stóll og borö til sölu. Uppl. aö Kjarrhólma 28, Kópavogi e. kl. 16 i dag. Til sölu sófasett 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll. Rauðbrúnt flauelsáklæði, vel með farið. Hagstætt verð. Uppl. í sima 7299 5. Happy sófi, stóll og borð til sölu. Uppl. að Kjarrhólma 28, 1. hæð t. vinstri. Kópavogi e. kl. 16. dag. Til gjafa. Skatthol, innskotsborð, ruggu- stólar, hornhillur, blómasúlur, roccoco og barockstólar. Borð fyrir útsaum, lampar, myndir og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Laugaveg 134, simi 16541. Bólstrun — breytingar. Gerum gömul húsgögn sem ný. Breytum einnig gömlum hús- gögnum i nýtt form. Uppl. i sima 24118. Bólstrun Bólstrum og klæöum húsgögn. Eigum ávallt fyrirliggjandi roccocóstóla og sessolona (Chaise Lounge) sériega fallega. Bólstr- un, Skúlagötu 63, simi 25888, heimaslmi 38707. Til sölu 3ja mán. gamalt Luxor lita- sjónvarp, 18”. Verö 350 þús. kr. Uppl. i sima 39365. Sjónvarpsmarkaðurinn er I fullum gangi. óskum eftir 14, 16,18 og 20 tommu tækjum 1 sölu. Ath. tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaðurinn Grens- ásveg 50,simi 31290. Opið 10-12 og 1-6. Ath. Opiö til kl. 4 laugardaga. Hljémtæki ooo ®ó Til sölu Pioneer CDF 500 kassettutæki, Kenwood KA 3500 magnari, Kenwood KD 2033 plötuspilari Kenwood KL 3030 D, Kenwood KH 32 At once heyrnartól. Nánari upplýsingar gefur Hannes i sima 95—5583 næstu daga milli kl. 17 og 21. Til sölu sem nýtt Pioneer CT-F4040 segul band. Upplýs. i sima 76548 eftir kl. 18. Hljóðfæri Til sölu 5 raöa harmónikka meö sænskum gripum 120 bassa, 80 nótur, fimm skiptingar á disk- ant og 2á bössum. Uppl. i sima 96- 41365. Teppi Til sölu nýlegt gólfteppi, 25 ferm. og stór motta. Uppl. i sima 33064. Gótfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúðin Slðumúla 31, simi 84850. (Verslun SIMPLICITY fatasniö Húsmæður saumiö sjálfar og sparið. SIMPLICITY fatasnið, rennilásar, tvinni o.fl. HUS- QUARNA saumavélar. Gunnar Asgeirsson hf, Suður- landsbraut 16, simi 91-35200. Alnabær, Keflavlk. Verslunin Ali Baba Skóla- vöröustig 19 auglýsir: Stórkostlegt úrval af kvenfatnaöi á ódýru verði. Höfum tekið upp mikið úrval af nýjum vörum, svo sem kjólum frá Bretlandi og Frakklandi. Einnig höfum við geysimikið úrval af ungbarna- fatnaði á lágu veröi. Verslunin Ali Baba Skólavörðustig 19. Simi 21912. Verksmiðjuiitsala Acryl peysur og ullarpeysur á alla fjölskylduna, acrylbútar, lopabútar, og lopaupprak. Ný- komiö bolir, skyrtur, buxur, jakk- ar, úlpur, náttföt og handprjóna- garn. Les-prjón. Skeifunni 6, simi 85611 opiö frá kl. 1-6. Hvaö þarftu aö selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö sjálf(ur). Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Vetrarvörur Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum nú ódýr byrjendaskiði 120 cm á kr. 7650, stafi og skiðasett með öryggisbindingum fyrir börn. Eigum skiði, skiðaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir fúlloröna. Sendum I póstkröfu. Ath. það er ódýraraaðversla hjá okkur. Opið 10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard. Sportmarkaöurinn simi 31290. Fatnadur Til sölu fermingarföt úr riffluðu flaueli. Uppl. I sima 33675 Tapad - f undid Gyllt kvenmannsúr tapaðist sl. laugardag I anddyri eða fyrir framan sundlaugarnar i Laugardal. Finnandi vinsamlega láti vita i síma 73462 Kvengullúr með breiðu gylltu armbandi tap- aðist fyrir framan Hávallagötu 7—9 eða barnaheimilið Laufás- borg á 3. timanum, mánudaginn 12. þ.m. Skilvis finnandi vinsam- legast hringi i sima 25408. Fundarlaun. A föstudaginn 9. mars tapaðist karlmannsúr á leiðinni frá Ornólfi (Snorrabraut 48) að Njálsgötu 49. Finnandi vinsam- lega hringi i sima 10279 e. kl. 18. Fundarlaun. Breitt gullarmband tapaðist fyrir u.þ.b. mánuði siðan, liklega í Vesturbænum. Uppl. i sima 14262. Fundarlaun. Ljósmyndun Óska eftir 8 mm kvikmyndasýningarvél. Uppl. i sima 43743 eftir kl. 18. Til sölu 5nýjar Soligor zoom linsur, passa á Pentax Nikon og Canon. Hag- stæð kjör. Uppl. i sima 17694. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúðum, stigagöngum og stofti- unum. Einnig utan borgarinnar. Vanirmenn.Simar 26097 og 20498. Þorsteinn. Teppa- og hdsgagnahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn I heimahúsum og stofnunum með gufuþrýstingi og stöðluðum teppahreinsiefnum sem losa óhreinindin úr þráðunum án þess að skadda þá. Þurrkum einnig upp vatn úr teppum ofl. t.i.d. af völdum leka. Leggjum nú eins og ávallt áður áherslu á vandaða vinnu. Uppl. i sima 50678 Teppa- og húsgagnahreinsun, Hafnar- firði. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúðir og stigaganga, hótel.veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leið ogvið ráðum fólki um val á efnum og aöferðum. Sími 32118. Björgvin Hólm. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferð nær jafnvél ryði tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.