Vísir - 14.03.1979, Blaðsíða 13
12
c
Ipröttir
t-
Miðvikudagur 14. mars 1979
VlSIR
vtsm Miðvikudagur 14. mars 1979
13
Umsjón: Gylfi Krist[ánsson|;
Kjarton 1.. Pálsson^-
Þórsarar
í basli
gegn
Þrótti
Þór frá Vestmannaeyj-
um tapaði dýrmætu stigi i
2. deild tslandsmótsins I
handknattleik i Eyjuni i
gaerkvöldi, þegar Þróttur
kom þangað i heimsókn.
Úrslitin uröu 16:16, eftir aö
Þróttur hafði haft yfir f
hálfleik 11:6.
Eins og sést á þessu var
leikur liðanna mjög köfi-
óttur, Þórsararnir voru
afar slappir i fyrri hálfleik,
en sóttu sig mjög er á leið,
þveröfugt við Þróttarana.
Þróttararnir þokuðu sér
þvi aöeins af botnsvæöinu,
en Eyjainenn misstu mikil-
vægt stig I baráttu efstu
liðanna i deildinni. En
staðan f deildinni er mi
þessi:
KU i:t 8 2 3 207:254 18
ÞórAK. 11 7 3 223:195 15
Þór VM. 13 6 3 4 222:223 15
KA 12 7 0 5 278:241 14
Arm 12 6 2 4 253:240 14
Þró 11 4 2 5 273:252 10
Stjarnan 12 5 0 7 260:251 10
Leiknir 12 0 0 12 180:323 0
Slagurinn
ó milli
Fram og FH
Einn leikur var leikinn I
1. dcild kvenna á lslands-
mótinu I handknattleik i
gærkvöldi. Hafnarfjaröar-
iiðin FH og Haukar áttust
við á heimavelli sinum við
Strandgötu og lauk þeirri
viðureign með sigri FH
14:12.
Haukastiilkurnar voru
yfir l hálfleik 8:6, en I
byrjun siöari hálfieiks
skoraði Katrin Danivals-
dóttir þrjú mörk i röð fyrir
FH og kom þeim svart/-
hvltu þar með yfir.
Eftir þaö hélst teikurinn I
járnum, en FH lét forust-
una ekkiaf hendi og sigraði
meö tveggja marka mun,
14:12 eins og fyrr segir.
FH er eina liðið sem
getur ógnað Fram i keppn-
inni um meistaratitilinn i
handknattleik kvenna I ár.
Hefur FH tapað 3 stigum til
þessa i mótinu en Fram
aftur á móti tveim, og FH á
tvo leiki til góða.
Annars er staðan i 1.
deild kvenna þessi:
Fram 11 10 0 1 144:91 20
FH 9 7 1 1 123:100 15
Haukar 13 6 0 5 124:117 13
KK 11 6 0 5 124:117 12
Valur 9 5 1 3 122:116 11
Br.blik 10 2 1 7 87:126 5
Vik. 10 1 2 7 102:128 4
Þór A. 9 1 0 8 91:124 2
—klp—
Dómurinn
HK í óhag
Kveðinn hefur veriö upp
dómur i kærumáii þvi er
upp koin, er HK-liöiö i 1.
deild karla i handknattleik
mætti ekki til leiks á móti
Val I 1. deildarkeppninni á
dögunum.
Dómstóllinn tók málið
fyrir nú I vikunni og staö-
festi þar úrskurð Móta-
nefndar. HK á þvi næsta
leik i málinu, en hver hann
veröur er ekkí vitað á þessu
stigi.. -klp-
Njarðvíkingar
búnir að missa
Það er ekki öllum um það gefiö að fá knöttinn I sig, þegar Haukamaðurinn Hörður Harðarson hleypir af.
Það má sjá greinilega á tilþrifum og svip Guðmundar Magnússonar FH-ings á þessari mynd, sem Frið-
þjófur Ijósmyndari okkar tók.
ÓLI JÓH. VAR FH-
INGUM ERFIÐUR!
Var maðurinn bak við 27:25 sigur Hauka þó að FH vœri 7
mörkum yfir í síðari hálfleik
Þeir stóöu i stórræðum i gær
nafnarnir ólafur Jóhannesson
forsætisráðherra og ólafur Jó-
hannesson handknattleiksmaður
hjá 1. deildarliði Hauka. Sá fyrr-
nefndi var aö ergja ráöherra og
þingmenn Alþýðubandalagsins
með frumvarpi sinu, en sá siöar-
nefndi að ergja leikmenn og að-
dáendur FH með mörkum sfnum
og afburða leik I viðureign lið-
anna i Hafnarfiröi.
Þaðhafði enginn áhorfandi tek-
ið almennilega eftir óla Jóh.
(handknattleiksmanni) fyrr en
nokkuð var liðið á siöari hálf leik-
inn i leiknum i gærkvöldi. Þá var
stáðan 15:8 FH-ingum i vil og allt
stefndi í átt til stórsigurs hjá
„stóra bróöur”. En þá tók Óli
Jóh. til sinna ráöa, og eftir það
var hann aðalmaður leiksins.
Hann byrjaði á þvi að taka Geir
Hallsteinsson úr umferð i sókn
FH, og við það hrökk allt i baklás
hjá FH-ingum. En hann gerði
meir en það. Hann skoraði sjálfur
hvert markið á fætur ööru — þau
urðu 10 talsins hjá honum i siðari
hálfleiknum — og hann átti þátt i
flestum öðrum mörkum Hauka,
annað hvort meögóöum sending-
um, eöa eftir að hafa platað vörn
FH svo ekki stóð þar steinn yfir
steini.
Haukarnir jöfnuðu i 19:19 er 13
min. vorueftir af leiknum, en FH
komst aftur yfir 23:20. Haukarnir
gáfust samt ekki upp og jöfnuðu
23:23 og komust yfir 24:23 með
marki úr viti, sem dæmt var á
Sverri Kristinsson, markvörð
FH, er hann sparkaöi fótunum
undan einum sóknarmanni
Hauka, sem var i hraðaupp-
hlaupi.
Fyrir þaö brot, sem var mjög
ljótt á að horfa, var honum visað
af leikvelli fyrir fullt og allt, en
siðan fékk óli Jóh. að fylgja hon-
um i baðið, er dómararnir visuðu
honum þangað fyrir að hund-
skamma timaveröi leiksins, sem
gleymdu að setja klukkuna aftur
af stað á siðustu minútunni.
Þá var staðan 26:25 Haukum i
vil og FH meö knöttinn. En hon-
um glopruöu þeir i hendur Hauka
á siðustu sekúndunum og Hörður
Harðarson innsiglaði sigur Hauka
27:25 meö marki Ur hraðaupp-
hlaupi...
Hvernig FH með alla sina leik-
reyndu menn fór að tapa niður 7
marka forskoti i 2 marka ósigur á
25 minútum i siöari hálfleik er
sjálfsagtnokkuðsem leikmennog
aðdáendur liðsins verða enda-
laust að velta fyrir sér. Það átti
ekki að vera hægt, þvi að FH
hafði leikið stórgóöan handknatt-
leik i fyrri hálfleik. Geir Hall-
steinsson haföi þá gert marga fall-
ega hluti — og einnig óvenju mörg
mistök — og þeir Janus Guð-
laugsson og Guðmundur Magnús-
son verið bæði góðir i vörn og
sókn.
Þaðeinasem þeir geta afsakað
sig með, er að þeir hafi vanmetiö
ÓlaJóh,.. og Haukana i slðari
hálfleiknum. Það var lika allt
annað Haukalið sem þá sýndi
klærnar en það sem „ráfaöi” um
völlinn i fyrri hálfleik, og fékk á
sig 9 mörk i' röö án þess að geta
svaraö fyrir sig i eitt einasta
skipti.
Ólafur Jóhannesson dreif liðið
áfram, þegar staöan var orðin
vonlaus að allra áliti — nema
hans sjálfs. Hann var markhæsti
maður liðsins með 10 mörk, en
næstur honum kom Hörður
Harðarson meö 8 mörk. Geir
Hallsteinsson skoraði flest mörk
FH, eöa 8 talsins þar af 5 i fyrri
hálfleik, en Janus Guðlaugsson
skoraði 6 mörk, af þeim 52 sem
gerð voru i leiknum.
Dómarar leiksins voru þeir
Björn Kristjánsson og Gunnlaug-
ur Hjálmarsson — okkar bestu
handknattleiksdómarar i ár — og
dæmdu þeir mjög vel, en þetta
var geysilega erfiður leikur að
dæma, og áreiðanlega fáir getað
gert það betur en þeir.
—klp—
af bikarnum!
„Viö lékum illa og töpuðum”, sagði
Guðsteinn Ingimarsson. körfuknattleiks-
maður hjá UMFN eftir að h ann og félagar
hans höfðu tapað fyrir 1R I undanúrsiitum
Bikarkeppni Körfuknattleikssambands
tslands I Hagaskóla I gærkvöldi. úrslitin
96:95 fyrh- ÍR sem leika þvi til úrslita i
keppninni annað hvort gegn KR eða
Fram.
„Þú hefur kannski tekið eftir þvi að
þetta er 6. leikur okkar i Hagaskólahúsinu
i vetur og viö höfum tapað þeim öllum”,
bætti Guðsteinn við. „Okkur finnst vont að
spila hérna,salurinn er allt of dimmur og
Reykjavikurliðin eru vanari að leika i
honum. Ég er þó ekki að kenna salnum
um ósigur okkar, við lékum illa, hittnin
var afar slök og þvi töpuöum viö. En við
eigum eftir að krækja i tslandsmeistara-
titilinn viðtökum Valsmenn, á þvi er eng-
inn vafi”.
Já, það var boðiö upp á rétt einn tauga-
spennuleikinn i körfunni i gærkvöldi og
Hagaskólinn sem var þéttsetinn áhorf-
endum beinlínis nötraöi undir lokin þegar
spennan hafði náö hámarki.
IR-ingarnirtókustrax forustuna i leikn-
um, og er þeir höfðu komist i 26:20 sagði
Tim Dwyer, sem var á vappi við hlið
blaðamanna: „Njarðvikingar geta ekki
unnið leik hér i þessu húsi”!
Hann átti eftir að reynast sannspár
hvað leikinn i gærkvöldi varðaði en ýmis-
legt átti eftir að ganga á áður en IR-ingar
komu sigrinum i hús. Þeir héldu sinu for-
skoti út fyrri hálfleik sem lauk 45:39 þeim
ivil ogþaðvar ekkifyrr en 4minútur voru
til leiksloka að UMFN jafnaði 83:83.
Það sem eftir var leiksins var spennan
mikil en Njarðvik komst aldrei yfir. Þó
munaði yfirleitt ekki nema einu stigi t.d.
90:89 þegar 2 minútur voru eftir, 92:91
þegar 1.20 min voru eftirog 94:93 þegar 27
sekúndur vorutilleiksloka. Þá fékk Krist-
inn Jörundsson tvö vitaskot sem hann
skoraöi úr og á lokasekúndunum braust
Ted Bee upp og skoraði siðustu stig leiks-
Staöan i 1. deild Islandsmótsins i hand-
knattleik karla eftir leik Hauka og FH I
gærkvöldi:
Valur
Vikingur
Haukar
FH
Fram
ÍR
Fylkir
IIK
10 9 1
10 8
11 5
11 5
11 5
11 3
11 1
11 1
479:147 19
245:202 17
232:227 12
217:218 11
215:237 11
198:215 7
202:216 5
8 190:216 4
Næsti leikur i deildinni veröur annað
kvöld I Laugardalshöllinni en þá mætast
þar Vikingur og Fylkir.
ins þvi IR-ingarnir héldu boltanum þaö
sem eftir var og fógnuðu mikið i lokin.
IR-ingar eru með óútreiknanlegt lið.
Þeir töpuðu i annað skipti fyrir botnliði
Þórs á Akureyri um siðustu helgi en þess
á milli sýna þeir mjög góða leiki eins og i
gær og sigra þá toppliðin. Þá kom það á
óvart aö þegar IR missti Paul Stewart út-
af þegar 6 minútur voru til leiksloka tvi-
efldist liðið og þeir Kristinn Jörundsson,
Kolbeinn Kristinsson og Jón Jörundsson
sem vorubestir i þessum leik ásamt Paul,
blómstruðu þá allir. Þáer vertaðgeta um
þátt Sigmars Karlssonar sem kom sterk-
ur út undir lok leiksins.
Njarðvikurliðið er greinilega mesta
stemningslið I islenskum iþróttum I dag.
Það sést best á þvi að þeir eru nær ósigr-
andi heima I „Ljónagryfjunni” sinni
suðurfrá, en hafa tapaö öllum leikjum
sinum I Hagaskóla. Liðið leikur á köflum
bráðskemmtilegan körfuknattleik i vörn
og sókn en sóknarleikurinn dettur þess á
milli alveg gjörsamlega niður. Bestir
þeirra i þessum leik voru Gunnar Þor-
varðarson sem fékk sina 5. villu um miðj-
an siðari hálfleik, Geir Þorsteinsson og
Ted Bee.
Stighæstir IR-inga voru Stewart með 25
Jón með 24 og Kristinn og Kolbeinn 14
hvor, en hjá UMFN þeir Ted Bee með 39,
Geir 19 og Gunnar 18.
Góðir dómarar voru Þráinn Skúiason og
Guðbrandur Sigurðsson. gjj.
Úlfarnir í
undanúrslit
Wolves tryggöi sér i gærkvöldi rétt til aö
leika i undanúrslitum i ensku bikarkeppn-
inni i knattspyrnunni, þar sem þeir mæta
annaðhvort Arsenal eða Southampton.
Úlfarnir léku I gærkvöldi á útivelli gegn
Shrewsbury, sem haföi náð 1:1 jafntefli I
Wolverhampton um siðustu helgi. En i
gærkvöldi gáfu leikmenn Wolves ekkert
tækifæri. Þeir sigruöu 3:1 og þaö voru þeir
Willie Carr, Bill Rafferty og Peter Daniel
sem skoruðu mörk Wolves.
A meðan lék Liverpool sem þegar er
komið i undanúrslit bikarkeppninar, gegn
Everton I 1. deildinni á Anfield Road i
Liverpool, og skildu nágrannaliðin þar
jöfn 1:1.
Kenny Dalglish skoraði fyrst fyrir
Liverpool — sitt 17. mark i deildarkeppn-
inni — en Andy King jafnaöi fyrir
Everton.
Úrslit annarra leikja i 1. og 2. deild á
Englandi i gærkvöldi urðu þessi:
1. deild:
Ipswich — Coventry 1:0
Middlesb. — Derby 3:1
2. deild:
Burnley — Luton 2:1
NottsC.—Sheff.Utd. 4:1
Tekst þeim bonda-
rísku að nó gulii?
Bandariska pariö Tai Babilonia og
Randy Gardner tók forustu I paralist-
hlaupi I heimsmeistarakeppninni i list-
hlaupi á skautum, sem hófst I Vinarborg
i Austurriki I gær.
Forskot þeirra á næsta par, sem eru
þau Marina Cherkasova og Sergei
Shakharai frá Sovétrikjunum, er aðeins
örfá stig, og er búist viö geýsilega
spennandi keppni á millí þeirra um
heimsmeistaratitilinn i kvöld, en þá
verður keppt til úrslita i parahlaupinu.
í gærkvöldi hófst einnig einstaklings-
keppni karla I listhlaupi, og tók Austur-
Þjóðverjinn Jan Hoffman þar strax
fyrsta sætið. Ekki er forskot hans mikiö
þvi að rétt á hæia honum koma þeir
Vladimir Kovalev, Sovétrikjunum og
David Santee, Bandarfkjunum. t fjórða
sæti er heimsmeistarinn frá i fyrra,
Charles Tickner, Bandarikjunum, en I
fimmta sæti kemur Bretinn Robin
Cousins. Místókst þeim báöum herfitega
i fyrstu keppnisgreininni I gærkvöidi. -
klp-
HROLLUP
TEITUR
Þegar Neró beinir byssunni aö Teiti varö
hann alveg hjálparlaus.
AGGI
MIKKI
... Heyri ég ein-
hvern bjóöa þrjú
þúsund?