Morgunblaðið - 08.02.2001, Side 65

Morgunblaðið - 08.02.2001, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2001 65 U-571 S t r í ð s m y n d  Leikstjórn og handrit Jonathan Mostow. Aðalhlutverk Matthew McConaughey, Harvey Keitel. (116 mín.) Bandaríkin 2000. Sam-mynd- bönd. Bönnuð innan 16 ára. ÞAÐ hefur mikið verið skrafað um þessa. Hún varð ein af stærstu sum- armyndunum vestra í fyrra en þrátt fyrir það var umtal- ið einkum á nei- kvæðum nótum. Einkum tvennt fór fyrir brjóstið á mönnum; hversu dýr hún var í fram- leiðslu og skrum- skælingin á sögu- legum staðreyndum með því að hafa hetjurnar bandarískar á meðan al- kunna er að það voru einkum Bretar sem unnu hernaðarafrekin sem myndin lýsir. Mín skoðun er skýr í því máli. Ég skil ekki hvers vegna hetjur myndarinnar eru ekki bara breskar. Það þjónar engum tilgangi að þurfa að afbaka sannleikann, fyrst á annað borð var verið að byggja á sögulegum staðreyndum. En nóg um það. Sjálf myndin er geysivönduð. Hún er á köflum hörkuspennandi, hefði reynd- ar mátt vera meira spennandi fyrir mína parta enætti að höfða sterkt til unnenda stríðsmynda. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Hetjur í hyldýpinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.