Morgunblaðið - 08.02.2001, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 08.02.2001, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2001 65 U-571 S t r í ð s m y n d  Leikstjórn og handrit Jonathan Mostow. Aðalhlutverk Matthew McConaughey, Harvey Keitel. (116 mín.) Bandaríkin 2000. Sam-mynd- bönd. Bönnuð innan 16 ára. ÞAÐ hefur mikið verið skrafað um þessa. Hún varð ein af stærstu sum- armyndunum vestra í fyrra en þrátt fyrir það var umtal- ið einkum á nei- kvæðum nótum. Einkum tvennt fór fyrir brjóstið á mönnum; hversu dýr hún var í fram- leiðslu og skrum- skælingin á sögu- legum staðreyndum með því að hafa hetjurnar bandarískar á meðan al- kunna er að það voru einkum Bretar sem unnu hernaðarafrekin sem myndin lýsir. Mín skoðun er skýr í því máli. Ég skil ekki hvers vegna hetjur myndarinnar eru ekki bara breskar. Það þjónar engum tilgangi að þurfa að afbaka sannleikann, fyrst á annað borð var verið að byggja á sögulegum staðreyndum. En nóg um það. Sjálf myndin er geysivönduð. Hún er á köflum hörkuspennandi, hefði reynd- ar mátt vera meira spennandi fyrir mína parta enætti að höfða sterkt til unnenda stríðsmynda. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Hetjur í hyldýpinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.