Morgunblaðið - 08.02.2001, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 08.02.2001, Blaðsíða 68
68 FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.45. ísl tal Vit nr. 169 Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 178 Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16 ára. Vit nr. 185. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. b.i.12 ára. Vit nr. 192. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 191 Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 177 Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr. 167 Sýnd kl. 3.50 og 5.55.Vit r. 168 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 183. kl. 4 og 6. enskt tal. Vit nr. 187. B R I N G I T O N Ekkert loft, engin miskunn, engin undankomuleið. Háspennumynd ársins sem fær hárin til að rísa. Frá leikstjóra "Goldeneye" og "The Mask of Zorro." HENGIFLUG Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr.188. www.sambioin.is 1/2 Kvikmyndir.com Matseðill 10. febrúar Sitrusmarineruð smálúða og hörpuskel á kornköku með mangóvinigrette. • Ofnsteiktur lambahryggjarvöðvi með sóltómötum, þistilhjörtum, röstikartöflu og soðsósu. • Sykurhljáð peruterta með vanillukremi. Þrjár einstakar söngskemmtanir á laugardögum í vetur og þrírétta kvöldverður Verð kr. 5.400 Stillið á 94,3 í samvinnu við Kringlukrána Leitið tilboða fyrir hópa! Nánari upplýsingar og borðapantanir í síma 568 0878 Pálmi Gunnarsson Andrea Gylfadóttir, Berglind Björk Jónasdóttir og Ellen Kristjánsdóttir, ásamt píanósnillingnum Eyþóri Gunnarssyni og Þórði Högnasyni bassaleikara, með frábæra söngskemmtun, sem enginn sannur tónlistarunnandi missir af. STJÖRNUKVÖLD Borgardætur næsta laugardag: Tveir af ástsælustu söngvurum þjóðarinnar saman komnir með einstaka söngskemmtun sem lætur engan ósnortinn. Sigga Beinteins Björgvin Halldórsson Pálmi Gunnarsson hefur sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna í gegnum tíðina. Nú kemur hann fram ásamt lands- frægum tónlistarmönnum í glæsilegum salarkynnum Kringlukráarinnar. Borgardætur Hljómsveit Rúnars Júlíussonar leikur fyrir dansi nk. föstudag og laugardag. Sýnd kl. 8 og 10.30. HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 6 og 8. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SV Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6.Með íslensku tali. INGVAR E. SIGURÐSSON BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON EGGERT ÞORLEIFSSON NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR  SV Mbl  DAGUR ÓFE Sýn  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Golden Globe fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur. Sýnd kl. 10.30. Coen hátíð Sýnd kl. 6. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com 1/2 AI MBL  ÓHT Rás 2 ÓHT Rás 2  DV Blumarine fæst á eftirtöldum útsölustöðum: • Andorra Hafnarfirði • Gullbrá Nóatúni • Libia Mjódd • Nana Hólagarði • Fína Mosfellsbæ • Hagkaup Kringlunni • Hagkaup Smáranum • Hagkaup Skeifunni • Hagkaup Spönginni • Laugarnes apótek • Snyrtistofan Hrund Kópavogi • Snyrtivöruverslunin Glæsibæ • Fríhöfnin • Apótek Vestmannaeyja • Apótek Seyðisfjarðar • Árnes apótek Selfossi • Gallerý Förðun Keflavík • Hagkaup Akureyri • Ísold Sauðárkróki • Laufið Bolungarvík • Sól og fegurð Ísafirði • Okkar á milli Egilstöðum. Bluemarine II meira en draumur... U2 voru mál málanna á verðlaunahá- tíð tónlistarblaðsinNME sem haldin var á þriðjudaginn. Dublinardreng- irnir voru ærlega skjallaðir af tónlist- armiðlinum sem hefur nú hingað til ekkert verið að fara um þá neinum silkihönskum, fremur en aðra risa- rokkara. Blaðið tók sveitina inn í sína formlegu dýrðlingatölu og lét ekki þar við sitja heldur nefndi hana „Bestu rokkhljómsveitina“. Bono þakkaði innilega fyrir sína hönd og félaganna með því að viðurkenna treglega að NME ætti ríflegan þátt í tónlistarlegu uppeldi þeirra. Hann sagði að með umfjöllun sinni um unga óþekkta Dublinarsveit hefði blaðið aðstoðað U2 að ná sér í sinn fyrsta út- gáfusamning: „Það eru því ansi marg- ir vesalingarnir staddir hérna sem ég vil nota tækifærið til að þakka.“ Allt helsta þotuliðið í breska tón- listarbransanum var í verðlaunateit- inu, þar á meðal bræðurnir brúna- loðnu Liam og Noel Gallagher, All Saints, Liam Howlett úr Prodigy og Coldplay. Það voru einmitt Coldplay sem yf- irgáfu svæðið með flesta verðlauna- gripina sem þeir fengu fyrir að vera bestu nýliðarnir, eiga besta lagið og standa sig best allra þeirra sem tóku lagið í breska jaðartónlistarþætti BBC The Evening Sessions. Þegar Chris Martin söngvari tók við verð- laununum lét hann ansi hreint klaufa- leg orð falla um Craig David í þeirri viðleitni að reyna að vera hnyttinn. Báðir aðilar eru tilnefndir til Bresku tónlistar- verðlaunanna Brit og sagði Martin: „Þetta er örugglega einu verðlaun okkar, því Craig David er ekki á staðn- um. Ég þyrfti trúlega að hafa blómkál á hausn- um til þess að eiga séns á að vinna eitthvað á Brit.“ Hann fattaði þó strax hverju hann hafði verið að ýja að, dró í land og áréttaði að þetta hafi ver- ið létt spauga. Svo hélt hann áfram að afsaka sig það sem eftir lifði athafnarinn- ar, augsýnilega miður sín yfir aulahúmornum. U2 skjallaðir bak og fyrir Dýrðlingarnir frá Dublin. GOSPELTÓNLISTINNI hefur vax- ið fiskur um hrygg undanfarin ár og hafa hljómleikar, lagðir undir þá stefnuna, verið haldnir reglulega undanfarin misseri. Í kvöld í Hvíta- sunnukirkjunni Fíladelfíu verða haldnir slíkir tónleikar, og það í stærri kantinum. Það er tónlistar- klúbburinn Hljómar sem stendur fyrir kvöldinu en markmið klúbbs- ins er að kynna og hafa á boðstólum kristilega tónlist. Í kvöld mun norski gospelkórinn Moss Gospel Company leika undir stjórn Tone K. Ødegaard. Þetta er 28 manna kór en fjöldi gospelkóra er mikill og góður hjá náfrændum okkar Norðmönnum. Kórinn var stofnaður árið 1991 og markar heimsókn þeirra hingað upphafið að 10 daga reisu um Bandaríkin. Gospelkór Reykjavíkur mun einnig koma fram. Þetta er 20 manna kór sem stofnaður var í tengslum við kristnitökuhátíðina í fyrra. Stofnandi og stjórnandi er Óskar Einarsson. Hann stýrir einn- ig Gospelkompaníinu sem er ellefu manna hópur, níu söngvarar og tveir hljóðfæraleikarar. Jafnframt mun Páll Rósinkranz koma fram og taka lagið. Hljómsveit kvöldsins er skipuð þeim Óskari Einarssyni, Jóhanni Ásmundssyni, Halldóri G. Hauks- syni og Sigurði Flosasyni. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og er aðgangseyrir kr. 1800. Gospeltónleikar í Fíladelfíu Moss Gospel Company Heyr, himneskir tónar NME verðlaunin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.