Morgunblaðið - 11.02.2001, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 11.02.2001, Qupperneq 21
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2001 21 Ný förðunarlína Kynnist nýstárlegri förðunarlínu þar sem hægt er að kaupa fyllingar á varaliti, blýanta, kinnaliti og augnskugga hjá útsölustöðum Kanebo. Útsölustaðir: Andorra, Strandgötu 32, Sara, Bankastræti 8, Hagkaup, Kringlunni, Smáranum og Spönginni, Fína, Mosfellsbæ, Para- dís, Laugarnesvegi, Lyf og heilsa, Austurstræti og Glerártorgi, Tara, Akureyri, Synrtistofa Ólafur, Selfossi. vefi og í reynd tengla í hvaðeina sem gagnast má áhugafólki um leikrita- og handritsgerð. Þar eru jafnframt birtir allir ís- lenskir samningar um leikið efni við leikhús og ljósvakamiðla. Þar er einnig Fléttan, vett- vangur til umræðu um leikritun og handritsgerð. Í Fléttunni eru birtar fréttir, greinar um leik- ritun og handritagerð, tilvitnanir í íslensk leikskáld o.m.fl. auk þess sem þar verður lifandi umræðu- vettvangur. Jafnframt því sem vefurinn verður opnaður verður þess minnst að um þessar mundir eru liðin 25 ár síðan fyrstu heildar- samningar leikritahöfunda við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Reykjavíkur voru undirritaðir. Slóðin á vef Leikskáldafélags Íslands er http://www.leikskald.is NÝR vefur Leikskáldafélags Ís- lands var opnaður á föstudag við hátíðlega athöfn í Gunnarshúsi að Dyngjuvegi 8. Svava Jakobsdóttir rithöfundur opnaði vefinn og Benóný Ægisson leikritahöfundur útskýrði vefinn og fletti upp í honum fyrir viðstadda. Vefur Leikskáldafélagsins geymir kynn- ingu á félaginu og starfi þess, og birtir fundargerðir frá aðal- og stjórnarfundum. Þar eru jafn- framt stuttar kynningar á félag- inu á fimm tungumálum öðrum en íslensku, þ.e. ensku, dönsku, þýsku, frönsku og spænsku. Á vefnum má finna kynningu á íslenskum leikskáldum og verkum þeirra. Leikverkaskrár eru þar og mikill fjöldi tengla á heimasíð- ur leikskálda, leikhúsa, erlendra leikskáldafélaga, leikrita- og handritsnámskeiða, kvikmynda- Morgunblaði/Þorkell Svava Jakobsdóttir opnar vefinn. Árni Ibsen fylgist með. Leikskáldafélagið opnar vefsíðu FÉLAG um Listaháskóla Ís- lands efnir til félagsfundar á miðvikudag kl. 20 í húsnæði Listaháskóla Íslands, Laugar- nesvegi 91. Fjallað verður um framtíðarskipan Listaháskóla Íslands og húsnæðismál hans. Hjálmar H. Ragnarsson rektor lýsir þróun deilda inn- an skólans, m.a. tónlistar- deildar og hönnunardeildar, og svarar spurningum þar að lútandi. Fulltrúar félagsins í stjórn munu fjalla um hús- næðismálin. Farið verður í saumana á skýrslu Björns Hallssonar um húsnæðismál Listaháskólans og að því búnu verða almennar umræð- ur. Fundur um húsnæðismál Listaháskóla Íslands
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.