Morgunblaðið - 11.02.2001, Page 42

Morgunblaðið - 11.02.2001, Page 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ OPIÐ Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14 OPIÐ HÚS í dag frá kl. 14-16 í Hvassaleiti 26, Reykjavík. OPIÐ HÚS í dag frá kl. 14-16 í Álftahólum 6, Reykjavík. íbúð 5B Gullfalleg 5 herb. endaíbúð á efstu hæð til hægri í góðu fjölb. Stærð 139 fm + 21,7 fm bílskúr. 3 svefn- herbergi og 2 saml. stofur. Húsið og sameign í góðu ástandi. Góður garður. Útsýni. Steinunn og Sigurður bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 og 16. í dag. Rúmg. 3ja herb. 96 fm íbúð á 5. hæð merkt B í góðu lyftuhúsi ásamt 29 fm bílskúr. 2 svefnherb. og stofa. Mikið útsýni. Húsið og sameign í góðu ástandi. Góður garður. Verð 10,8 millj. Fanney og Kristmundur bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 og 16. í dag. EINBÝLI  Dalhús - fallegt einbýli Erum með í einkasölu þetta fallega og virðulega einbýlishús á besta stað í Húsahverfi. Um er að ræða u.þ.b. 282 fm hús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Eignin er fullbúin og í góðu ástandi og er lóð frágengin. Húsið stendur á skjólgóðum stað í vesturhlíðum Húsahverfis. V. 26,9 m. 1213 RAÐHÚS  Bæjargil - raðhús Vorum að fá í einkasölu fallegt og vandað raðhús á tveimur hæðum, u.þ.b. 177 fm, auk 32 fm bílskúrs. Parket og góðar innréttingar. Góð lóð með timburverönd til vesturs. Rúm- góður nýlegur bílskúr. Vönduð eign á eftirsóttum stað. V. 21,0 m. 1209 Reyðarkvísl - frábært úts. Glæsilegt tvílyft raðhús, um 220 fm, ásamt 38 fm bílskúr. Á neðri hæðinni er forstofa, hol, stórt eldhús, búr/ þvottahús, sólstofa og stórar stofur með arni. Á efri hæðinni eru fjögur rúmgóð herbergi, hol og baðherbergi. Húsið er staðsett syðst í Ártúnsholtinu og er engin byggð sunnan þess. Góð sólrík hellulögð verönd út af stofu. V. 24,9 m. 1115 HÆÐIR  Laufbrekka m. bílskúr Töluvert endurnýjuð 113 fm efri sér- hæð ásamt 26 fm bílskúr. Íbúðin skipt- ist í 3 svefnherb., eldhús, stofu og bað. Nýtt eldhús og bað. Laus fljót- lega. V. 14,0 m. 9438 4RA-6 HERB.  Grandavegur - efsta hæð Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta 3ja-4ra herbergja íbúð á efstu hæð. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, tvö herbergi, eldhús, bað og gott sjón- varpshol í risi. Góðar suðursvalir. Parket og góðar innréttingar. Íbúðin er laus. V. 12,9 m. 1211 3JA HERB.  Blikahöfði - glæsiíbúð Vorum að fá í einkasölu glæsilega og vandaða, nánast nýja 3ja herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu og vönduðu fjölbýli. Íbúðin er fullbúin. Parket og flísar á gólfum, vandaðar kirsuberja- innréttingar í eldhúsi, hurðir eru úr mahóní og skápar úr kirsuberjaviði. Í íbúðinni er góð halógen-lýsing sem fylgir með. Flísalagt baðherbergi með hornbaðkari og sturtu. Stórar suð- vestursvalir með glæsilegu útsýni. V. 12,3 m. 1208 Smáragata Gullfalleg og björt 64,3 fm 2ja-3ja her- bergja íbúð á þessum frábæra stað í tvíbýlishúsi. Eignin skiptist m.a. í snyrtingu, baðherbergi, stofu, eldhús, tvö herbergi og sérþvottahús. Parket og flísar á gólfum. Sérsmíðuð eldhús- innrétting. Fallegur og gróinn garður með leiktækjum. Mjög falleg eign á vinsælum stað. V. 9,5 m. 1204 Laugarnesvegur Vel skipulögð 83 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Suðursvalir og parket á gólfum. Laus fljótlega. V. 10,5 m. 1215 Geithamrar m. bílskúr Falleg 3ja-4ra herbergja 95 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli, ásamt 26 fm bíl- skúr. Allt sér, þvottahús, inngangur og garður. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, bað og 3 herbergi. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar innr. V. 14,5 m. 1205 Vesturbær Góð 3ja herbergja 70 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli á horni Meistaravalla og Hringbrautar. Gengið er inn í húsið frá Grandavegi. Íbúðin snýr öll út að Grandavegi (þ.e.a.s. til suðurs). Parket á gólfum, svalir til suðurs og bílastæði á lóð. V. 9,2 m. 1177 Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15 Falleg og björt 92 fm neðri hæð í skelja- sandshúsi auk 30 fm herbergis í risi. Eignin skiptist í tvær góðar samliggjandi stofur, eldhús, baðherbergi og tvö her- bergi á hæðinni auk góðs herbergis í risi. Mjög gott skipulag og góð staðsetning. Karl og Stefanía sýna íbúðina í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 16. V. 13,4 m. 9629 OPIÐ HÚS Reynimelur 58 OPIÐ HÚS Hrafnhólar 4 Eignir óskast Óskum eftir einbýlishúsi, parhúsi eða raðhúsi í Reykjavík á svæðum 101-110 og í Garðabæ. Eignin þarf að hafa 4-5 svefnherb. og má kosta allt að 26 millj. Hraðar greiðslur. Uppl. gefur Kjartan. Óskum eftir einbýli eða raðhúsi í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Má kosta allt að 30 millj. Æskileg stærð 160-260 fm og 4-5 svefnherb. Uppl. gefur Kjartan. Erum með fjárst. kaup. að einb. í Fossvogi. Allar nánari uppl. gefur Sverrir. Traustur kaupandi óskar eftir sérbýli í Hvassaleiti, Fossvogi eða Suðurhlíðum. Eign með beinu aðgengi fyrir fatlaðan einstakling óskast. Eignamiðlunin óskar eftir 5 herbergja íbúð, parhúsi eða raðhúsi með beinu að- gengi á einni hæð eða í lyftuhúsi fyrir traustan viðskiptavin. Eignin þarf að vera aðgengileg fyrir fatlaða og æskilegt er að tvö baðherbergi séu fyrir hendi. Uppl. gefur Óskar. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð miðsvæðis í vönduðu húsi fyrir traustan viðskiptavin. Mjög góð 2ja herbergja 65 fm íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi með suð-vestur- svölum í Hrafnhólum. Eignin skiptist m.a. í eldhús, baðherbergi, stofu og herbergi. Nýleg gólfefni. Lögn f. þvottavél á baði. Rúmgóð íbúð. Jóhanna og Valdimar sýna íbúðina í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. V. 7,7 m. 1153 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Álfheimar - útsýni Mjög falleg og mikið endurnýjuð 107 fm 4ra herb. endaíb. á 4. hæð í góðu fjölbýli. Björt stofa m. suðursv. og 3 rúmg. svefnherb. Hús og sameign í góðu ástandi. Stutt í skóla og þjónustu. Verð 12,4 millj. Laugavegur - laus strax Nýkomin í sölu 119 fm skemmtileg 4ra-5 herb. íbúð á 2. hæð. Góð lofthæð er í íbúðinni sem skiptist í stórt anddyri, tvær stofur og 2-3 svefn- herb. Furugólfborð. Verð 11,7 millj. Eiríksgata - 3ja herb. Góð 81 fm 3ja herb. íbúð á efstu hæð. 2 góð herb., stofa og rúmgott eld- hús. Gott útsýni úr íbúð. Nýlegt rafmagn. Áhv. byggsj/húsbr. 4,0 millj. Verð 10,9 millj. Íbúðir við Vitastíg Vel skipulagðar og nýinnrétt. íbúðir á 2. hæð í reisulegu steinhúsi. Um er að ræða tvær 3ja herb. íbúðir og eina 2ja herb. íbúð. Svalir út af hverri íbúð og sérgeymsla í kj. Íb. afh. fullbúnar með vönduðum innrétt. en án gólf-efna í mars nk. Mikil lofthæð. Allar lagnir, gler og gluggar endurnýj- aðir. Nánari uppl. á skrifstofu. Þórsgata - 2ja og 3ja herb. íbúðir Höfum fengið til sölu íbúðir í góðu húsi í Þingholtunum. 2ja herb. risíbúð sem er öll endurnýjuð. Verð 4,4 millj. 65 fm 3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Mikið endurnýjuð. Verð 8,9 millj. og ósamþykkt ein- staklingsíb. á jarðhæð. Verð 3,2 millj. Söluturn í eigin húsnæði í Hafnarfirði Höfum til sölu söluturn í eigin húsnæði, staðsettur við fjölfarna verslunarmiðstöð. Lottósöluvél. Góð velta. Grenimelur Glæsilegt parhús á þremur hæðum við Grenimel. Húsið er 210 fm auk 27 fm bílskúrs og rislofts og hefur verið mikið endurnýjað á undanförum árum. Er í mjög góðu ásigkomulagi. 3 saml. stofur, stórt vandað eldhús, endurn. baðherb. og fjöldi herb. Hiti í innkeyrslu og stéttum. Nánari uppl. á skrifstofu. Opið hús í dag í Foldasmára 20 í Kópavogi milli kl. 15 og 18. Um er að ræða 195 fm fullbúið raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Upplýsingar í símum 564 2739, 699 2125 og 861 7153. SALA á Microsoft-hugbúnaði á sérkjörum fyrir skólafólk er að hefjast hérlendis og er það í fyrsta skipti sem skólafólki á öllum skóla- stigum býðst hugbúnaðurinn á sér- kjörum fyrir tilstuðlan mennta- málaráðuneytisins og Tölvu- dreifingar hf. Búnaðurinn kostar frá 4.350 kr. til 12.890 og mun hvergi vera ódýrari í heiminum að því er talsmenn Microsoft fullyrða. Í fréttatilkynningu frá mennta- málaráðuneytinu kemur fram að með samvinnu Tölvudreifingar, menntamálaráðuneytisins og Microsoft sé um að ræða einstakt tækifæri fyrir mjög stóran hóp notenda tölvubúnaðar að eignast nýjustu útgáfur Microsoft-hugbún- aðar á góðu verði og með löglegum hætti. Sá búnaður sem er í boði er Office Professional 2000 á 10.990, sem hefur m.a. að geyma Word, Excel, Power Point og Access, eða nýjasta Microsoft-hugbúnaðar- pakkann fyrir Macintosh: Office 2001 Macintosh Edition. Einnig er í boði Office Premium 2000 á 12.890 kr., sem hefur að geyma sömu forrit og Office Professional og FrontPage 2000 og PhotoDraw 2000.1 að auki. Þá er í boði Visual Studio Pro 6.0 á 6.990 kr., sem m.a. hefur að geyma forritunarmálin Visual Basic 6.0, Visual C++ 6.0, Visual InterDev. Að lokum eru í boði nýjustu Windows-stýrikerfin á 4.350 kr., sem eru Windows ME eða Windows 2000. „Með samvinnu menntamála- ráðuneytisins, Tölvudreifingar og Microsoft um sölu ofangreindra leyfa til nemenda og kennara er komið til móts við óskir ráðuneyt- isins, skóla og heimila um hent- ugan búnað á hagstæðu verði til handa þessum hópi. Mikilvægur kostur þess að festa kaup á þessum forritum er sú samhæfing sem þau bjóða þegar unnið er í tilteknum skjölum á milli stýrikerfa, svo sem á milli Windows og Macintosh. Að auki er unnt að vinna verkefni bæði heimavið og í skólanum. Megintilgangur samningsins er að hamla gegn ólöglegri notkun hugbúnaðar hérlendis, en mennta- málaráðuneytið hefur, m.a. í sam- vinnu við Töluvdreifingu hf., lagt mikinn metnað í að vinna gegn slíkri notkun á undandförnum ár- um. Nemendur og kennarar geta keypt Microsoft-hugbúnaðarpakk- ana af seljendum tölvubúnaðar með því að sýna staðfestingu á skólavist. Foreldrar allra skóla- barna geta keypt skólaleyfi fyrir Microsoft-hugbúnaðinn fyrir hönd barna sinna,“ segir í fréttatilkynn- ingu. Microsoft- hugbúnað- ur á sér- kjörum fyr- ir skólafólk ARNFIRÐINGAFÉLAGIÐ hefur undanfarin ár haldið sólarkaffi í byrjun febrúar þar sem félagsmenn, brottfluttir Arnfirðingar, hafa komið saman til að styrkja vináttu og átt- hagabönd. Nú hefur verið ákveðið að bregða út af þeim vana og fagna sól- arkomu í Arnarfirði með þorrablóti í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, föstudaginn 16. febrúar. Allir eru velkomnir. Félagið hefur áform um að opna heimasíðu með ýmiss konar lifandi fróðleik um allt er tengist Arnarfirði. Þeir Arnfirðingar sem luma á efni sem gaman væri að birta á síðunni ættu að hafa samband við stjórn félagsins, segir í fréttatilkynningu. Þorrablót Arnfirðinga- félagsins ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.