Morgunblaðið - 11.02.2001, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 11.02.2001, Qupperneq 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ OPIÐ Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14 OPIÐ HÚS í dag frá kl. 14-16 í Hvassaleiti 26, Reykjavík. OPIÐ HÚS í dag frá kl. 14-16 í Álftahólum 6, Reykjavík. íbúð 5B Gullfalleg 5 herb. endaíbúð á efstu hæð til hægri í góðu fjölb. Stærð 139 fm + 21,7 fm bílskúr. 3 svefn- herbergi og 2 saml. stofur. Húsið og sameign í góðu ástandi. Góður garður. Útsýni. Steinunn og Sigurður bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 og 16. í dag. Rúmg. 3ja herb. 96 fm íbúð á 5. hæð merkt B í góðu lyftuhúsi ásamt 29 fm bílskúr. 2 svefnherb. og stofa. Mikið útsýni. Húsið og sameign í góðu ástandi. Góður garður. Verð 10,8 millj. Fanney og Kristmundur bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 og 16. í dag. EINBÝLI  Dalhús - fallegt einbýli Erum með í einkasölu þetta fallega og virðulega einbýlishús á besta stað í Húsahverfi. Um er að ræða u.þ.b. 282 fm hús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Eignin er fullbúin og í góðu ástandi og er lóð frágengin. Húsið stendur á skjólgóðum stað í vesturhlíðum Húsahverfis. V. 26,9 m. 1213 RAÐHÚS  Bæjargil - raðhús Vorum að fá í einkasölu fallegt og vandað raðhús á tveimur hæðum, u.þ.b. 177 fm, auk 32 fm bílskúrs. Parket og góðar innréttingar. Góð lóð með timburverönd til vesturs. Rúm- góður nýlegur bílskúr. Vönduð eign á eftirsóttum stað. V. 21,0 m. 1209 Reyðarkvísl - frábært úts. Glæsilegt tvílyft raðhús, um 220 fm, ásamt 38 fm bílskúr. Á neðri hæðinni er forstofa, hol, stórt eldhús, búr/ þvottahús, sólstofa og stórar stofur með arni. Á efri hæðinni eru fjögur rúmgóð herbergi, hol og baðherbergi. Húsið er staðsett syðst í Ártúnsholtinu og er engin byggð sunnan þess. Góð sólrík hellulögð verönd út af stofu. V. 24,9 m. 1115 HÆÐIR  Laufbrekka m. bílskúr Töluvert endurnýjuð 113 fm efri sér- hæð ásamt 26 fm bílskúr. Íbúðin skipt- ist í 3 svefnherb., eldhús, stofu og bað. Nýtt eldhús og bað. Laus fljót- lega. V. 14,0 m. 9438 4RA-6 HERB.  Grandavegur - efsta hæð Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta 3ja-4ra herbergja íbúð á efstu hæð. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, tvö herbergi, eldhús, bað og gott sjón- varpshol í risi. Góðar suðursvalir. Parket og góðar innréttingar. Íbúðin er laus. V. 12,9 m. 1211 3JA HERB.  Blikahöfði - glæsiíbúð Vorum að fá í einkasölu glæsilega og vandaða, nánast nýja 3ja herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu og vönduðu fjölbýli. Íbúðin er fullbúin. Parket og flísar á gólfum, vandaðar kirsuberja- innréttingar í eldhúsi, hurðir eru úr mahóní og skápar úr kirsuberjaviði. Í íbúðinni er góð halógen-lýsing sem fylgir með. Flísalagt baðherbergi með hornbaðkari og sturtu. Stórar suð- vestursvalir með glæsilegu útsýni. V. 12,3 m. 1208 Smáragata Gullfalleg og björt 64,3 fm 2ja-3ja her- bergja íbúð á þessum frábæra stað í tvíbýlishúsi. Eignin skiptist m.a. í snyrtingu, baðherbergi, stofu, eldhús, tvö herbergi og sérþvottahús. Parket og flísar á gólfum. Sérsmíðuð eldhús- innrétting. Fallegur og gróinn garður með leiktækjum. Mjög falleg eign á vinsælum stað. V. 9,5 m. 1204 Laugarnesvegur Vel skipulögð 83 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Suðursvalir og parket á gólfum. Laus fljótlega. V. 10,5 m. 1215 Geithamrar m. bílskúr Falleg 3ja-4ra herbergja 95 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli, ásamt 26 fm bíl- skúr. Allt sér, þvottahús, inngangur og garður. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, bað og 3 herbergi. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar innr. V. 14,5 m. 1205 Vesturbær Góð 3ja herbergja 70 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli á horni Meistaravalla og Hringbrautar. Gengið er inn í húsið frá Grandavegi. Íbúðin snýr öll út að Grandavegi (þ.e.a.s. til suðurs). Parket á gólfum, svalir til suðurs og bílastæði á lóð. V. 9,2 m. 1177 Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15 Falleg og björt 92 fm neðri hæð í skelja- sandshúsi auk 30 fm herbergis í risi. Eignin skiptist í tvær góðar samliggjandi stofur, eldhús, baðherbergi og tvö her- bergi á hæðinni auk góðs herbergis í risi. Mjög gott skipulag og góð staðsetning. Karl og Stefanía sýna íbúðina í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 16. V. 13,4 m. 9629 OPIÐ HÚS Reynimelur 58 OPIÐ HÚS Hrafnhólar 4 Eignir óskast Óskum eftir einbýlishúsi, parhúsi eða raðhúsi í Reykjavík á svæðum 101-110 og í Garðabæ. Eignin þarf að hafa 4-5 svefnherb. og má kosta allt að 26 millj. Hraðar greiðslur. Uppl. gefur Kjartan. Óskum eftir einbýli eða raðhúsi í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Má kosta allt að 30 millj. Æskileg stærð 160-260 fm og 4-5 svefnherb. Uppl. gefur Kjartan. Erum með fjárst. kaup. að einb. í Fossvogi. Allar nánari uppl. gefur Sverrir. Traustur kaupandi óskar eftir sérbýli í Hvassaleiti, Fossvogi eða Suðurhlíðum. Eign með beinu aðgengi fyrir fatlaðan einstakling óskast. Eignamiðlunin óskar eftir 5 herbergja íbúð, parhúsi eða raðhúsi með beinu að- gengi á einni hæð eða í lyftuhúsi fyrir traustan viðskiptavin. Eignin þarf að vera aðgengileg fyrir fatlaða og æskilegt er að tvö baðherbergi séu fyrir hendi. Uppl. gefur Óskar. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð miðsvæðis í vönduðu húsi fyrir traustan viðskiptavin. Mjög góð 2ja herbergja 65 fm íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi með suð-vestur- svölum í Hrafnhólum. Eignin skiptist m.a. í eldhús, baðherbergi, stofu og herbergi. Nýleg gólfefni. Lögn f. þvottavél á baði. Rúmgóð íbúð. Jóhanna og Valdimar sýna íbúðina í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. V. 7,7 m. 1153 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Álfheimar - útsýni Mjög falleg og mikið endurnýjuð 107 fm 4ra herb. endaíb. á 4. hæð í góðu fjölbýli. Björt stofa m. suðursv. og 3 rúmg. svefnherb. Hús og sameign í góðu ástandi. Stutt í skóla og þjónustu. Verð 12,4 millj. Laugavegur - laus strax Nýkomin í sölu 119 fm skemmtileg 4ra-5 herb. íbúð á 2. hæð. Góð lofthæð er í íbúðinni sem skiptist í stórt anddyri, tvær stofur og 2-3 svefn- herb. Furugólfborð. Verð 11,7 millj. Eiríksgata - 3ja herb. Góð 81 fm 3ja herb. íbúð á efstu hæð. 2 góð herb., stofa og rúmgott eld- hús. Gott útsýni úr íbúð. Nýlegt rafmagn. Áhv. byggsj/húsbr. 4,0 millj. Verð 10,9 millj. Íbúðir við Vitastíg Vel skipulagðar og nýinnrétt. íbúðir á 2. hæð í reisulegu steinhúsi. Um er að ræða tvær 3ja herb. íbúðir og eina 2ja herb. íbúð. Svalir út af hverri íbúð og sérgeymsla í kj. Íb. afh. fullbúnar með vönduðum innrétt. en án gólf-efna í mars nk. Mikil lofthæð. Allar lagnir, gler og gluggar endurnýj- aðir. Nánari uppl. á skrifstofu. Þórsgata - 2ja og 3ja herb. íbúðir Höfum fengið til sölu íbúðir í góðu húsi í Þingholtunum. 2ja herb. risíbúð sem er öll endurnýjuð. Verð 4,4 millj. 65 fm 3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Mikið endurnýjuð. Verð 8,9 millj. og ósamþykkt ein- staklingsíb. á jarðhæð. Verð 3,2 millj. Söluturn í eigin húsnæði í Hafnarfirði Höfum til sölu söluturn í eigin húsnæði, staðsettur við fjölfarna verslunarmiðstöð. Lottósöluvél. Góð velta. Grenimelur Glæsilegt parhús á þremur hæðum við Grenimel. Húsið er 210 fm auk 27 fm bílskúrs og rislofts og hefur verið mikið endurnýjað á undanförum árum. Er í mjög góðu ásigkomulagi. 3 saml. stofur, stórt vandað eldhús, endurn. baðherb. og fjöldi herb. Hiti í innkeyrslu og stéttum. Nánari uppl. á skrifstofu. Opið hús í dag í Foldasmára 20 í Kópavogi milli kl. 15 og 18. Um er að ræða 195 fm fullbúið raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Upplýsingar í símum 564 2739, 699 2125 og 861 7153. SALA á Microsoft-hugbúnaði á sérkjörum fyrir skólafólk er að hefjast hérlendis og er það í fyrsta skipti sem skólafólki á öllum skóla- stigum býðst hugbúnaðurinn á sér- kjörum fyrir tilstuðlan mennta- málaráðuneytisins og Tölvu- dreifingar hf. Búnaðurinn kostar frá 4.350 kr. til 12.890 og mun hvergi vera ódýrari í heiminum að því er talsmenn Microsoft fullyrða. Í fréttatilkynningu frá mennta- málaráðuneytinu kemur fram að með samvinnu Tölvudreifingar, menntamálaráðuneytisins og Microsoft sé um að ræða einstakt tækifæri fyrir mjög stóran hóp notenda tölvubúnaðar að eignast nýjustu útgáfur Microsoft-hugbún- aðar á góðu verði og með löglegum hætti. Sá búnaður sem er í boði er Office Professional 2000 á 10.990, sem hefur m.a. að geyma Word, Excel, Power Point og Access, eða nýjasta Microsoft-hugbúnaðar- pakkann fyrir Macintosh: Office 2001 Macintosh Edition. Einnig er í boði Office Premium 2000 á 12.890 kr., sem hefur að geyma sömu forrit og Office Professional og FrontPage 2000 og PhotoDraw 2000.1 að auki. Þá er í boði Visual Studio Pro 6.0 á 6.990 kr., sem m.a. hefur að geyma forritunarmálin Visual Basic 6.0, Visual C++ 6.0, Visual InterDev. Að lokum eru í boði nýjustu Windows-stýrikerfin á 4.350 kr., sem eru Windows ME eða Windows 2000. „Með samvinnu menntamála- ráðuneytisins, Tölvudreifingar og Microsoft um sölu ofangreindra leyfa til nemenda og kennara er komið til móts við óskir ráðuneyt- isins, skóla og heimila um hent- ugan búnað á hagstæðu verði til handa þessum hópi. Mikilvægur kostur þess að festa kaup á þessum forritum er sú samhæfing sem þau bjóða þegar unnið er í tilteknum skjölum á milli stýrikerfa, svo sem á milli Windows og Macintosh. Að auki er unnt að vinna verkefni bæði heimavið og í skólanum. Megintilgangur samningsins er að hamla gegn ólöglegri notkun hugbúnaðar hérlendis, en mennta- málaráðuneytið hefur, m.a. í sam- vinnu við Töluvdreifingu hf., lagt mikinn metnað í að vinna gegn slíkri notkun á undandförnum ár- um. Nemendur og kennarar geta keypt Microsoft-hugbúnaðarpakk- ana af seljendum tölvubúnaðar með því að sýna staðfestingu á skólavist. Foreldrar allra skóla- barna geta keypt skólaleyfi fyrir Microsoft-hugbúnaðinn fyrir hönd barna sinna,“ segir í fréttatilkynn- ingu. Microsoft- hugbúnað- ur á sér- kjörum fyr- ir skólafólk ARNFIRÐINGAFÉLAGIÐ hefur undanfarin ár haldið sólarkaffi í byrjun febrúar þar sem félagsmenn, brottfluttir Arnfirðingar, hafa komið saman til að styrkja vináttu og átt- hagabönd. Nú hefur verið ákveðið að bregða út af þeim vana og fagna sól- arkomu í Arnarfirði með þorrablóti í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, föstudaginn 16. febrúar. Allir eru velkomnir. Félagið hefur áform um að opna heimasíðu með ýmiss konar lifandi fróðleik um allt er tengist Arnarfirði. Þeir Arnfirðingar sem luma á efni sem gaman væri að birta á síðunni ættu að hafa samband við stjórn félagsins, segir í fréttatilkynningu. Þorrablót Arnfirðinga- félagsins ♦ ♦ ♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.