Morgunblaðið - 16.02.2001, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.02.2001, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2001 41 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Barngóð kona óskast til að gæta 14 mánaða stúlku í Vest- urbæ 3 tíma á dag tvo daga í viku. Upplýsingar í síma 552 0294. Óskum eftir að ráða rafvirkja í fjölbreytt störf, góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 557 6597 og 894 6597 RAFSEL EHF Símar: H. 557 6597 • V. 557 6598 Símboðar: 984-51097 • 984-51098 Hjúkrunarfræðingar athugið! Ertu leið/ur á borgarstressinu, um- ferðinni og stöðumælasektunum? Hvernig væri að breyta til og flytja í sveitasæluna. Það er laus staða hjúkrun- arforstjóra við heilsugæslustöðina á Kirkjubæjarklaustri (H1 stöð). Gott hús- næði, góður grunnskóli og leikskóli, og síðast en ekki síst fallegt umhverfi og gott fólk. Umsóknarfrestur til 28. febrúar. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórn- ar heilsugæslustöðvarinnar á Kirkjubæj- arklaustri, Gunnar Þorkelsson, í símum 487 4636 eða 852 4153. ⓦ í Austurbrún Reykjavík Hafrannsóknastofnunin Ritari/ Fulltrúi forstjóra Hafrannsóknastofnunin óskar að ráða ritara/ fulltrúa forstjóra. Auk almennra starfa ritara forstjóra hefur ritari/fullltrúi umsjón með skjalasafni aðalskrifstofu stofnunarinnar. Leitað er eftir áhugasömum starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt, hefur lokið háskólaprófi og/eða býr yfir haldgóðri reynslu og góðri kunnáttu í íslensku, ensku og Norðurlandamáli. Umsækjendur þurfa að hafa góða tölvukunn- áttu og nokkra reynslu af skjalavörslu. Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráð- herra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist Hafrannsóknastofn- uninni fyrir 1. mars nk. Hafrannsóknastofnunin er stærsta rannsóknastofnun lands- ins á sviði haf- og fiskirannsókna og gegnir auk þess ráðgjaf- arhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auð- linda hafsins. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur 5 útibú, tilraunaeldisstöð í eldi sjávarlífvera, þrjú rannsóknaskip og hefur að jafnaði 170 starfsmenn í þjónustu sinni. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, sími 552 0240. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 360—400 fm atvinnuhúsnæði á Smiðjuvegi 36. Upplýsingar gefur Kristinn í símum 554 6499 og 893 0609. FÉLAGSSTARF Opinn fundur í Opnu húsi Opinn fundur í Hamraborg 1, 3. hæð, laugardaginn 17. febrúar Þorgerður Gunn- arsdóttir alþing- ismaður og Bragi Mikaelsson bæj- arfulltrúi fjalla um skólamál. Opið hús hvern laugardag milli kl. 10 og 12. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. NAUÐUNGARSALA Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Eyrarvegi 2, Selfossi, föstudaginn 23. febrúar 2001 kl. 14.00: 20 metra Andrew LDF4 kapall með tengjum, Canon BJC-4550 prent- ari, DB MAX five band digital broadcast maximixer, Energy Onix SST 100 FM sendir, Eurorack MX 802 mixer, faxtæki Canon B-100, geisladiskaskrifari og Sony 17" skjár, Hewlett Packard Desk Jet 500cc prentari, HP 810 rewritable geislaskrifari, Inovonics 716 D2 stereogen- erator, Scale FM diplo sendiloftnet, SCCI zip drif, Simens Hicon sím- stöð og 8 símtæki fyrir símstöð, sjónvarp Sony 14", tveir Sony MD (minidiskur)+ Sennheiser mic., tvöfalt loftnet fyrir FM sendi staðs. í Vestmannaeyjum, tölva Gateway 500 Mhz m/10 Gb hörðum disk og 15", tölva HP 750 Mhz m/45 Gb hörðum diski og 17" skjá, tölva iMac, og tölvur Hp 900Mhz m/30 Gb hörðum diski. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 14. febrúar 2001. TILKYNNINGAR Snæfellsnesvegur um Kolgrafarfjörð í Eyrarsveit Berserkseyri, Vindás — Drög að tillögu að matsáætlun Vegagerðin auglýsir hér með drög að tillögu að matsáætlun fyrir nýjan veg milli Berserks- eyrar og Vindáss í Kolgrafarfirði í Eyrarsveit á Snæfellsnesi. Drögin eru kynnt á veraldar- vefnum, samkvæmt reglugerð 671/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Tillöguna er hægt að skoða á eftirfarandi heimasíðu: www.vegagerdin.is . Almenningur getur gert athugasemdir við áætlunina og er athuga- semdafrestur í 2 vikur, eða til 5. mars 2001. Athugasemdir er hægt að senda með tölvu- pósti til ha@vegagerdin.is eða senda til Vega- gerðarinnar, Miðhúsavegi 1, 600 Akureyri. Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík Skógarhlíð, svæði sem afmarkast af Litluhlíð í suðaustur, Bústaðavegi í suðvestur, Miklubraut í norðvestur, Eskihlíð og lóðarmörkum Eskihlíðar- blokkanna í norðaustur. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi lóðanna við Skógarhlíð og Eskihlíð 24 - 28. Tillagan gerir ráð fyrir töluverðri upp- byggingu á lóðum við Skógarhlíð og nokkrum breytingum á reitnum. Heildar nýtingarhlufall lóða á svæðinu norðvestan Flugvallarvegar verði 0,95 en suðaustan hans 0,55. Vegna óvissu um legu Miklu- brautar og framkvæmda tengdri breyttri legu hennar er skipulagi frestað á nokkru svæði á norðvestur hluta reitsins (m.a. af lóðum Vatnsmýrarvegar 39 og Eskihlíðar 2-4). Umferðarkerfi svæðisins verður að mestu óbreytt nema hvað bætt er við sérstakri akrein fyrir slökkvilið á gatna- mótum Flugvallavegar og Bústaðavegar. Tillagan gerir og ráð fyrir að tvö hús á svæðinu falli undir ákvæði um hverfisvernd en það eru bensínstöðin að Skógarhlíð 16 og Þóroddsstaðir (Eskihlíð 28). Tillagan liggur frammi í sal Borgar- skipulags og byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 - 16.00 frá 16. febrúar til 16. mars 2001. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur eigi síðar en 30. mars 2001. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 16. febrúar 2001. Borgarskipulag Reykjavíkur ÝMISLEGT Diskótek Sigvalda Búa Tek að mér öll böll og uppákomur. Allar græjur og tónlist fylgja. Diskótek Sigvalda Búa, nýtt símanúmer er 898 6070. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1  1812168½  9 0* I.O.O.F. 12  1812168½  Sp. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Upphafsorð: Esther Gunnars- son. Ræðumaður: John Knox frá Skotlandi. Tónlistaratriði. Allir velkomnir. Gönguskíðaferð sunnudag- inn 18. febrúar á Hellisheiði. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 10.30. Fararstjóri Gestur Krist- jánsson. Verð kr. 1.500. Uppselt er orðið í nokkrar sum- arleyfisferðir, greiðið staðfest- ingargjaldið strax til að tryggja pöntun ykkar. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Í kvöld kl. 21 heldur Sigurður Bogi Stefánsson erindi: „Úr rit- um Jóhannesar af krossi“ í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Halldórs Har- aldssonar sem sýnir myndband með Krishnamurti. Á sunnudögum kl. 17—18 er hugleiðingarstund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Hugræktarnámskeið Guð- spekifélagsins verður fram- haldið fimmtudaginn 22. febrúar kl. 20.30 í umsjá Jóns Ellerts Benediktssonar: „Agni-jóga“. Á fimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Starfsemi félagsins er öllum opin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.