Morgunblaðið - 21.02.2001, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 2001 53
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
1/2
ÓFE hausverk.is
www.sambioin.is
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
HL.MBL
ÓHT Rás 2
Stöð 2
GSE DV
Sýnd kl. 8 og 10.10.
B.i. 14 ára. Vit nr. 182
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Vit nr.188.
Óskarsverðlauna-
tilnefningar3
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 14. Vit nr. 191.
Sýnd kl. 6. Vit nr. 187.
www.sambioin.is
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
FRUMSÝNING
FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS
EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES
Dúndur stuð frá höfundum Bad Boys með Orlando Jones (Bedazzled)
og Eddie Griffin (Deuce Bigalow, Armageddon) í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 3.45. Ísl tal.
Vit nr. 179
1/2 HL.MBL
ÓHT Rás 2
Stöð 2
GSE DV
Sýnd kl. 5.45 og 10.15.
B.i. 14. Vit nr. 191.
1/2
Kvikmyndir.com
Óskarsverðlaunatilnefningar3
Kvikmyndir.com
1/2 Kvikmyndir.is
1/2 MBL
Rás 2
Sýnd kl. 8 og 10.20.
Vit nr. 190.
Sýnd kl. 3.50 og 5.55
Ísl. tal. Vit nr. 194.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 197.
Í dag frá 10 - 11
25 % afsláttur
af ákveðnum vörum
K L U K K U T I L B OÐKLUK LBOÐ
í frá kl. 15- 6
25 láttur
af ákve vörum
Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2
Mel Gibson Helen Hunt
Frábær gamanmynd.
Loksins... maður sem hlustar.
Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 5.30,
8 og 10.30. Ísl texti.
Skríðandi tígur, dreki í leynum
Sjötti dagurinn
Geðveik gr ínmynd í anda American Pie
Sýnd kl. 6, 8 og 10
ÓHT Rás 2
What
Women
Want
Sýnd kl. 5.30,
8 og 10.30.
Óskarsverðlauna-
tilnefningar 10
EMPIREI
GSE DV
ÓFE hausverk.is
EINN af nafntoguðustu kvik-
myndagerðarmönnum sögunnar,
Stanley Kramer, lést á mánudag,
87 ára að aldri. Á löngum og giftu-
ríkum ferli leikstýrði hann mörg-
um af skærustu stjörnum Hollywo-
od í félagslega meðvituðum
myndum sem fjölluðu um viðkvæm
málefni á borð við kynþáttafor-
dóma, kjarnorkukapphlaupið og
stríðsglæpi nasista. Kramer lést á
heimili aldraðra Hollywood-starfs-
manna í úthverfi Los Angeles en
dánarorsökin var lungnabólga.
Hinn viðskiptamenntaði Kramer
er frá New York og var hvað kunn-
astur fyrir að leggja metnað sinn í
að gera myndir með ákveðinn mál-
stað, skilaboð til áhorfenda um
hvernig heim og mannkyn mætti
betra og bæta. Hann var einn af
fyrstu sjálfstæðu leikstjórunum í
Hollywood. Dugnaður hans við að
fjármagna myndir sínar upp á eig-
in spýtur gerði að verkum að hann
gat framleitt myndir án þess að
þurfa á stuðn-
ingi stóru kvik-
myndaveranna
að halda. Meðal
frægustu
mynda hans eru
The Defiant
Ones (1958)
með Tony Curt-
is og Sidney
Poitier í hlut-
verki stroku-
fanga, On the
Beach (1959) með Gregory Peck og
Övu Gardner sem var hörð ádeila
gegn kjarorkubrölti stórveldanna,
Inherit the Wind (1960) sem
fjallaði um þá hörðu baráttu sem
menn þurftu að heyja fyrir því að
fá kenna þróunarkenninguna í
barnaskólum, Judgement at Nur-
emberg (1961) sem fjallar um rétt-
arhöldin sögufrægu yfir nasistum.
Jafnvel hinar léttleikandi myndir
Kramers á borð við hina löngu It’s
a Mad Mad Mad Mad World (1963)
og Guess Who’s Coming to Dinner
(1965) áttu það til að innihalda
nettan ádeilubrodd.
Kramer segist sjálfur hafa orðið
fyrir djúpstæðum áhrifum frá
kreppuárunum erfiðu og „New
Deal“-uppbyggingunni sem Roose-
velt forseti reyndi að vinna á
bandarísku þjóðfélagi í kjölfarið.
Þrátt fyrir mikið lof fyrir verk
sín og níu tilnefningar hlaut Kram-
er aldrei hin eftirsóttu Óskars-
verðlaun. Margt af því fólki sem
vann að myndum hans hlaut hins
vegar Óskarinn, þar á meðal Kat-
harine Hepburn fyrir Guess Who’s
Coming to Dinner, Maximilian
Schell fyrir Nürnberg réttarhöld-
in, Gary Cooper fyrir High Noon
(1952) og Jose Ferrer fyrir Cyrano
de Bergerac (1950).
„Mín besta vörn gegn gagnrýn-
endum er sú,“ sagði Kramer árið
1991, „að ég hef ætíð verið mun
gagnrýnni á verk mín en þeir hafa
nokkurn tímann verið.“
Djarfur hugsjónamaður
Stanley
Kramer
Leikstjórinn Stanley Kramer er látinn
ÞAÐ VAR sannarlega ys og
þys út af miklu um síðustu
helgi og miðbær höfuðborg-
arinnar iðaði af mannlífi og
söng.
Tónleikahald og önnur
spilamennska var áberandi
sem fyrr. Hæst báru tón-
leikar hins hópdýrkaða
Stephens Malkus en einnig
mátti finna á næturklúbbum
og öldurhúsum borgarinnar
föngulegar fegurðardrottn-
ingar, fagnandi Júróvisjón-
fara og unga djassara í ný-
stofnuðum djassklúbbnum
Ormslev svo fátt eitt sé
nefnt.
Björn Jörundur og félagar í Ný dönsk
voru í góðum ham á Gauknum á föstu-
dagskvöldið.
Stephen Malkus rölti um Gaukinn, léttur í bragði,
með Þorsteini Stephensen tónleikahaldara.
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Nokkrar stúlknanna, sem keppa um að verða fegurðardrottning Reykjavíkur, voru á Astró; Íris Dögg Odds-
dóttir, Helena Kristinsdóttir, Ingibjörg Sveinsdóttir, Íris Björk Árnadóttir, Ýr Frisbæk, Bára Björk Elvars-
dóttir og Þórunn Tryggvadóttir.
Fegurð-
ardrottn-
ingar,
djass og
Nýdönsk
Sigurjón, Eyjólfur, Eyþór, Helgi og Þorgrímur léku
djass af fingrum fram á Ozio á sunnudagskvöldið.
Handagangur um helgina