Morgunblaðið - 21.02.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.02.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 2001 9 ...matardiskar kr.29,- SÝNING NÆSTA LAUGARDAG - 24. FEBRÚAR RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 Einhver magnaðasta sýning sem sett hefur verið á svið á Broadway. Eiríkur Hauksson kemur frá Osló í hverja sýningu og syngur Freddie Mercury. Landslið Íslenskra hljóðfæraleikara kemur við sögu og flytur allra vinsælustu lög hljómsveitarinnar frá upphafi til vorra daga. Fjölbreytt úrval matseðla. Stórir og litlir veislusalir. Borðbúnaður-og dúkaleiga. Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. Hafið samband við Guðrúnu, Jönu eða Ingólf. Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Sviðssetning: Egill Eðvarðsson. Danshöfundur: Jóhann Örn. Lýsing: Aðalsteinn Jónatansson. Hljóð: Gunnar Smári. Söngvarar: Kristinn Jónsson, Davíð Olgeirsson, Kristján Gíslason, Kristbjörn Helgason, Svavar Knútur Kristinsson, Guðrún Árný Karlsdóttir, Hjördís Elín Lárusdóttur. Framundan á Hár & Fegurð Íslandsmeistaramót Diskótek í aðalsal Fjölbreytt úrval sýninga Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@broadway.is næsta laugardag eftir Queen-sýningu Sýning laugardaginn 10. mars Sýning í heimsklassa! Rokksýning allra tíma á Íslandi ! Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Dansstjórn: Jóhann Örn. - Leikstjórn: Egill Eðvarðsson. Einkasamkvæmi - með glæsibrag Skemmtun 24. MARS Karlakórinn HEIMIR Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi á eftir Árshátíðir, ráðstefnur, fundir, vöru- kynningar og starfsmannapartý Endurtekin vegna fjölda áskoranna. Frábærir söngvarar! Sýning 6. apríl Sýning 21. apríl KristjánGíslason túlkar Cliff Richard SHADOWS íslenskir gítarsnillingar leika Nights on Broadway Geir Ólafsson og Big Band SHADOWS-sýning Hljómsveitin Stormar leikur fyrir dansi og diskótek í Ásbyrgi LANDSLAGIÐ -söngvakeppni Bylgjunnar Milljónamæringarnir leika fyrir dansi Queen-sýning D.J. Páll Óskar í diskótekinu 28. apríl Queen-sýning D.J. Páll Óskar í diskótekinu, ásamt Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi Karlakórinn HEIMIR Queen-sýning Queen-sýning Í diskótekinu: D.J. Gunnar Gunnarsson: Best of 70's og 80's. D.J. Sóley: R&B Hip Hop ásamt hljóm- sveitinni Dans á rósum í Ásbyrgi Fegurðardrottning Reykjavíkur Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi BEE-GEES-sýning D.J. Páll Óskar í diskótekinu, ásamt Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi D.J. Páll Óskar í diskótekinu, ásamt Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi D.J. Páll Óskar í diskótekinu, ásamt Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi D.J. Páll Óskar í diskótekinu 24. feb. 4. mars 10. mars 23. mars 24. mars 30. mars 14. apríl 18. apríl 20. apríl 21. apríl 27. apríl Hljómsveitin Dans á rósum frá Vestm.eyjum leikur fyrir dansi í Ásbyrgi Í diskótekinu: D.J. Gunnar Gunnarsson: Best of 70's og 80's. D.J. Sóley: R&B Hip Hop Queen-sýning Hamratún Mos. - Einbýli 130 fm einbýlishús ásamt 37 fm bílskúr, 25 fm sólstofu, tveimur stofum, 4 svefnherbergjum og sundlaug í garði. Þarfnast viðgerðar að utan. Verð 14 millj. Kvöld- og helgarsími eigenda er 566 8910 og 897 8779. SÉREIGN, Skólavörðustíg 41, sími 552 9077 ATVINNULEYSI mældist 1,6% í janúar sl. og jókst atvinnuleysi um 0,3% á milli mánaða frá desember 2000, en samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar var 2.541 á at- vinnuleyisskrá síðasta virka dag janúar. Í janúar í fyrra var atvinnu- leysi 1,8% í janúar og 2,5% í janúar 1999. Atvinnuleysisdagar í janúar sl. jafngilda því að 2.174 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá og þar af eru 937 karlar og 1.237 kon- ur. Í heild fjölgaði atvinnulausum að meðaltali um 13,5% frá desember- mánuði en undanfarin 10 ár hefur at- vinnuleysi aukist um 16,3% að með- altali frá desember til janúar. Árstíðasveiflan milli desember og janúar er því í takt við meðaltals- sveiflu síðustu tíu ára en þó heldur meiri en undanfarin 3 ár. Atvinnuástandið versnar alls stað- ar á landinu. Atvinnuleysið eykst hlutfallslega mest á Suðurnesjum, á Norðurlandi eystra og á Austur- landi. Atvinnuleysi er nú hlutfalls- lega mest á Norðurlandi vestra en minnst á höfuðborgarsvæðinu og á Vesturlandi. Atvinnuleysið er nú meira en í janúar í fyrra á öllum at- vinnusvæðum nema á höfuðborgar- svæðinu, þar sem það er verulega minna en í janúar 2000. Það er fyrst og fremst á Suðurlandi, á Suðurnesj- um og á Vesturlandi sem atvinnu- ástandið hefur versnað nokkuð mið- að við janúar í fyrra. Atvinnu- leysi mæld- ist 1,6% í janúar KARLMAÐUR var stunginn í öxl- ina með hnífi í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti aðfaranótt þriðjudags. Lögreglan í Reykjavík fékk til- kynningu um að lagt hefði verið til manns með hnífi um kl. 2.30 í fyrrinótt. Árásin var gerð í fjöl- býlishúsi í Breiðholti. Þegar lög- reglan kom á staðinn var þar karl- maður með nokkuð mikið sár eftir hnífstungu á vinstri öxl. Sam- kvæmt upplýsingum frá lögregl- unni var kona í íbúðinni handtekin, grunuð um verknaðinn. Svo virðist sem deilum milli þeirra hafi lyktað með því að konan stakk manninn í öxlina. Maðurinn var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild Land- spítala – háskólasjúkrahúss í Foss- vogi. Deilum lauk með hnífstungu ÍSLENSKA sjónvarpsfélagið, Ís- lenska útvarpsfélagið og Ríkisút- varpið sjónvarp skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu um að Gallup annist mælingar á sjónvarpsáhorfi fyrir fyrirtækin. Mælingarnar eiga að hefjast á þessu ári. Í fréttatilkynningu segir að Gallup muni annast mælingarnar með svo- kallaðri „People Meter“-áhorfsmæl- ingu. Það er mælitækni sem felur í sér að skynjari, sem er áfastur við sjónvarpstæki, mælir hvaða stöð er stillt á. Einnig geta áhorfendur skráð hverjir eru að horfa á sjón- varpið með fjarstýringu. Í tilkynn- ingunni segir að þessi tækni sé stað- all í mælingum á sjónvarpsáhorfi um allan heim. Stefnt er að undirritun samnings til fimm ára, eigi síðar en 31. maí 2001. Sjónvarps- áhorf mælt með skynjara ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.