Morgunblaðið - 27.02.2001, Page 39
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2001 39
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
26.02.01 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Skarkoli 130 130 130 14 1.820
Steinbítur 87 87 87 156 13.572
Undirmáls Þorskur 70 70 70 32 2.240
Undirmáls ýsa 110 110 110 28 3.080
Ýsa 250 186 235 634 148.946
Þorskur 130 130 130 19 2.470
Samtals 195 883 172.128
FMS Á ÍSAFIRÐI
Gellur 420 420 420 30 12.600
Hrogn 445 400 440 1.021 449.608
Karfi 90 80 80 270 21.719
Keila 68 30 65 439 28.342
Langa 86 86 86 36 3.096
Lúða 480 380 404 43 17.380
Skarkoli 315 302 309 900 277.650
Steinbítur 250 96 180 2.117 381.039
Þorskur 212 120 166 1.522 252.469
Þykkvalúra 240 240 240 599 143.760
Samtals 228 6.977 1.587.663
FAXAMARKAÐUR SANDGERÐI
Annar afli 30 30 30 6 180
Grásleppa 40 40 40 150 6.000
Hrogn 460 410 434 154 66.790
Karfi 109 109 109 266 28.994
Langa 124 30 115 52 5.978
Langlúra 125 100 109 118 12.900
Lúða 535 535 535 14 7.490
Lýsa 56 56 56 46 2.576
Rauðmagi 5 5 5 156 780
Sandkoli 79 79 79 110 8.690
Skarkoli 300 130 286 49 14.020
Skata 140 140 140 2 280
Skrápflúra 30 30 30 63 1.890
Skötuselur 140 140 140 49 6.860
Steinbítur 101 91 97 30 2.910
Ufsi 30 30 30 6 180
Undirmáls ýsa 117 117 117 116 13.572
Ýsa 215 190 194 2.537 492.406
Þorskur 244 129 202 4.794 966.087
Þykkvalúra 270 270 270 27 7.290
Samtals 188 8.745 1.645.873
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 455 420 431 54 23.270
Grásleppa 44 44 44 100 4.400
Hrogn 460 450 451 566 255.323
Karfi 106 100 101 223 22.527
Langa 80 80 80 595 47.600
Lúða 775 385 591 74 43.700
Rauðmagi 50 30 38 39 1.490
Skarkoli 300 300 300 35 10.500
Skötuselur 100 100 100 2 200
Steinbítur 82 50 77 28 2.160
Ufsi 30 30 30 16 480
Undirmáls ýsa 90 90 90 14 1.260
Ýsa 210 113 189 250 47.335
Þorskur 252 120 210 6.859 1.440.253
Þykkvalúra 200 200 200 91 18.200
Samtals 214 8.946 1.918.698
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 30 30 30 46 1.380
Gellur 420 420 420 25 10.500
Grásleppa 44 30 38 220 8.323
Hlýri 135 68 98 22 2.166
Hrogn 475 420 444 4.028 1.787.788
Karfi 106 46 104 1.951 203.411
Keila 76 58 69 87 5.970
Langa 100 60 96 306 29.459
Langlúra 70 70 70 773 54.110
Þorskalifur 20 18 19 3.898 73.750
Lúða 900 330 488 68 33.180
Rauðmagi 30 20 28 88 2.430
Sandkoli 60 60 60 22 1.320
Skarkoli 342 319 332 3.588 1.191.790
Skrápflúra 45 45 45 2.956 133.020
Skötuselur 260 200 241 271 65.241
Steinbítur 105 80 98 31.984 3.140.829
Tindaskata 10 10 10 792 7.920
Ufsi 30 28 28 53 1.502
Undirmáls Þorskur 117 70 111 5.399 600.045
Undirmáls ýsa 124 97 118 1.941 228.145
Ýsa 278 115 202 10.368 2.097.965
Þorskur 245 122 187 68.975 12.927.984
Þykkvalúra 300 275 296 320 94.874
Samtals 164 138.181 22.703.100
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 88 88 88 87 7.656
Hrogn 445 440 443 464 205.538
Karfi 80 80 80 116 9.280
Keila 59 59 59 32 1.888
Lúða 870 870 870 20 17.400
Rauðmagi 28 28 28 18 504
Sandkoli 50 50 50 130 6.500
Skarkoli 240 200 218 117 25.500
Skrápflúra 45 45 45 47 2.115
Steinbítur 99 90 93 3.680 340.400
Undirmáls Þorskur 126 118 124 3.521 436.498
Undirmáls ýsa 89 89 89 17 1.513
Ýsa 190 99 168 110 18.520
Þorskur 165 165 165 1.999 329.835
Samtals 135 10.358 1.403.147
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Hrogn 450 450 450 129 58.050
Keila 60 60 60 67 4.020
Steinbítur 104 104 104 837 87.048
Þorskur 146 139 145 382 55.302
Samtals 144 1.415 204.420
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Hrogn 460 460 460 727 334.420
Skarkoli 270 270 270 4 1.080
Steinbítur 78 78 78 3.630 283.140
Ýsa 189 105 154 24 3.696
Þorskur 168 168 168 422 70.896
Samtals 144 4.807 693.232
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Undirmáls ýsa 94 89 89 1.176 105.170
Ýsa 255 166 184 2.802 514.447
Samtals 156 3.978 619.617
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Grásleppa 44 40 40 238 9.580
Hrogn 460 385 452 3.106 1.405.434
Karfi 110 86 100 3.957 397.204
Keila 69 51 53 326 17.122
Langa 84 70 79 601 47.653
Lúða 545 430 536 26 13.940
Lýsa 76 30 48 115 5.500
Rauðmagi 20 10 11 62 680
Skarkoli 339 160 314 845 265.440
Skata 135 70 107 296 31.625
Skötuselur 165 100 146 25 3.660
Steinbítur 100 81 96 1.821 175.235
Tindaskata 12 12 12 81 972
Ufsi 82 40 79 9.629 762.617
Undirmáls ýsa 127 127 127 781 99.187
Ýsa 262 140 178 6.387 1.138.355
Þorskur 254 126 224 6.225 1.396.205
Þykkvalúra 240 230 236 116 27.360
Samtals 167 34.637 5.797.768
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Blálanga 40 40 40 25 1.000
Annar flatfiskur 30 30 30 52 1.560
Grásleppa 50 40 45 1.337 59.751
Hlýri 97 97 97 94 9.118
Hrogn 460 440 453 1.170 530.150
Karfi 111 90 103 935 96.529
Langa 124 60 117 2.171 253.660
Langlúra 125 120 124 227 28.121
Lúða 1.000 300 648 82 53.110
Rauðmagi 35 19 27 600 16.002
Sandkoli 79 79 79 10 790
Skarkoli 332 120 292 213 62.230
Skata 160 160 160 9 1.440
Skrápflúra 30 30 30 21 630
Skötuselur 290 80 159 31 4.920
Steinbítur 101 80 94 4.216 396.093
Tindaskata 5 5 5 340 1.700
Ufsi 65 30 53 3.715 197.081
Undirmáls Þorskur 128 100 123 2.400 295.392
Undirmáls ýsa 119 116 118 2.197 258.367
Ýsa 270 60 201 14.940 3.005.629
Þorskur 246 110 222 17.997 4.000.013
Samtals 176 52.782 9.273.286
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Grásleppa 40 40 40 38 1.520
Hlýri 131 131 131 80 10.480
Keila 30 30 30 14 420
Langa 60 30 44 42 1.830
Lúða 350 350 350 5 1.750
Skarkoli 260 260 260 6 1.560
Steinbítur 92 50 81 11.539 938.351
Undirmáls Þorskur 94 94 94 250 23.500
Undirmáls ýsa 108 100 106 224 23.753
Ýsa 212 180 187 3.917 732.518
Þorskur 152 130 134 1.806 241.516
Samtals 110 17.921 1.977.199
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 76 76 76 17 1.292
Hrogn 430 430 430 64 27.520
Háfur 10 10 10 13 130
Karfi 86 86 86 395 33.970
Keila 69 60 67 996 66.244
Langa 119 70 98 2.547 248.460
Lúða 870 485 772 21 16.210
Lýsa 76 76 76 231 17.556
Skata 155 100 130 177 23.035
Skötuselur 300 240 296 78 23.100
Steinbítur 91 82 90 844 75.606
Ufsi 66 60 61 117 7.181
Ýsa 236 130 176 9.634 1.692.983
Þorskur 252 145 169 1.887 319.658
Samtals 150 17.021 2.552.944
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Hrogn 440 440 440 28 12.320
Þorskur 210 150 165 490 80.698
Samtals 180 518 93.018
HÖFN
Annar afli 10 10 10 4 40
Hlýri 68 68 68 43 2.924
Hrogn 465 465 465 75 34.875
Karfi 109 60 101 1.647 166.940
Keila 66 60 61 29 1.770
Langa 86 86 86 66 5.676
Langlúra 120 120 120 110 13.200
Lúða 735 440 534 46 24.580
Lýsa 76 76 76 332 25.232
Skarkoli 311 180 225 437 98.259
Skata 155 155 155 27 4.185
Skrápflúra 80 10 80 2.423 193.283
Skötuselur 300 240 280 1.487 416.434
Steinbítur 93 82 91 1.205 109.342
Ufsi 70 70 70 449 31.430
Undirmáls Þorskur 90 90 90 16 1.440
Undirmáls ýsa 97 97 97 25 2.425
Ýsa 190 170 186 413 76.797
Þorskur 260 162 235 1.651 387.374
Þykkvalúra 290 290 290 235 68.150
Samtals 155 10.720 1.664.357
SKAGAMARKAÐURINN
Grálúða 100 100 100 32 3.200
Grásleppa 44 40 42 231 9.760
Hlýri 113 113 113 1.196 135.148
Hrogn 460 450 456 189 86.101
Langa 80 60 80 262 20.839
Lúða 415 390 410 16 6.565
Rauðmagi 820 36 493 36 17.760
Skarkoli 302 302 302 3 906
Steinbítur 96 90 94 49 4.590
Ufsi 30 30 30 4 120
Undirmáls Þorskur 112 96 104 12.694 1.320.684
Undirmáls ýsa 119 119 119 433 51.527
Ýsa 179 134 177 3.239 573.206
Þorskur 246 112 192 15.112 2.903.015
Samtals 153 33.496 5.133.421
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 200 200 200 13 2.600
Steinbítur 79 74 77 2.000 153.000
Undirmáls ýsa 82 82 82 22 1.804
Ýsa 190 190 190 208 39.520
Samtals 88 2.243 196.924
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista 1.189,91 -0,60
FTSE 100 5.916,70 -0,45
DAX í Frankfurt 6.189,07 1,87
CAC 40 í París 5.415,10 1,73
KFX Kaupmannahöfn 317,76 -0,49
OMX í Stokkhólmi 968,42 2,80
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.206,06 1,17
Bandaríkin
Dow Jones 10.642,53 1,92
Nasdaq 2.308,50 2,03
S&P 500 1.267,61 1,75
Asía
Nikkei 225 í Tókýó 13.201,10 0,34
Hang Seng í Hong Kong 15.230,22 -0,33
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq 8,63 4,61
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
26.2. 2001
Kvótategund Viðskipta-
magn (kg)
Viðskipta-
verð (kr)
Hæsta kaup-
tilboð (kr)
Lægsta sölu-
tilboð (kr)
Kaupmagn
eftir (kg)
Sölumagn
eftir (kg)
Vegið kaup-
verð (kr)
Vegið sölu-
verð (kr)
Síð.meðal
verð. (kr)
Þorskur 213.000 93,74 90,00 93,50 9.666 38.981 90,00 95,45 94,03
Ýsa 2.200 76,95 70,00 76,90 5.000 27.280 70,00 79,44 76,65
Ufsi 3.031 29,58 29,00 1.000 0 29,00 29,04
Karfi 12.000 37,88 37,90 0 54.716 38,01 38,75
Steinbítur 4.950 26,94 26,90 0 69.883 27,08 26,95
Skarkoli 500 102,31 90,00 101,00 30.000 25.982 90,00 103,63 102,03
Þykkvalúra 68,48 0 2.110 69,63 67,50
Langlúra 39,00 0 9.400 39,14 38,95
Sandkoli 20,00 0 2.850 20,00 20,20
Skrápflúra 20,00 0 3.710 20,00 20,07
Úthafsrækja 200.000 24,50 20,00 29,00 100.000 99.897 20,00 31,70 32,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
!
AÐALFUNDUR SARK, Samtaka
um aðskilnað ríkis og kirkju, fór fram
í Reykjavík laugardaginn 24. febrúar
2001. Þau tímamót urðu í sögu sam-
takanna að frumkvöðullinn að stofnun
SARK fyrir 8 árum og oddviti frá
upphafi, Björgvin Brynjólfsson á
Skagaströnd, lét af oddvitamennsk-
unni að eigin ósk.
Í Samráð (stjórn) SARK voru
kjörnir 7 einstaklingar og fjórir til
vara. Nýr oddviti SARK komandi
starfsár var kjörinn Friðrik Þór Guð-
mundsson blaðamaður, en varaodd-
viti verður Páll Halldórsson eðlis-
fræðingur. Á aðalfundinum var
samþykkt eftirfarandi ályktun: „Að-
alfundur SARK 2001 skorar á Alþingi
að taka þegar til endurskoðunar það
fyrirkomulag að ríkið reki sérstaka
kirkjudeild, en í þess stað verði
tryggður algjör aðskilnaður ríkis og
kirkju.
Aðalfundurinn hvetur alla stuðn-
ingsmenn aðskilnaðar ríkis og kirkju
að fylgja því eftir við þingmenn að
þetta mál verði rætt og afgreitt.
Ríkiskirkjan er arfur frá einveld-
istímanum, þegar einvaldurinn hafði
algjört forræði jafnt í trúmálum sem
öðru. Þannig var öllum gert að vera í
sömu kirkju og hann og standa undir
rekstri hennar. Í byrjun 21. aldar er
löngu tímabært að hverfa frá þessari
ranglátu skipan.
Hvað eftir annað hafa skoðana-
kannanir leitt í ljós að 60 til 65% þjóð-
arinnar eru andvíg kirkjurekstri rík-
isins en vilja aðskilnað ríkis og kirkju.
Á sama tíma er meirihluti lands-
manna skráður í hinni evangelísku
lútersku kirkju. Þessar tvær stað-
reyndir sýna að verulegur hluti þeirra
sem í þjóðkirkjuna eru skráðir skilja
kall tímans og vilja hverfa frá þeirri
forneskju sem ríkiskirkja er.
Komið hefur í ljós að tengsl ríkis-
kirkjunnar við fólkið í landinu hafa
rofnað. Fálæti almennings gagnvart
Kirkjuhátíðinni á Þingvöllum sl. sum-
ar sýnir að ríkiskirkjan verður alls
ekki réttlætt með því að hún sé kirkja
þjóðarinnar eins og nafn hennar gef-
ur til kynna.
Aðalfundur SARK telur það því
skyldu Alþingis við þjóðina að vinna
að því að ríkisrekstri á söfnuðum
verði hætt. Með því yrði styrkt jafn-
rétti og lýðræði í trúmálum á Íslandi.“
Þá var samþykkt ályktun um að
gera Björgvin Brynjólfsson að heið-
ursfélaga. Félagar í SARK eru 402 og
er þá bæði að finna innan og utan raða
þjóðkirkjunnar, en í samtökunum
sameinast það trúaða og trúlausa fólk
sem berst gegn sérréttindum eins
trúfélags á kostnað annarra.
Hvatt til að-
skilnaðar rík-
is og kirkju
FRÉTTIR
FYRIRTÆKIÐ Verisign sem sér um
skráningu á lénum á netinu mun þre-
falda fjölda léna sem enda á .com, org,
og .net. Verisign, í samstarfi við hug-
búnaðarfyrirtækið Walid mun innan
nokkurra mánaða gera fyrirtækjum,
félagasamtökum og einstaklingum
kleift að skrá nöfn á lénum með sér-
stökum stöfum sem ekki eru í enska
stafrófinu. Hingað til hafa nöfn á lén-
um einungis getað verið skráð á
ensku, japönsku, kóreönsku og kín-
versku. Breytingin mun þýða að hægt
verður að nota stafi sem tilheyra ekki
enska stafrófinu í nöfnum léna. Þegar
boðið var upp á að skrá nöfn á kór-
esku, japönsku og kínversku voru við-
brögðin framar öllum vonum og
hundruð þúsunda nýrra nafna bætt-
ust við.
Talið er að breytingin eigi eftir að
stuðla að því að vægi ensku minnki á
netinu en um þrír fjórðu allra vefsíðna
eru á ensku. Kannanir á notkun nets-
ins benda eindregið til þess að not-
endur vilji miklu frekar nota vefsíður
sem eru á þeirra móðurmáli en ensk-
ar vefsíður enda er enska einungis
móðurmál um 5% jarðarbúa.
Lénafjöldi
þrefaldaður
♦ ♦ ♦
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)