Morgunblaðið - 27.02.2001, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 27.02.2001, Blaðsíða 54
HÚSNÆÐI Í BOÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu í Húsi verslunarinnar, Kringlunni. Til leigu 2—4 góð samliggjandi skrifstofuher- bergi. Vandað húsnæði með húsgögnum og samtengdum tölvum. Sameiginleg afnot af kaffistofu, fundarherbergi og móttöku með símaþjónustu. Upplýsingar hjá Lögfræðistofunni ehf. í síma 520 5588. TILKYNNINGAR Tilkynning um framboðsfrest til stjórnarkjörs Samkvæmt 32. gr. laga Félags íslenskra síma- manna skal fara fram allsherjaratkvæða- greiðsla um kjör stjórnar, varastjórnar, trúnað- arráðs og varamanna í trúnaðarráð. Með hliðsjón af framansögðu tilkynnist hér með að framboðsfrestur hefur verið ákveðinn til kl. 16.00 föstudaginn 30. mars 2001 og ber að skila tillögum fyrir þann tíma á skrifstofu félagsins. Hverjum lista skal fylgja skrifleg staðfesting þeirra sem á listanum eru. Reykjavík, 23. febrúar 2001. Stjórn Félags íslenskra símamanna. FUNDIR/ MANNFAGNAÐURDiskótek Sigvalda Búa Tek að mér öll böll og uppákomur. Allar græjur og tónlist fylgja. Diskótek Sigvalda Búa, nýtt símanúmer er 898 6070. Aðalfundur BÍF Aðalfundur Bandalags íslenskra farfugla verður haldinn miðvikudaginn 28. febrúar kl. 20.00 í Íþróttamiðstöðinni Laugardag (efsta húsið, önnur hæð). Venjuleg aðalfundarstörf. Eftir fundinn verður gestum boðið að skoða nýja Farfuglaheimilið á Sundlaugavegi 34, sem verður opnað nú í vor. Stjórnin. SMÁAUGLÝSINGAR ÝMISLEGT ■ www.nudd.is KENNSLA Keramiknámskeið Þú getur byrjað þegar þú vilt. Opið hús fyrir alla á miðviku- dagskvöldum kl. 20-23. Keramik fyrir alla, Laugavegi 48b, s. 552 2882. KÍNESIOLOGY Helgina 10.—11. mars verður námskeið í Kínesiology í Ármúla 44, 3. h. Námskeiðið er hagnýtt fyrir meðferðaraðila og aðra til að læra að nota vöðvatest til að greina ofnæmi, fæðuóþol, ástand líffæra og margt fleira. Kennari er Roger Dyson. Uppl. hjá Martin í síma 897 8190. FÉLAGSLÍF I.O.O.F.Rb.1  1502277-  EDDA 6001022719 II  Hamar 6001022719 I  HLÍN 6001022719 IV/V AD KFUK, Holtavegi 28 Sameiginlegur fundur með AD KFUM, fimmtudaginn 1. mars kl. 20.00. Heimókn í Langholtskirkju. Á móti okkur taka Jón Helgi Þórar- insson, Jón Stefánsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Svala Sigríður Thomsen. Allar konur velkomnar. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FRÉTTIR EUROPAY Ísland ákvað að gefa fé í styrktarsjóð langveikra barna með hjálp viðskiptavina sinna dagana 11.–24. desember sl. Fyr- ir hverja kortafærslu við- skiptavina á þessu tímabili gaf Europay Ísland tvær krónur til þessa málefnis. Upphæðin sem safnaðist var tæplega 500 þúsund krónur og afhenti Pála Þóris- dóttir, forstöðumaður einstak- lingssviðs, Ásu Valgerði Gunn- arsdóttur, framkvæmdastjóra Umhyggju, ávísun að fjárhæð 500 þúsund krónur mánudaginn 22. janúar sl. Gjöf frá Europay Ís- landi til lang- veikra barna SKIPULAGSFRÆÐINGAFÉLAG Íslands stendur fyrir ráðstefnunni „Íslensk stórborg? Vöxtur höfuð- borgarsvæðisins og þýðing þess fyr- ir Ísland“ í Norræna húsinu fimmtu- dag 1. mars nk. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er svæðisskipulag og byggðaþróun Suðvesturlands og samspil svæðisins við landið og um- heiminn. Í málaflokknum suðvesturhornið og umheimurinn mun Kai Böhme frá norrænu svæðastofnuninni Nord- regio fjalla um skipulag Íslands í tengslum við svæðaþróun Evr- ópusambandsins. Þá mun Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhags- stofnunar, fjalla um framtíðarþróun Íslands, og loks mun Bjarki Jóhann- esson, forstöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar, fjalla um Reykja- vík, Ísland og umheiminn. Í málaflokknum suðvesturhornið í innlendu samhengi mun Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri fjalla um Reykjavík, höfuðborg alls Ís- lands, Ellert Eiríksson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, fjallar því næst um kjarna og jaðarsvæði, Karl Björns- son, bæjarstjóri Árborgar, fjallar um stöðu Suðurlands í byggðakerfi suð- vesturhornsins og loks mun Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri Akureyr- ar, fjalla um áhrif þróunar suðvest- urhornsins á landsbyggðina. Í málaflokknum Samþættandi svæðisskipulag mun Helga Guðrún Jónasdóttir stjórnmálafræðingur flytja erindi um framtíðarþróun byggðar á suðvesturhorninu, Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveit- arfélaga, flytur þar næst erindi um samgöngukerfið, og loks mun Trausti Valsson skipulagsfræðingur, dósent við Háskóla Íslands, flytja er- indið „frá hugmynd til veruleika“. Í síðasta málaflokknum um Raun- hæfa framtíðarþróun mun Stefán Thors, skipulagsstjóri ríkisins, fjalla um skipulag og framkvæmd þess, þá fjallar Sigfús Jónsson, ráðgjafarfyr- irtækinu Nýsi hf., um þróun atvinnu- lífsins á suðvesturhorninu og loks fjallar Kristinn H. Gunnarsson, for- maður stjórnar Byggðastofnunar, um framtíðarstefnu í íslenskum byggðamálum. Í upphafi ráðstefnunnar mun um- hverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, flytja stutt ávarp. Ráðstefnustjóri fyrir hádegi er Gestur Ólafsson, for- maður Skipulagsfræðingafélags Ís- lands, en eftir hádegi Þorbergur Karlsson, formaður Félags ráðgjaf- arverkfræðinga. Umræðum stjórnar Sigurður Guðmundsson, forstöðu- maður byggðaþróunarmála á Þjóð- hagsstofnun. Ráðstefnan hefst kl. 9 og eru áætl- uð lok hennar kl. 16:30. Ráðstefnan er öllum opin, og er ráðstefnugjald 500 krónur, sem greiðist við inn- ganginn. Ráðstefna um vöxt höfuðborgarsvæðisins 54 ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.