Morgunblaðið - 27.02.2001, Side 62

Morgunblaðið - 27.02.2001, Side 62
FÓLK Í FRÉTTUM 62 ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Á DÖGUNUM var opnuð í Ljós- myndasafni Reykjavíkur sýningin Eyðibýli en það eru þeir Nökkvi Elíasson og Brian Sweetney sem þar sýna verk sín. Nálgun Nökkva og Brians við myndefnið er alls ólík. Nökkvi er áhugaljósmyndari búsettur í Reykjavík en byrjaði að taka myndir af alvöru fyrir um 15 árum. Eyðibýli hafa verið hans helsta myndefni síð- astliðin 10 ár og eru allar myndir hans á sýningunni svart/hvítar. Við það verða býlin fjarræn, drungaleg en að sama skapi hnarreist og tign- arleg. Myndir Nökkva hafa birst víða, meðal annars á bókarkápu og í dagblöðum, eins er hann með heimasíðu sem hefur vakið mikla athygli og er vefslóðin www.island- ia.is\~nokkvi. Brian er Skoti og hef- ur starfað að ljósmyndun í um 10 ár. Vinnuferli hans er hratt og eru myndir á sýningunni í lit og í mis- munandi stærðum. Býlin á myndun- um sýnast vera nær í tíma og virðast jafnvel hafa verið yfirgefin í flýti skömmu áður en ljósmyndin var tek- in. Myndir hans eru bæði af býlunum sjálfum sem og hversdagslegum og táknrænum hlutum innúr eyðibýl- unum. Myndir Brians hafa birst í nokkrum fremstu tónlistarblöðum og dægurmálatímaritum heims en hann er búsettur á Íslandi og starfar að ljósmyndun. Ljósmyndasafn Reykjavíkur er í Grófarhúsinu, Tryggvagötu 15, á 6. hæð og er síðasti dagur sýningarinn- ar 1. mars. Minningar í hverju horni Morgunblaðið/Jón Svavarsson Brian Sweeney og Nökkvi Elíasson með börnin sín; Soarla Kjanök, Lul- ach Kári, börn Brians, og Andrea Sif, dóttir Nökkva. HIÐ árlega þorrablót Búnaðar- félags Hvammshrepps var haldið að Eyrarlandi í Reynishverfi í Mýr- dal á síðasta degi í þorra, þetta var mjög hefðbundið þorrablót og mættu bæði gamlir og ungir til að skemmta sér saman. Magnús Kjart- ansson sá um að halda uppi fjöri á dansgólfinu. Þorgerður Einars- dóttir frá Þórisholti, sem verður 100 ára núna 28. mars, lét sig ekki vanta frekar en vant er, en hún hefur mætt á flest þorrablót sem haldin hafa verið á Eyrarlandi. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Þorgerður Einarsdóttir ásamt sonum sínum, Kjartani og Sigurgeiri Kjartanssonum. 99 ára á þorrablóti Fagradal. Morgunblaðið. Súrefnisvörur Karin Herzog Oxygen face ATVINNA mbl.is Vinstri     $8 +'   98  ''#<   :8 +<'   &8  #'#<   <8 +#9'   #8  #:'#<   ##8 +'' #8  )'#<              (    1 #$ #<!     8 8  5   !#    !""#$%% & '        Í HLAÐVARPANUM Eva - bersögull sjálfsvarnareinleikur 16. sýn. í kvöld kl. 21.00 uppselt. 17. sýn. sun. 4. mars kl. 21.00 laus sæti 18. sýn. fim. 8. mars kl. 21.00 örfá sæti laus „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna og taka karlana með...“ (SAB Mbl.) Háaloft geðveikur svartur gamanleikur ath. síðustu sýningar 28. sýn. fös. 2. mars kl. 21 laus sæti 29. sýn. þri. 6. mars kl. 21 örfá sæti laus „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl) „... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV) ( )'            *+,  - -*!!".%!! 552 3000 Opið 11-19 virka daga Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 fös 2/3 örfá sæti laus fös 9/3 laus sæti sun 4/3 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG KL. 20 lau 3/3 örfá sæti laus lau 10/3 laus sæti fös 16/3 laus sæti WAKE ME UP before you go go mið 28/2 kl. 21 530 3030 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN kl. 20      fim 22/3 A&B kort gilda uppselt lau 24/3 kl. 16, C&D kort gilda uppselt sun 25/3 E kort gilda,uppselt þri 27/3 F&G kort gilda örfá sæti mið 28/3 H&I kort gilda örfá sæti fim 29/3 nokkur sæti fös 30/3 uppselt Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýn- ingu og um helgar opnar hún í viðkomandi leik- húsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is Litla svið SKIPULAGÐUR HÁVAÐI – ÚR SMIÐJU TOM WAITS Fim 1.mars kl 21 Lög, ljóð og söngur Tom Waits Aðgangseyrir 1.000kr Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Fös 2. mars kl. 20 – UPPSELT Lau 10. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 15. mars kl 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 24. mars kl 19 Hlaut Menningarverðlaun DV: „...verkið er skopútfærsla á kviðlingaáráttu landans í bland við upphafna aðdáun á þjóðskáldunum...undirtónninn innileg væntumþykja...fjörugt sjónarspil.” ATH. SÝNINGUM LÝKUR Í MARS Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Fös 2. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 10. mars kl. 19 Lau 24. mars kl 19 ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI! Litla svið - VALSÝNING ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Lau 3. mars kl. 19 – UPPSELT Sun 4. mars kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 8. mars kl 20 Fös 9. mars kl 20 Sun 18. mars kl 20 Stóra svið- ÍD KRAAK EEN OG KRAAK TWEE eftir Jo Strömgren POCKET OCEAN eftir Rui Horta Lau 3. mars kL 19 Sun 4. mars kl. 20 Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 4. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 11. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 18. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 24. mars kl. 13 – UPPSELT Sun 25. mars kl. 14 Sun 1. apríl kl. 14 Hliðarsvið BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Mán 5. mars kl. 20 Þri 6. mars kl. 20 Forsýningar, miðaverð kr. 1.000. Frumsýning haustið 2001 í nýjum sal Borgarleikhússins Litla svið BARBARA OG ÚLFAR – SPLATTER: PÍSLAGANGAN Lau 17.mars kl 19 – VEGNA FJÖLDA ÁSKORANNA Ertu í saumaklúbbi? Skráðu klúbbinn á póstlistann á www.borgarleikhus.is og fáðu glæsileg leikhústilboð fyrir hópinn vikulega. Mánaðarlega er einn sauma- klúbbur dreginn út og öllum meðlimum boðið á leiksýningu í Borgarleikhúsinu. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: *&,/0 1 /23(4+*3     ) 55   ) - #?' ''  +?' ''  6 #?' ''  6 #:?' ''  6 +'?' '' 7 8+9:;4402+::  *  0 '?' ''  6 )?'#)    #: ''  6##?'#) ''     #: ''   #&?'  #) ''     #: ''  6   )?'   6$?'#) ''   #: ''  6#?)#)    #:     6 &?)#)    9<2/,02&+,020*;= 3 <   0 '?' &?' Smíðaverkstæðið kl. 20.00: *&,/0 1 /23(4+*3  ( &? ''  6 :?' ''  6+<?' ''  6 ##?' ''    #)?' ''   #$?' ''  6 #&?' ''  6 ?' ''  6 $? ' ''  6 <?' ''  6+'?' '' Litla sviðið kl. 20.30: 3869*+:3:> ?@)9  -+?' '?'     +<?' #?' AAA      B   5 1  !#   *   ' CD "EC"F6 C  "EC$%      8 +  8  '   8  ) #9 *   ' 5  "EG"H      #I$"#%% AAA   :'/# ': '." ) 4/# ' ('." :'/K/# ' ('." ) /G?/# ' ('."                !

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.