Morgunblaðið - 27.02.2001, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2001 67
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 6.
Ísl tal. Vit nr.194.
FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS
EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES
Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr.197
Spennandi
ævintýramynd fyrir
börn á öllum aldri
Sýnd kl. 6. Vit nr. 204
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Mel Gibson Helen Hunt
What
Women
Want
FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS
EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES
Sýnd kl. 8. Vit nr.202 Sýnd kl. 10.15. Vit nr.197
ÓFE hausverk.is i
Kvikmyndir.com
1/2 Kvikmyndir.is
1/2 MBL
Rás 2
Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit nr. 190.
betra en nýtt
Mel Gibson Helen Hunt
What Women Want
Sýnd kl. 8 og 10.20
HENGIFLUG
ÓFE hausverk.is Snilligáfa hans
ÓUMDEILANLEG
Illska hans
ÓLÝSANLEG
Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT
ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE
Sýnd kl. 5.40, 8, 10.20 Sýnd kl. 5.45.
Nýr og glæsilegur salur
MAGNAÐ
BÍÓ
G L E N N C L O S E
Sýnd kl. 6. Ísl tal.
HENGIFLUG
Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 12 ára.
Mel Gibson Helen Hunt
Frábær gamanmynd.
Loksins... maður sem hlustar.
Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa.
What
Women
Want
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
ÓFE hausverk.is
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Mel Gibson Helen Hunt
Frábær gamanmynd.
Loksins... maður sem hlustar.
Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa.
SV Mbl
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
What
Women
Want
Stærsta mynd ársins er komin
ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE
Snilligáfa hans
ÓUMDEILANLEG
Illska hans
ÓLÝSANLEG
Nafn hans...
MYND EFTIR RIDLEY SCOTT
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.
KARÓKÍKEPPNI ríka og fræga fólksins gegn kyn-
þáttahatri á Íslandi var haldin í Ölveri í Glæsibæ sl.
föstudagskvöld á vegum útvarpsstöðvarinnar Radio
X og rann aðgangseyririnn til Society of New Ice-
landers.
Strákarnir á Radio X tóku að sjálfsögðu þátt í
keppninni og stóðu sig víst vel, en auk þeirra
kepptu nokkrir þekktir aðilar í þjóðfélaginu.
Það voru Arnar Björnsson íþróttafréttamaður og
Doddi litli, í útvarpsþættinum Ding Dong, sem unnu
keppnina og deila því með sér bikarnum og verð-
launapeningi. Doddi litli söng hið hugljúfa lag
Michaels Jackson „She’ out of my Life“ og Arnar
tók „My Way“ með svo einstæðum töktum að dóm-
nefndin og salurinn lágu.
Í öðru sæti urðu stelpurnar úr Ungfrú Ísland.is
sem sungu lag Madonnu „Like a Virgin“ af sérstakri
innlifun og geislandi fegurð. Í þriðja sæti lenti út-
varpsmaðurinn vinsæli Stjáni stuð sem spreytti sig á
laginu „I wanna know what Love is“ sem For-
eigners gerðu vinsælt um árið.
„Þetta var mjög rómantískt kvöld,“ segir Þossi
sem einnig gerði lukku með nýju hárkollunni sinni.
„Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum þessa
keppni, en þetta er farandbikar, og við ætlum að
endurtaka leikinn hvort sem það verður að ári liðnu
eða bara næst þegar við erum í stuði fyrir karókí,“
segir Þossi.
Aðspurður hvort þeim á Radio X væri sérlega um-
hugað að láta gott af sér leiða, þá segir Þossi að
uppákoman hafi frekar verið stuðningsyfirlýsing við
málefnið, en bein peningasöfnun. Í ljósi þess að mik-
ið af ungu fólki hlustar á Radio X, kom hugmyndin
að keppninni upp eftir að niðurstöður könnunar um
kynþáttahatur á Íslandi voru gerðar opinberar, en
þær sýndu að umburðarlyndi er minnst meðal ungs
fólks.
„Það er líka ágætt þegar við höldum svona
skemmtanir að láta aðgangseyrinn renna til góðs
málstaðar,“ segir Þossi að lokum.
Karókí-keppni ríka og fræga fólksins
Mjög róman-
tískt kvöld
Í dómnefndinni sátu Örn Arnarson, Svavar Örn og
Ragnhildur Gísladóttir sem unnu sitt verk af alúð.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson.
Tveir skallapopparar fagna sigri: Arnar Björnsson
og Doddi litli deildu með sér fyrsta sætinu.
Þossi kyssir stelpurnar í ungfrú Ísland.is til
hamingju með annað sætið.
ljóst má vera að kvöldið er vænt
og vel úti látið.
Þórunn Antonía, ung og efnileg
söngkona, mun svo einnig troða
upp ásamt hljómsveit.
„Við ákváðum að gera þetta af
því að okkur langaði að spila með
múm“, segir Orri Jónsson sem
rekur Slowblow í félagi við vin
sinn, Dag Kára Pétursson. „Þetta
verða allt ný lög sem við spilum,
efni sem hefur verið að hrannast
upp undanfarin ár. Með okkur á
tónleikunum verða tveir hljóðfæra-
leikarar að auki, kontrabassaleik-
ari og víóluleikari.“
Eins og venjulega opnast dyrnar
kl. 21.00. Aldurstakmarkið er 18 ár
og miðaverð er aðeins kr. 500.
ÞAÐ má með sanni segja að tals-
verð eftirvænting sé í loftinu hjá
tónlistarunnendum í garð kvölds-
ins í kvöld. Á Gauki á Stöng munu
nefnilega stíga á svið tvær sveitir
umtalaðar og ung söngkona sem
vakið hefur á sér verðskuldaða at-
hygli að undanförnu. Aðalsveit
kvöldsins, Slowblow, er hálfgerð
goðsögn, enda hefur hún bara leik-
ið á hljómleikum tvisvar á ferl-
inum og eftir hana liggja tvær eð-
alskífur, Quicksilver Tuna (1994)
og Fousque (1996). Með þeim leik-
ur rafsveitin múm sem hefur held-
ur en ekki verið að vekja á sér at-
hygli að undanförnu úti í hinum
stóra heimi. Tónleikar með múm
eru ekkert of algengir þannig að
Slowblow spilar á Stefnumóti
„Langaði að
spila með múm“
Morgunblaðið/Golli
Hin myndræna sveit múm mun spila á Stefnumóti í kvöld ásamt Slow-
blow og Þórunni Antoníu.