Morgunblaðið - 27.02.2001, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2001 69
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr.188. Sýnd kl. 6. E. tal.Vit nr. 187.
FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS
EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES
Dúndur stuð frá höfundum Bad Boys með
Orlando Jones (Bedazzled)
og Eddie Griffin (Deuce Bigalow, Armageddon) í
aðalhlutverki.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 197.
www.sambioin.is
1/2
ÓFE hausverk.is
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
HL.MBL
ÓHT Rás 2
Stöð 2
GSE DV
Óskarsverðlauna-
tilnefningar3
Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191.
www.sambioin.is
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS
EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES
Dúndur stuð frá höfundum Bad Boys með Orlando Jones (Bedazzled)
og Eddie Griffin (Deuce Bigalow, Armageddon) í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 197.
1/2 HL.MBL
ÓHT Rás 2
Stöð 2
GSE DV
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14. Vit nr. 191.
Óskarsverðlaunatilnefningar3
Spennandi
ævintýramynd
fyrir börn á
öllum aldri
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 204.
1/2
Kvikmyndir.com
Ert þú búin að sjá nýja
sumarlistann frá Freemans?
Pöntunarsíminn 565 3900 er opinn
alla daga vikunnar frá 9 til 22
www.freemans.is
Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2
Mel Gibson Helen Hunt
Frábær gamanmynd.
Loksins... maður sem hlustar.
Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti.
Skríðandi tígur, dreki í leynum
Sjötti dagurinn
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
1/2
Kvikmyndir.is
/
ÓHT Rás 2
What
Women
Want
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Óskarsverðlauna-
tilnefningar 10
l r
EMPIRE
ÓFE hausverk.is
Óskarsverðlaunatilnefningar0
STELPURNAR knáu á Coyote
Ugly barnum vaða yfir allt og alla,
dansandi hressar með frussandi
flöskurnar á lofti og skella þær sér
beint í fyrsta sæti listans. Það er
augljóst að fólk hér á landi kann að
meta fallegt kvenfólk, þegar það er í
boði á bandi. Stelpurnar sætu ryðja
þar með félögunum fyndnu úr
Shanghai Noon, þeim Jackie Chan
og Owen Wilson, ofan í annað sætið.
En krúttlegu kúrekarnir eiga áreið-
anlega eftir að ganga lengi á leig-
unum, því myndin er býsna góð
skemmtun.
Aðrar hetjur úr bandarískum
kvikmyndaheimi fylgja fast á eftir
þeim. Gulldrengurinn Brad Pitt er í
þriðja sæti í bresku myndinni Snatch
eftir eiginmann Madonnu, hann Guy
Richie. Og fer Brad því ekki troðnar
slóðir í kvikmyndavali, frekar en
fyrri daginn. Eftir að hafa séð Lock,
Stock and Two Smoking Barrels eft-
ir Richie, hringdi hann í gaurinn og
bað um hlutverk. Hann fékk hlut-
verk One Punch Mickey O’Neil, sem
var skrifað fyrir mjög feitan mann.
En Brad stendur sig vel í hlutverki
þessa málhalta, síboxandi sígauna.
Og sjálf frelsishetjan, fósturjarð-
arunnandinn Mel Gibson er í fjórða
sæti í fjórðu viku sinni á lista, en
hetjulegir taktar töffarans ástralska
í bandaríska frelsisstríðinu svíkja
greinilega engan.
!"!#$ %
!
&
&
!"!#$
!"!#$ &
&
'()
"*
!"!#$ &
&
%
!
&
'()
"*
+,*(-
#&(
'()
"*
!"!#$ &
!"!#$ .
!
'
!
/
/
'
!
/
.
!
'
!
.
!
/
/
.
!
'
!
'
!
/
/
/
'
!
'
!
'
!
!!" #
#!
$$
%!&' %%
#&
(
#$
)
*#
#&
+
,
)
-
+(
. ,/#
Sætar
stelpur og
krúttlegir
kúrekar
Piper Perabo í hlutverki Violet
sem sleppir loks fram af sér
beislinu á Coyote Ugly-barnum.
HANNIBAL heldur áfram að tyggja
á keppinautum sínum vestra og trón-
ir á toppi aðsóknarlistans þriðju vik-
una í röð. Það sem mestu ræður um
hversu þaulsetin myndin er í sætinu
eftirsótta er að hún hefur að mestu
fengið frið fyrir öðrum stórmyndum
en aðrir framleiðendur virðast hafa
tekið þá ákvörðun að vera ekkert að
reyna að bjóða Hannibal birginn og
leyft honum að éta sig saddan. Það
má hins vegar fastlega búast við því
að hann springi um næstu helgi og
þurfi að horfa á eftir toppsætinu í
hendur öllu geðþekkari persónum,
Brad Pitt og Juliu Roberts í róm-
antísku myndinni The Mexicans,
hinni fyrstu sem þau leika saman í.
Engin mynd laðaði eins marga
bíógesti að um síðustu sýningarhelgi
og Hannibal, ef tekið er hlutfallslegt
mið af fjölda sýningarsala. Aðstand-
endur myndarinnar er af vonum í
sjöunda himni yfir velgengninni sem
engan veginn er bundin við Banda-
ríkin því myndin er frumsýnd hvar-
vetna um heiminn við metaðsókn. Al-
mennt dræmar viðtökur bíórýna
virðast þar breyta engu um en þegar
litið er yfir umsagnir helstu kvik-
myndagagnrýnenda í heimi virðast
þeir vera á einu máli um að myndin
standi forvera hennar, The Silence
of the Lambs, töluvert langt að baki
hvað dýpt og spennu varðar.
3000 Miles To Graceland inniheld-
ur eins og nafnið gefur til kynna tölu-
vert af tilvísunum í konung rokksins
og gefst tækifæri á því að sjá þá Kurt
Russell og Kevin Costner bregða sér
þar í búning hans en þeir leika gamla
samfanga sem fremja rán meðan á
Elvis-ráðstefnu stendur. Þess má
geta að Russell ætti að vera vanur
Elvis-gallanum síðan hann lék Kóng-
inn í sjónvarpsmyndinni Elvis frá
1979.
Stærsta flopp ársins varð síðan að
veruleika um helgina þegar gaman-
myndin Monkeybone með Brendan
Fraser kolféll en myndin er byggð á
Dark Town-myndasögunum sem
eiga sér góðan hóp hópdýrkenda.
Reikningurinn fyrir myndina hljóð-
aði upp á heilar 70 milljónir dollara,
(6 milljarða króna) og eitthvað hljóta
því framleiðendurnir að hafa svitnað
þegar þeir töldu einungis rúmar 2
milljónir dollara (172 milljónir) upp
úr kassanum.
Hannibal heldur haus
!
"#
$$
%
&
'
)*+!,
-
.!/
-
*!
-
0!)
-
+)!/
-
)0!1
-
+/!)
-
.!
-
,*!*-
**)!*
-
'
David Arquette, Kurt Russell,
Kevin Costner, Christian Slater
og Bokeem Woodbine taka sig
vel út í Presley-samfestingum í
3000 mílur til Graceland.
Frelsishetjan
(The Patriot)
S t r í ð s m y n d
Leikstjóri Roland Emmerich.
Handrit Robert Rodat. Aðal-
hlutverk Mel Gibson, Heath Ledg-
er. (164 mín.) Bandaríkin 2000.
Skífan. Bönnuð innan 16 ára.
FRELSISHETJAN var ein af
stóru myndum síðasta árs – í öllum
skilningi. Í myndinni er tekið á stóru
viðfangsefni, kvik-
myndagerðin er
stórfengleg,
stjarna myndarinn-
ar er stór, myndin
stór og mikil hvað
lengd varðar og
síðast en ekki síst
varð hún ein af
þeim stóru í að-
sókn.
En myndin sem
slík stendur ekki undir öllum mik-
ilfengleikanum. Leikstjórinn Emm-
erich veldur hreinlega ekki tilfinn-
ingunum sem eru í spilinu og fellur í
sömu gryfju rembunnar og í
Independence Day nema hvað í
þeirri mynd hafði hann hæðnina til
að bjarga sér fyrir horn. Gibson leik-
ur á nákvæmlega sömu nótum og í
Braveheart og manni finnst ein-
hvern veginn eins og hann hefði bara
átt að leikstýra myndinni sjálfur.
Þrátt fyrir vankanta má ekki
halda að myndin sé ónýt. Hún er
þrælvel gerð og hópsenurnar magn-
aðar á að horfa, sérstaklega á hvíta
tjaldinu eða risaskjá.
Skarphéðinn Guðmundsson
MYNDBÖND
Fallvölt
frelsishetja