Morgunblaðið - 24.04.2001, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 2001 35
SAMKOMULAG stjórn-málaleiðtoga stærstubresku stjórnmálaflokk-anna um jafn góðan ásetn-
ing og að freista ekki kjósenda með
kynþáttafordómum er skyndilega
orðið viðkvæmt deilumál. Um leið
virðast stjórnmálaflokkarnir kepp-
ast um að gæla við kynþáttafordóma
og forðast þá í von um að hitta á
rétta tóninn gagnvart kjósendum.
Allt þetta gerist á þessum und-
arlega tíma, þegar rúmt ár er þar til
kjörtímabilinu lýkur, en samt eru
allir sannfærðir um að það verði
kosningar í byrjun júní. Þær hafi
ekki verið boðaðar enn því það tíð-
kast að hafa stutta kosningabaráttu.
Stjórnmálamenn eru sannfærðir um
að annars verði kjósendur leiðir á
öllu umstanginu og nenni á endan-
um ekki að kjósa.
Vel meint yfirlýsing
veldur illindum
Dagur þjóðardýrlingsins og
drekabanans heilags Georgs í gær
er um leið dagur til að minnast alls
þess sem breskt er. Einn þing-
manna íhaldsmanna notaði daginn
til að lofa að beita sér fyrir því að
breski fáninn yrði settur á bresk
ökuskírteini. Þau eru nú stöðluð í
samræmi við ökuskírteini annarra
ríkja Evrópusambandsins, en heim-
ild til að setja fánann á þau hefur
ekki verið nýtt. Íbúum Skotlands
býður hann að setja skjaldarmerki
Skotlands, svo þetta er heldur ekki
viðleitni til að teygja Bretland yfir
allt.
Viðleitni þingmannsins er aðeins
einn þáttur af mörgum, sem spunnir
hafa verið undanfarnar vikur í nafni
þjóðareiningar. Fyrir nokkrum vik-
um hélt William Hague leiðtogi
Íhaldsflokksins ræðu, sem mjög var
tekið eftir. Þar talaði hann um að
Bretland væri orðið „framandi land“
í hugum Breta. Þeir
ættu einfaldlega ekki
lengur heima í þessu
fjölmenningarþjóð-
félagi.
Eftir á bakkaði hann
og sagðist hafa átt við
áhrif Evrópuvæðingarinnar, en það
var öldungis ekki sá skilningur, sem
ræðan vakti. Orð hans voru talin
beinast gegn fólki af erlendu bergi
brotnu. Þetta var einn þeirra at-
burða, sem leiddi til þess að Nefndin
til stuðnings kynþáttajafnrétti, op-
inber nefnd, sem hefur starfað lengi,
setti saman yfirlýsingu, sem allir
flokksleiðtogarnir skrifuðu undir.
Í yfirlýsingunni segir að þótt lög
um tjáningarfrelsi séu nauðsynleg
sé engin ástæða til að líta á slík lög
sem takmarkalaus. Í lýðræðislegu
ferli geti ekki verið rými fyrir þá
sem hvetja til eða ýta undir kyn-
þáttahatur, -fordóma eða -misrétti.
Stjórnmálamennirnir ábyrgjast síð-
an með undirskrift sinni að þetta
verði haft í huga, bæði af þeim sjálf-
um og samstarfsmönnum þeirra.
gær er bent á að í kosningabarátt-
unni verði að vera svigrúm til að
ræða mál er snerti innflytjendur,
hæli fyrir pólitíska flóttamenn og
fjölþjóðamenningu, en það verði að
gera á tungumáli umburðarlyndis.
Samþætting kynþáttamálsins
og annarra mála
Ýmsir stjórnmálaskýrendur hafa
bent á undanfarna daga að afstaða
Portillo væri rýtingur í bakið á
Hague, sem berst eins og ljón við að
ná tökum á flokknum og ná til
kjósenda. Viðleitni Hagues ber þó
takmarkaðan árangur, ef marka má
niðurstöður skoðanakannana, sem
sýna 15–20 prósenta forskot
Verkamannaflokksins. En Ann
Widdecombe hefur einnig haslað
sér völl, er vinsæl meðal óbreyttra
flokksmanna og hefur líklega enn
styrkt stöðu sína undanfarið sem
hugsanlegt leiðtogaefni í óboðuðum
leiðtogaátökum, sem gætu fylgt í
kjölfar óboðaðra kosninga.
Í Daily Telegraph í gær er því
haldið fram að eftir ósigurinn mikla
1997 hafi forysta Íhaldsflokksins
lagst undir feld og ákveðið að ein-
beita sér að því að endurnýja sig og
leggja áherslu á málefni, sem al-
menningur ræði í kringum eldhús-
borðið, eins og heilbrigðis- og skóla-
mál. Þessa línu hafi
Hague þó yfirgefið und-
anfarna mánuði og ein-
beitt sér alltof mikið að
þröngum málum eins og
málefnum innflytjenda
og afstöðu til samkyn-
hneigðra, þótt málflutningur flokks-
ins í þessum efnum höfði aðeins til
tryggra kjósenda og hrífi því enga
nýja með eins og þó sé þörf á.
Í Guardian í gær bendir John
Gray prófessor við London School
of Economics á að Portillo hafi und-
anfarið biðlað til vinstriarms Íhalds-
flokksins.
Portillo skilji greinilega að flokk-
urinn eigi enga framtíð fyrir sér sem
afturhaldssamur flokkur, er hangi
saman á andúð á Evrópu og Bret-
landi nútímans. Gray bendir á að
Hague sé vissulega ekki haldinn
kynþáttafordómum, heldur skilji
hann einfaldlega ekki eða jafnvel
felli sig ekki við landið, sem flokkur
hans leitist við að ná stjórn á.
reka þá þingmenn, sem vilja ekki
undirrita yfirlýsinguna. Sir Herman
Ouseley, fyrrum formaður nefndar-
innar um kynþáttajafnrétti, hefur
gagnrýnt bæði Verkamannaflokk-
inn og Íhaldsflokkinn fyrir að freista
þess að upphefja sjálfa sig í þessum
málum og undir það hafa ýmsir aðr-
ir þekktir breskir frammámenn um
kynþáttajafnrétti tekið.
Ekki kynþáttafordómar heldur
móttaka flóttamanna
Kjarninn í hörkulegri afstöðu
Verkmannaflokksins er að þeir láta
einskis ófreistað til að draga upp þá
mynd af Íhaldsflokknum að hann sé
öfgafullur.
Breska blaðið Independent on
Sunday segist hafa undir höndum
möppu, þar sem safnað hafi verið
saman tilvitnunum íhaldsþing-
manna, lituðum af kynþáttafordóm-
um og þar sé af nógu að taka. Einn
hafi sagt að það ætti að hýða glæpa-
menn í beinni útsendingu, annar að
fjölþjóða Bretland skeki eldri borg-
arana.
Ann Widdecombe og aðrir
frammámenn í Íhaldsflokknum hafa
hvað eftir annað lýst því yfir að það
sé ómaklegt að vera með aðdrótt-
anir um kynþáttafordóma flokksins.
Flokkurinn sé ekki á móti útlend-
ingum, heldur snúist
málið um slælega af-
greiðslu á umsóknum
um pólitískt hæli, sem
stjórn Verkamanna-
flokksins sé ábyrg fyrir.
Hæg afgreiðsla og hátt
hlutfall þeirra er fái hæli geri það að
verkum að flóttamenn ferðast í
gegnum Evrópu þvera og endilega
til að sækja um hæli í Bretlandi,
frekar en láta vísa sér frá í öðrum
löndum.
Það er skiljanlegt að Verka-
mannaflokkurinn hafi áhyggjur af
því að Íhaldsflokkurinn hamri á
linku í garð flóttamanna, því það er
um það bil eina sviðið, þar sem kjós-
endur virðast hafa meiri trú á
Íhaldsflokknum en Verkamanna-
flokknum. Á flestum öðrum sviðum
á Íhaldsflokkurinn enn við ákafa til-
vistar- og ímyndarkreppu að etja.
Kjósendur treysta flokknum ein-
faldlega ekki og Hague hefur ekki
tekist að endurvekja traust á
flokknum.
Í forystugrein í Financial Times í
Eftir þessa yfirlýsingu hefur und-
anfarið verið hljótt um allt er snýr
að kynþáttafordómum, en nú hefur
málið komið upp á yfirborðið aftur. Í
síðustu viku hélt Robin Cook utan-
ríkisráðherra ræðu, þar sem hann
gerði breskt þjóðerni að umræðu-
efni. Um aldir hefði mörgum menn-
ingarstraumum skolað yfir Bret-
land og sambland margra menn-
ingarstrauma væri eitt af því sem
gerði Bretland nútímans aðlaðandi.
Tikka masala-kjúklingur væri ekki
síður þjóðarréttur en Yorkshire-
búðingur, enda væri þessi réttur
byggður á indverskum rétti, en að-
lagaður að breskum smekk fyrir
sósum.
Með þessum orðum ergði utan-
ríkisráðherrann marga. Íhaldsmenn
bentu á að með orðum sínum reyndi
Cook að upphefja sig og flokk sinn á
kostnað Íhaldsflokksins og deilurn-
ar um hver væri bestur og verstur í
kynþáttamálum upphófust á ný. Í
kjölfar umræðna um ræðu Cook
upplýsti Nefndin til stuðnings kyn-
þáttajafnrétti að nokkrir íhalds-
þingmenn hygðust ekki undirrita
áðurnefnda yfirlýsingu. Þeirra á
meðal er Michael Portillo fjármála-
ráðherraefni flokksins og maðurinn,
sem margir álíta í viðbragðsstöðu að
skora á Hague um leiðtogasætið.
Ann Widdecombe, sem
fer með innanríkismálin,
kallar yfirlýsinguna
„heimskulega“, en hefur
samt undirritað hana til
að losna við að gera af-
stöðu sína til yfirlýsing-
arinnar að meginmáli, sem skyggði
á allt annað.
Forsendur Portillos og annarra
eru að það sé út í hött að einstakir
þingmenn og frambjóðendur undir-
riti yfirlýsinguna. Flokksleiðtogarn-
ir hafi þegar undirritað hana og um
leið séu einstakir þingmenn og
frambjóðendur bundnir af henni.
Þótt enginn leiðandi íhaldsmaður
tali um að leggja nefndina niður þá
tala ýmsir um að nefndin hafi látið
stjórn Verkamannaflokksins nota
sig til að koma höggstað á Íhalds-
flokkinn. Þessum ásökunum hafnaði
Gurbux Singh formaður nefndar-
innar í Daily Telegraph í gær.
Charles Kennedy leiðtogi frjáls-
lyndra demókrata segist mundu
skammast sín fyrir að vera leiðtogi
íhaldsmanna nú og Hague ætti að
Breskir stjórnmálamenn
deila um kynþáttafordóma
Í spennuþrungnu and-
rúmslofti fyrir kosn-
ingar, sem enn hefur þó
ekki verið boðað til, er
það eldfimt umræðu-
efni að nefna tikka mas-
ala-kjúkling sem dæmi
um breskan þjóðarrétt,
segir Sigrún Davíðs-
dóttir, þar sem leiðtog-
ar flokkanna hafi lofað
að kynþáttafordómar
eigi ekki erindi inn í
kosningabaráttuna.
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Fátt er breskara en breskur strætisvagn en að halda því fram að tikka masala-kjúklingur sé ekki „óbresk-
ari“ en Yorkshire-búðingur er meira en margir vilja kyngja.
sd@uti.is
Keppni um að
vera ekki með
kynþátta-
fordóma
Reyna að
gefa íhalds-
mönnum mynd
öfga
linga og getu til að lifa óháð hjúkrun
og umönnun. Ítarlegar rannsóknir
verða gerðar á hjartanu með tölvu-
sneiðmyndatæki þar sem reynt
verður að greina kalk í kransæðum,
sem er mælikvarði á kransæðasjúk-
dóm. Með þeim aðferðum er einnig
unnt að ákvarða þykkt hjartaveggja
og getu hjartans til að dragast sam-
an. Segulómun verður einnig notuð
til frekari glöggvunar á hjartastarf-
semi
Umræða um beinþynningu hefur
verið veruleg undanfarin ár en bein-
þynning er vaxandi vandamál aldr-
aðra og eitt af þeim vandamálum
sem hafa veruleg áhrif á færni ein-
staklingsins. Þar má helst nefna
beinbrot s.s. samfallsbrot á hrygg
eða lærleggsbrot auk handarbrota
sem eru stórt vandamál aldraðra.
Mikilvægt er talið að reyna að
greina þá þætti sem ákvarða hættu
á beinþynningu og með þeim að-
ferðum sem beitt verður við rann-
sóknir þar að lútandi er vonast til að
unnt verði að átta sig betur á og
mæla þætti sem gefa meiri og betri
upplýsingar um beinþynningu og
brotahættu. Allir einstaklingar sem
taka þátt í rannsókninni fara í gegn-
um sérstaklega þróaða tölvusneið-
myndatöku af hrygg til að meta
beinþéttni en einnig verða teknar
tölvusneiðmyndir af lærlegg þar
sem þættir sem taldir eru hafa áhrif
á brotahættu eru sérstaklega at-
hugaðir. Að auki verður gerð óm-
skoðun á hælbeini og beinþéttni þar
könnuð. Rannsóknin mun skila
fyrstu upplýsingum um beinþynn-
ingu í íslenskum karlmönnum en
hingað til hefur beinþynning aðeins
verið rannsökuð í konum. Ísland er
með fyrstu löndum í heiminum þar
sem þetta er markvisst
athugað.
Sérstök áhersla verð-
ur lögð á að rannsaka
hreyfifærni og jafnvægi
með margvíslegum
jafnvægisprófum. Mataræði þátt-
takenda og vöðva- og fitudreifing
þeirra verður einnig könnuð. Með
auknum aldri minnkar vöðvamassi
fólks og sé litið á fitudreifingu ein-
staklingsins má ákvarða áhættu á
ýmsum sjúkdómum. Þessir þættir
hafa veruleg áhrif á heilbrigði öldr-
unar og verða því athugaðir auk
styrks og hreyfifærni stoðkerfisins.
Rannsóknin snýst eins og fyrr
segir um að skoða aftur einstak-
linga sem hafa tekið þátt í Reykja-
víkurrannsókn Hjartaverndar síð-
ustu þrjá áratugi eða allt frá 1967.
Þetta er því eins konar framhald
fyrri hóprannsóknar Hjartaverndar
en með mun stærra og ítarlegra
sniði. Alls er ætlunin að skoða tíu-
þúsund einstaklinga og er stefnt að
því að kalla þá fyrstu inn til skoð-
unar í byrjun næsta árs.
mum með
og Pálmi
sent við
forstöðu-
dspítala –
akoti, og
gar rann-
ninga.
annsökuð
m tengjast
fri árum.
svar sinn-
r sem síð-
un og við-
rþjálfaðan
g. Þar
úr rann-
m kynntar
nsóknin í
staklingn-
n í og hon-
autir sem
ns og seg-
r og óm-
rannsókn-
i sem til
eru: heili,
vöðva- og
að síðustu
uð með ít-
m en heila-
aldraðra
mlandi og
ði einstak-
daglegra
þeir þætt-
rf á lang-
eða vist-
ending er
haldinn
til frekari
minnis-
háskóla-
linga með
átta sig á
ist með
rð sem
num eða
g öðrum
verða á
bendingar
ta til að
ða jafnvel
meðferðar-
hjarta- og
abilun er
aldraðra
g því telja
knarinnar
ir það eru
jartans á
dómur og
m kunnugt
i einstak-
erndar undirritaður
nsókn
il þessa
Morgunblaðið/Ásdís
Guðnason og Richard Hodes, forstöðumaður
heilbrigðisráðherra var viðstaddur.
Beinþynning
karla rann-
sökuð