Morgunblaðið - 24.04.2001, Side 50

Morgunblaðið - 24.04.2001, Side 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Goði Faxafeni Okkur vantar nú þegar kjötiðnaðarmenn eða menn vana kjötskurði í skurðardeild okkar í Faxafeni. Einnig vantar á sama stað fólk í afgreiðslu- og pökkunarstörf. Nánari upplýsingar gefur Halldór í síma 588 9600 eða 588 9605. Grunnskólinn í Ólafsvík og Fjölbrauta- skóli Vesturlands, Snæfellsbæ Grunn- og framhalds- skólakennara vantar til starfa næsta skólaár, 2001—2002: Grunnskólinn í Ólafsvík Kennslugreinar og viðfangsefni eru m.a.: Tónmennt, heimilisfræði, íþróttir, raungreinar, sérkennsla, bekkjarumsjón, myndmennt, lífs- leikni og fagbundin kennsla. Ennfremur önnur launuð viðfangsefni, s.s. ár- ganga- og fagstjórnun, skólanámskrárgerð, sjálfsmat skóla, félagsmál nemenda o.fl. Fjölbrautaskóli Vest- urlands, Snæfellsbæ er starfræktur samhliða Grunnskólanum í Ólafsvík. Námið er 1 árs nám á Almennri námsbraut (AN) Fjölbrautaskóla Vesturlands. Möguleiki á kennslu samhliða starfi við Grunn- skólann í Ólafsvík ellegar einvörðungu kennslu áfanga í FV, sem eru m.a.: Stærðfræði, líffræði, tölvufræði/-ritun, raun- greinar, bókfærsla, samfélagsgreinar, lífsleikni, íþróttir og þýska. Með þessari auglýsingu er önglað til starfa við þessar 2 stofnanir, ýmist sér eða saman, körl- um jafnt sem konum með grunn- eða fram- haldsskólakennararéttindi, — hvort tveggja til kennslu svo og kennslu og annarra starfa við mótun og þróun farsæls skólastarfs, allt eftir áhuga hvers og eins. Flutningsstyrkur og húsnæðishlunnindi eru í boði fyrir réttindakennara! Verið velkomin í heimsókn, — heim á hlað eða á heimasíðu skólans! Sjón er sögu ríkari! Skoðið í leiðinni eitt glæsilegasta íþróttahús landsins sem staðsett er við hlið skólans og hýsir einnig bóklega kennslu 9. og 10. bekkja. Frekari upplýsingar veita: Sveinn Þór Elinbergsson, skólastjóri, s. 436 1150/436 1251, netfang: sventhor@ismennt.is , Elfa Eydal Ármannsdóttir, aðstoðarskólastjóri, s. 436 1150/436 1606, netfang: eydal@ismennt.is . Grunnskólinn í Ólafsvík, sími 436 1150, símbréf 436 1481, heimasíða: olafsvikurskoli.ismennt.is Blómabúð Óskum eftir starfskrafti í hlutastarf. Áhugasamir sendi umsóknir til auglýsinga- deildar Morgunblaðsins merktar: „Blómabúð“. Bifreiðasmiður Bifreiðasmiður óskast til starfa á réttingaverk- stæði í Reykjavík. Áhugasamir sendi inn upplýsingar til auglýsing- ad. Mbl. merkt „Atvinna — 2001“. Smiðir - smiðir! Óskum eftir vönum smiðum til framtíð- arstarfa. Fjölbreytt verkefni, bæði úti sem inni. Traustur vinnuveitandi. Uppl. næstu daga í síma 894 1083, Eggert.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.