Morgunblaðið - 24.04.2001, Qupperneq 60
FÓLK Í FRÉTTUM
60 ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Wesley Snipes stillir sér upp
í The Art of War.
What Lies Beneath ennþá vinsælasta leigumyndbandið
Draugarnir drottna
mynd síðustu missera Cast Away.
Zemeckis er hreint með ólík-
indum naskur á að gera myndir sem
laða að bíógesti og samkvæmt ný-
legum útreikningum er hann næst-
sigursælasti kvikmyndaleikstjóri
sögunnar hvað arðsemi varðar, á
eftir félaga hans Steven Spielberg
sem ber höfuð og herðar yfir aðra
þegar vinsældir eru annars vegar.
Til að gefa mynd af sigurgöngu
Zemeckis nægir að nefna að hann
malaði gull með öllum þremur Aftur
til framtíðar-myndunum, Romanc-
ing The Stone, Who Framed Roger
Rabbitt og Forrest Gump. Kappinn
ætlar að halda sig við hryllinginn í
næstu mynd, sem fengið hefur heit-
ið Macabre og lítur að öllum lík-
indum dagsins ljós á næsta ári.
Art of War er nýjasta hasarmynd
Wesley Snipes en þar fer njósna-
ÞAÐ er ennþá draugalegt um að lit-
ast á myndbandalistanum. Drauga-
stórmyndin What Lies Beneath
trónir ennþá á toppnum, aðra vik-
una í röð, enda svo sem engin furða
þegar stjörnur á borð við Harrison
Ford og Michelle Pfeiffer eru ann-
ars vegar. Harrison Ford er nátt-
úrlega ókrýndur konungur kassa-
myndanna ásamt Tom félaga sínum
Hanks en þeir eiga það sameig-
inlegt að hafa náð góðum árangri
nýverið undir stjórn leikstjórans
Roberts Zemeckis en hann leik-
stýrði Hanks í einni allra vinsælustu
mynd með austrænu slagsmálaívafi.
Snipes vinnur um þessar myndir við
tvær myndir Liberty Stands Still,
með Lindu Fiorentino og Blade 2, en
þess má til gamans geta að annar
Bros-bræðranna gömlu góðu, Luke
Goss, fer með hlutverk í þeirri
mynd.
Að lokum má geta þess að fjórða
Highlander-myndin kemur ný í 11.
sæti en harðir unnendur stríðs-
mannanna ódauðlegu hafa víst verið
að hampa þessari sem hinni bestu
síðan sú fyrsta gerði allt vitlaust
fyrir hálfum öðrum áratug.
!
"
#
$
#
%
&
'
!
$
()
%
*
#
%
&
#
%
#
#
&
&
!
#
'
+ ,
,
,
-
-
-
-
-
-
-
,
-
-
,
,
,
-
-
-
,
!
" #$
% !
&
" ' (
$
) *+,-./01
LISTINN yfir mest sóttu bíómyndir
vestanhafs hlýtur að hafa komið að-
standendum bresku myndarinnar
Bridget Jones’s Diary skemmtilega
á óvart. Í síðustu viku hafði hún ein-
ungis náð þriðja sætinu eftir fyrstu
sýningarhelgina en nú gerir hún sér
lítið fyrir og hækkar flugið alla leið
á toppinn. Það sem helst ræður því
að aðsóknin dalar svo gott sem ekk-
ert frá því um frumsýningarhelgina
(afar sjaldgæft) er að myndin hefur
spurst mjög vel út meðal kvenna,
svo vel að þær eru þegar farnar að
fara aftur á hana, fyrst með vinkon-
unum og síðan með karlinn í eftir-
dragi. Kvenfólk vestra telur dag-
bókina hennar Bridget því greini-
lega innihalda upplýsingar sem eiga
erindi við karla.
Þess má jafnframt geta að myndin
er langvinsælasta myndin í Bret-
landi aðra vikuna í röð. Það er því
orðið deginum ljósara að þessi vin-
sælu dagbókarbrot, byggð á met-
söluskáldsögu Helen Fielding, eiga
eftir að skila framleiðendum mynd-
arinnar dágóðum hagnaði. Kostn-
aðurinn var tiltölulega lítill, 25 millj-
ónir dollara, en sérfræðingar spá því
að tekjur myndarinnar á heimsvísu
eigi eftir að slaga hátt í 150 milljónir
dollara. Arðbær fjárfesting það.
Sjálfur Krókódíla-Dundee kemur
beint inn í fjórða sætið, en í þessari
þriðju mynd er ástralski veiðirefur-
inn eitthvað að vasast í Borg engl-
anna. Í 5. sæti er svo gamanmyndin
Freddy Got Fingered en þar er grín-
istinn Tom Green úr Road Trip ná-
kvæmlega allt í öllu; leikstýrir, skrif-
ar handritið og leikur aðalhlutverk.
Colin Firth, Reneé Zelwegger og Hugh Grant úr Dagbók Bridget Jones.
Dagbók
daður-
drósar
'()'
%&'()'
%&'()'
%&'()
!
# $
% !
&'() *
+,(- *
.)(- *
+(/ *
)(0 *
0'(0 *
-1(& *
-,(, *
--(, *
.,(' *
# Konur fara oftar en einu sinni á Bridget Jones’s Diary vestra
Reuters
Stóra svið
SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason
Fös 27. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fös 4. maí kl. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS
MENNINGARVERÐLAUN DV 2001
BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph
Kesselring
Lau 28. apríl kl. 19
MÓGLÍ e. Rudyard Kipling
Sun 29. apríl kl 14 – NOKKUR SÆTI LAUS
Sun 6. maí kl. 14
Sun 13. maí kl. 14
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
ÍD
KRAAK EEN OG KRAAK TWEE
e. Jo Strömgren
POCKET OCEAN e. Rui Horta
Sun 29. apríl kl. 20 - Síðasta sýning
Litla svið – Valsýningar
ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab
Fim 26. apríl kl. 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR!
KONTRABASSINN e. Patrick Süskind
Lau 28. apríl kl. 19
Sun 29. apríl kl. 20
PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler
Sun 29. apríl kl. 20 Frums. - UPPSELT
Fim 3. maí - UPPSELT
Fös 4. maí - UPPSELT
Lau 5. maí - UPPSELT
Fim 10. maí - UPPSELT
Fös 11. maí - ÖRFÁ SÆTI
Lau 12. maí - NOKKUR SÆTI
Fim 17. maí - NOKKUR SÆTI
Fös 18. maí - ÖRFÁ SÆTI
Lau 19. maí - NOKKUR SÆTI
Anddyri
LEIKRIT ALDARINNAR
Mið 2.maí kl. 20
Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir fjall-
ar um Dag vonar eftir Birgi Sigurðsson.
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
sýnir í Tjarnarbíói
7. sýning föstudaginn 27. apríl
8. sýning laugardaginn 28. apríl
9. sýning fimmtudaginn 3. maí
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 551 2525.
Miðasala opin alla sýningardaga
frá kl. 19.00.
552 3000
opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN KL. 20
flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar
fim 26/4 örfá sæti laus
sun 29/4 örfá sæti laus
fös 4/5 örfá sæti laus
lau 12/5 örfá sæti laus
sun 13/5 nokkur sæti laus
lau 19/5
Boðið upp á gómsæta snigla í hléi!
ATH aðeins 6 sýningarvikur eftir
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20
lau 28/4 örfá sæti laus
lau 5/5
fös 11/5
fös 18/5
SJEIKSPÍR EING OG
HANN LEGGUR SIG KL. 20
fös 27/4 UPPSELT
fim 3/5 AUKASÝNING
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
530 3030
Opið 12-18 virka daga
FEÐGAR Á FERÐ KL. 20
Frumsýn. lau 28/4 UPPSELT
sun 29/4 UPPSELT
Á sýningardögum er miðasalan opin fram að
sýningu og um helgar opnar hún í viðkom-
andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið.
Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16
virka daga.
midasala@leik.is — www.leik.is
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
'
)
2E.
6
)
:E.
&/
)
E2
&&
)
:E2
&
)
6E2
!"
# $%
&
&' ( )
%
-
)
-E.
**
'
)
3E2
**
6
)
.E2
**
&/
)
&/E2
**
&&
)
&&E2
**
&
)
&-E2
**+
&'E2
**
&6E2
!
&2//
&6E2
!
///
**
2E2
**
,) -./&0-10-22
:E2
**
3&E2
**
-
'345 "
% 6 )
-.7&8!
&.
6E.
!
&.
!
&-
:E2
!
&.
&3E2
!
&.
/E2
!
&.
.E2
!
&.
69:;" <
6
0
'E.
**
6E.
!
.2-=2**
2E2
!
&:
"
!
/
& E2
**
&3E2
&:E2
/E2
3E2
.E2
3/E2
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
69:;" <
6
6>-.0&8
:E.
E2
:E2
6E2
Litla sviðið kl. 20.30:
346
?@A >4
0
'E.
B> ,)-
(((-
C %- $% D
C %- B$ *
-
12
E
% ) -
6>
*$-+F --1=G17$>-G --1=+.2-
-
!
/
'
!
/
6> * E % )
-1=G1H ) $ > ,)
,) % ) -B$8/.1822-
(((-
)-
Í HLAÐVARPANUM
Miðvikudagurinn 25. april
Jasstónleikar: Urban collection
Fimmtudagur 26. apríl
Tónleikar: Lög Billy Joels.
Eva
+I
) ? E
24. sýn. fös. 27. apríl kl. 21.00 uppselt
25. sýn. fim. 3. maí kl. 21 örfá sæti laus
26. sýn. þri. 8. maí kl. 21.00
Ath. Síðustu sýningar
6:6001J200
)K(((-$% -
Sýnt í Gamla bíói (í húsi Íslensku óperunnar)
Miðasala í síma 511 4200
og á Netinu - www.midavefur.is
Hópar: Hafið samband í síma 511 7060.
Fim. 26. apríl kl. 20:00 - uppselt
Lau. 28. apríl kl. 23:00 - örfá sæti laus
Lau. 5. maí kl. 23:00 - uppselt
Fös. 11. maí kl. 20:00 - uppselt
Mið. 23. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus