Morgunblaðið - 24.04.2001, Page 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
NÝTT OG BETRA
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.45. Vit nr. 224.
Sýnd kl. 3.45. Vit nr. 210.
síðasta sýning
Sýnd kl. 3.50. Vit nr. 203.
www.sambioin.is
Haley Joel Osmet (Litli strákurinn úr Sixth Sense) fær hugmynd um
hvernig hann getur bætt heiminn og setur hana í framkvæmd. Frá-
bær mynd með óskarsverðlaunahöfunum Kevin Spacey og Helen
Hunt í aðalhlutverki
Sýnd kl. 3.50.ísl tal
Vit nr. 183.
Forrester fundinn
Allir hafa hæfileika,
þú verður bara að upp-
götva þá.
Frá leikstjóra Good Will Hunting
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Vit nr. 217
Sýnd kl. 5.30 og 8.20.
B.i.16. Vit nr. 201
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8
og 10.15. Vit nr. 207
Sprenghlægileg ævintýramynd
Sýnd kl. 4 og 6.
Ísl. tal. Vit nr 213.
Sýnd kl. 3.50.
Enskt tal. Vit nr 214
Sýnd kl. 5.30, 8 og
10.30. Vit nr. 225.
Kvikmyndir.com
2 fyrir 1
Kvikmyndir.is
Vinsælasta Stúlkan
Brjáluð
Gamanmynd
Kvikmyndir.comi i
HK DV
Kvikmyndir.is
Hausverk.is
Tvíhöfði
ÓJ Stöð2
Þið munuð aldrei trúa því hversu ná-
lægt heimsendi við vorum
i l i í
l i i i
Kevin Costner (Dances with Wolves) í sannsögulegri spennumynd um
Kúbudeiluna 1962 og hversu nálægt glötun heimurinn komst.
Rocky
&
Bullwinkle
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4543-3700-0029-4648
4543-3700-0036-1934
4543-3700-0034-8865
4507-4100-0006-6325
4548-9000-0056-2480
4543-3700-0027-8278
4507-4500-0028-0625
4507-2800-0004-9377
4507-4500-0030-3021
! "#
"$% &'
()( )$$$
HÁSKÓLABÍÓ
þar sem allir salir eru stórir
Hagatorgi sími 530 1919
Sýnd kl. 10. B. i. 16.
Hausverk.is
SV MBL
Tvíhöfði
ÓJ Stöð2
Sýnd kl. 8. Síðasta sýning
Mynd eftir Ethan
& Joel Coen
15 ára afmælisútgáfa
eftir Þorfinn Guðnason.
Sýnd kl. 6.30, 8.30
og 10.30.
HK DV
Strik.is
Ó.H.T Rás2
SV Mbl
Lalli
Johns
Yfir 5000 áhorfendur
HK DV
Strik.is
Sýnd kl. 5, 8 og 10.15.
AI Mbl
Tvíhöfði
Kvikmyndir.is
GSE DV
HL Mbl
ÓFE Sýn
Sýnd kl. 5.45.Síðasta sýning
Sýnd kl. 8. B.i.16 ára.
Sýnd kl. 5.45 og 8.
Ungfrúin góða og húsið
sýnd kl.6.
Skilaboð til Söndru
sýnd kl. 10.
Kvikmyndir.com
Stuttmyndadagar í Reykjavík. Umsóknafrestur rennur út 6. maí
www.this.is/shortcuts
ÞAÐ er óhætt segja að von sé á
aufúsugestum hingað á klakann,
hinn 15. júní næstkomandi, en þá
mun þýska stórrokksveitin
Rammstein halda tónleika í Laug-
ardalshöllinni. Rammstein er með
umtöluðustu og jafnframt vinsæl-
ustu rokksveitum heims í dag og
nýtur mikilla vinsælda hérlendis,
plötur hennar hafa selst í þús-
undum eintaka út um allt land.
Nýjasta plata þeirra félaga, Mutt-
er, sem er þeirra þriðja, hefur nú
þegar selst í 4.000 eintökum og
kom í búðir fyrir rúmum tveimur
vikum. Tónleikar sveitarinnar
þykja einstakir, mikil fjöllista-
sýning og látalæti uppi á sviði og
hún er jafnan flokkuð með
fremstu tónleikasveitum dagsins í
dag.
Það eru Iceland Airwaves og
Reykjavik Music Festival sem
standa að komu Rammstein hing-
að til lands, að sögn Kára Sturlu-
sonar, eins aðstandenda tón-
leikanna. „Þeir koma með fimm
tonn af græjum og sviðsbúnaði
með sér,“ sagði Kári í samtali við
Morgunblaðið. „Þeir koma hingað
frá Prag.“ Kári segir að enn sé
ekkert ákveðið með upphitunar-
sveit.
Kári segir að þetta hafi gengið
tiltölulega hratt fyrir sig. „Þeir
eru rosalegir áhugamenn um Ís-
land, einhverra hluta vegna, og
eiga mikið af bókum og mynd-
böndum um landið. Svo þegar
Oliver bassaleikari var hér um
daginn voru þessar viðræður
teknar á annað plan – og þá var
þessu landað.“
Samkvæmt áreiðanlegum heim-
ildum blaðsins hafa liðsmenn
sveitarinnar frétt af þeim mikla
áhuga sem er á sveitinni hér-
lendis og hafa verið bæði undr-
andi en einnig áhugasamir um að
koma hingað vegna þessa.
Og þá er bara að telja niður.
Rammstein koma
Rammstein: Þeir eru á leiðinni.
Rammstein heldur hljómleika í Laugardalshöllinni í júní
EFTIR mikla velgengni kvik-
myndarinnar Erin Brockovich
hefjast brátt upptökur á kvikmynd
um líf annarrar baráttuhetju –
Paul Watson stofnanda Sea Shep-
ard International.
Einsog margir vita var Watson
einn af stofnendum Greenpeace
samtakanna, en var rekinn úr þeim
árið 1977 fyrir öfgafullar aðgerðir.
Það er sjálfstæði framleiðandinn
Pieter Kroonberg sem keypti rétt-
inn að sögu hans og er Paramount
Studios að hefja framleiðslu á
kvikmynd sem á að kosta 60 milljónir
dala, eða um 5,6 milljarða íslenskra
króna. Í viðtali við The Daily Tele-
graph segir Watson að myndin muni
skarta atriðum með ástríðum, ofbeldi
og hneyksli einsog góðri Hollywood-
mynd sæmir, en það hafi einmitt verið
innihald þrjátíu ára baráttu hans til
að vernda náttúruna.
Leikararnir Billy Bob Thornton og
Anne Heche hafa þegar tekið að sér
hlutverk í myndinni, auk Aidan Quinn
sem á að leika Watson sjálfan. Tökur
hefjast í sumar á ítölsku eyjunni
Möltu í Miðjarðarhafinu, en 15 millj-
ónum dala hefur þegar verið eytt í
kaup á tveimur skipum og slatta af
vélvæddum hvölum.
Paul Watson segist ekki eiga eyri.
Hann þiggi engin laun hjá Sea Shep-
Watson verður
Hollywood-hetja
Paul Watson leiddur út úr Síðumúla-
fangelsi í janúar 1988.
Morgunblaðið/Sverrir
ard sem notar frjáls framlög til að
fjármagna herferðir sínar. Hann seg-
ist þó hafa gaman af að umgangast
þotuliðið og telur bæði Martin Sheen
og Pierce Brosnan til sinna bestu
vina. En mun heldur vill hann þó sigla
um úfin höf og þjarma að skipum sem
hann álítur að séu að fiska ólöglega.
En þessi friðelskandi sjóræningi seg-
ist stoltur hafa sökkt níu „vondum“
skipum til þessa dags. Það verður for-
vitnilegt að sjá hvernig Íslendingar
og aðrar hvalveiðiþjóðir taka kvik-
myndinni þegar hún verður komin í
kvikmyndahús, enda leikur enginn
vafi á frá hvaða sjónarhorni málin
verða skýrð – hver fær að vera góði
gæinn og hver verður vondi gæinn.
Ja, nema einhverjir stofni til mót-
mæla strax á tökustað.