Morgunblaðið - 15.06.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.06.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2001 9 Glæsilegt úrval af sumarfatnaði fyrir þjóðhátíðardaginn Gleðilega hátíð Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Ný sending Skyrtur, bolir Opið laugardag frá kl. 10.00—14.00 LAUGAVEGI 56, SÍMI 552 2201 WWW.ENGLABORNIN.COM Lagersala á Bíldshöfða 14 Opið alla föstudaga milli kl. 16 og 19, laugardaga milli kl. 12 og 16. www.sokkar.is oroblu@.sokkar.is Skór frá kr. 750 www.oo.is Ungbarnafötin fást hjá okkur sumarkjólar — stuttermabolir — buxur — sundföt og apótek um land allt. http://ymus.vefurinn.is Mæður með börn á brjósti Arnheiður hjúkrunarfræðingur og brjóstaráðgjafaleið- beinandi Mælir með medela brjóstagjafa- hjálpartækjum. Medela brjóstadælur, frystipokar, hjálparbrjóst, mexíkanahattar, hlífar fyrir sárar geirvörtur o.fl. - fyrir heilsu Þumalína er flutt í Skipholt 5, 105 Reykjavík Símar 562 8383 og 899 0000 ÚTSALA fatnaður og pelsar þar sem vandlátir versla ÞAU Helen Thompson og Julian Penny sem hugðust róa sjókajökum sínum í kringum landið hafa ákveðið að róa ekki frá Höfn í Hornafirði til Víkur í Mýrdal. Eftir samtöl við sjó- menn og skipstjóra sem þekkja til á þessum slóðum töldu þau sjóleiðina einfaldlega of hættulega. Helen sagði í samtali við Morgun- blaðið að þau væru þó ekki vonsvikin yfir þessum málalokum. „Ef við er- um hress þegar við klárum ferðina þá kannski förum við bara og róum þennan spotta,“ sagði Helen. „Það var alltaf möguleiki á því að við yrð- um að sleppa þessum legg. Við ræddum við Íslendinga sem þekkja þetta svæði og þeir réðu okkur frá því að róa til Víkur.“ Helen bendir á að strandlengjan milli Hafnar og Víkur sé mjög flöt og sendin. Brimið nái a.m.k. eina mílu á haf út og því sé erfitt að taka land á leiðinni. Þau þyrftu væntanlega að brjótast í gegnum miklar öldur til að komast að landi. Féllu þau úr kajök- unum væri síðan býsna langur sund- sprettur í land. „Það gæti jafnvel orðið enn erfiðara að komast út frá ströndinni daginn eftir.“ Helen segir róðurinn frá Seyðis- firði til Hafnar hafa verið ævintýra- legan á köflum og mikið púl. Við Eystrahorn lentu þau í hvassviðri og talsverðum öldugangi. Þaðan var ró- ið alla leið til Hafnar þar sem þau tóku land á sunnudagskvöld. Þau leggja væntanlega af stað frá Vík um helgina en þangað til ætla þau að dunda sér við að þurrka föt og ná úr þeim sandi. Hætt við að sigla kajök- unum hring- inn í kring- um landið ♦ ♦ ♦ BJÖRN Bjarnason menntamálaráð- herra hefur skipað Ólaf Sigurðsson aðstoðarskólameistara í embætti skólameistara Borgarholtsskóla til fimm ára frá 15. júní 2001 að telja. Ólafur hefur starfað í Borgar- holtsskóla frá stofnun hans árið 1996, var áfanga- stjóri þar 1996- 1998, aðstoðaskólameistari frá 1998 og á síðasta ári starfaði hann sem skólameistari skólans í fjarveru Eyglóar Eyjólfsdóttur skólameist- ara, sem fékk lausn frá embættinu að eigin ósk hinn 15. apríl sl. Sex um- sóknir bárust ráðuneytinu sem send- ar voru skólanefnd Borgarholtsskóla til umsagnar. Meirihluti skólanefnd- ar mælti í umsögn sinni til mennta- málaráðherra með því að Ólafi Sig- urðssyni yrði veitt embættið. Nýr skólameist- ari Borgar- holtsskóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.