Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 2
Þri&judagur 23. október 1979 2 Ferðast þú með strætis- vagni? Einar Snædal, sjómaftur: Mjög sjaldan. Eg er utan aí landi, en þegar ég er i borginni tek ég stundum leigubil, annars geng ég bara. ÞórhallurSigurftsson, ieikari: Já, ég nota strætó á hverjum degi. Mér finnst gaman aft feröast i strætó, maftur hittir þarfólk, sem maftur sæi annars aldrei. Auk þess er þaft ódýrara en aft fer&ast i eigin bfl. Óskar Gu&nason, framkvæmda- stjóri: Ég ferftast aldrei i' strætis- vögnum heldur nota ég eiginn bil. Þaft er sjálfsagt ódýrara aft fara meftstrætó, eneinhvernveginn er þaft svo, aft þeir eru aldrei til staftar þegar maftur þarf á þeim aö halda. Auftur Ellsabet Gu&mundsdóttir, afgrei&siumaftur: Já, oft. Mér finnst ágætt aft ferftast meft strætó, auk þess er þaft ódýrara en aft vera á eigin bil. Þorsteinn Jónsson, vinnur hjá Rafveitunni: Já, ég nota strætó t il allra minna ferfta, enda hef ég ekki tök á ö&ru. Mikil átök ur&u me&al sjálf- stæ&ismanna á Vestf jörftum um helgina um hvort prófkjör skyldi fara fram e&a ekki. Kjör- dæmisráfi felldi tillögu kjör- nefndar um prófkjör og gekk frá framboösiista á fundi sl. sunnudag. Röft efstu manna er þessi: 1. Matthias Bjarnason fyrrv. þingmaftur. 2. Þorvaldur Garftar Kristjánsson, fyrrv. þingm. Sigurlaug Bjarnadóttir, fyrr- verandi þingm. 4. Einar K. Guftfinnsson, Bol- ungarvik. 5. ólafur Guöbjartsson, Patreksfirfti. Siftast var Jóhannes Arnason i 4. sæti og Engilbert Ingvarsson I 5. sæti en hvorugur þeirra gaf kost á sér niina. Miklar umræftur stóftu allan ^augardagim^Mhiin^Mcjör^ PRÖFKJÖRI HAFNAÐ OG EFSTU SÆTIN ÚBREYTT Matthias Bjarnason dæmisráfts um hvort prófkjör skyldi fara fram. Kjörnefnd haffti samþykkt prófkjör og margir höfftu tilbúna lista meft meftmælendum. Á fundi kjördæmisráös kom Þorvaldur Gar&ar Kristjánsson Sigurlaug Bjarnadóttir. fram greinilegur vilji til aft halda prófkjör en meirihlutinn taldi aö þaft væri ekki fram- kvæmanlegt meft svo stuttum fyrirvara og skiptar skoftanir voru einnig um hvort prófkjör ætti aft vera opift efta ekki. Fjölmenni var á fundi kjör- dæmisráfts sem samþykkti til- lögu kjörnefndar um skipan efstu sæta. -SG. SAMTOKIN BJOBA EKKI FBANI Á LANDSVÍSU - en eltlrláta kldrdæmasamtdkum á hverjum stad ad ákveda trambod Alexander Stefánsson. Framsókn á vesturlandi: Mexander efstur Fimm efstu menn Framsóknarflokksins á Vestur- landi eru Alexander Stefánsson alþingismaftur, Davift Aftal- steinsson, bóndi, Jón Sveinsson, fulltrúi Akranesi, Haukur Ingi- bergsson skólastjóri, Bifröst, og Kristmundur Jóhannesson kennari, Giljalandi I Dalasýslu. Dagbjört Höskuldsdóttir, sem vift siftustu þingkosningar var I 3. sæti listans er nú ekki I fram- bofti. ÓT „Þaft voru nokkuft skiptar sko&anir á fundinum og ein- staka menn vildu efna til fram- boös en yfirgnæfandi meirihluti var á móti þvi en kjördæmis- samtök á hverjum staft ráöa hvaö þau gera” sagöi Magnús Torfi ólafsson þegar Visir spur&i hva&a ákvörOun hef&i verift tekin i frambo&smálum á framhaldsa&alf undi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna á laugardag. Magnús Torfi sagfti aö samþykkt heföi verift ályktun á fundinum sem aö meginefni til gengi út á þaft, aö þar sem skammt væri liftift frá siöustu kosningum, þegar Samtökin lögöu málin fyrir dóm þjóftar- innar, en hlutu ekki nægilegan byr, myndu þau ekki beita sér fyrir almennum framboöum á landsvisui komandi kosningum. Fundurinn minnir á aö framboft i einstökum kjördæmum er samkvæmt lögum Samtakanna alfarift i höndum kjördæmis- samtakanna og hvetur þau til aft sko&a málin frá heimasjónar- mifti og taka ákvörftun eftir þvi sem efni standa til ein sér efta i samstarfi vift aftra vinstri menn og flokka. Verfti um slik fram- boft aft ræöa mun málgagn Sam- takanna styöja þau. Þessi ályktun var sam meö öllum atkvæöum einu sem var á móti. þykkt nema -JM Prðlkiör Siálfstæðlsmanna á Reykjanesi: TÚLF BJÓÐA SIG FRANI Framboftslisti tfl prófkjörs Sjálfstæ&ismanna i Reykjanes- kjördæmi ver&ur skipaOur tólf mönnum. Kosift verftur á f jórtán stö&um i kjördæminu og fer kosning fram næstkomandi laugardag 27. og sunnudag 28. október Þeir sem bjófta sig fram eru: Ardis Björnsdóttir kennari, Garftabæ, Bjarni Jakobsson, formaftur Iftju, félags verk- smiftjufólks, Garftabæ, Ellert Eiriksson, verkstjóri Keflavik, Haraldur Gislason, fram- kvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Sufturnesjum, Helgi Hallvarösson, skipherra, Kópavogi, Kristján G. Haralds- son miirarL Kópavogi, Matthias A Mathiesen, fyrrverandi ráö- herra, Hafnarfirfti, ólafur G. Einarsson fyrrverandi þing- maftur, Garftabæ, Rannveig Tryggvadóttir, þýftandi, Sel- tjarnarnesi, Rikharö Björgvins- son bæjarfulltrúi, Kópavogi, Salóme Þorkelsdóttir, gjald- keri, Mosfellssveit og Sigurgeir Sigurösson bæjarstjóri Sel- tjarnarnesi. Helstu breytingar frá sl&asta prófkjöri eru þær aft Oddur ólafsson læknir hættir nú þing- mennsku og Eirikur Alexandersson Grindavik gefur ekki kost á sér. -JM Sláifstæðismenn á Vesturlandi: STORNIASANIUR FUNDUR FELLDI PRÚFKJÚR Davlft A&alsteinsson. Mikill hávaöi var á a&alfundi kjördæmisráOs Sjálfstæftis- Alhýðubandalaglú á Vesturlandi: Skúli í stað Jónasar Fimm efstu frambjóftendur Alþýftubandalagsins á Vestur- landieru: Skúli Alexandersson, oddviti Hellissandi Bjarn. friftur Leósdóttir, vara- formaöur Verkakvennafélags- ins, Akranesi Sveinn Kristins- son, skólastjóri Laugagerftis- skóla, Rikharft Brynjólfsson kennari, Hvanneyri og Engil- bert Guftmundsson konrektor Akranesi. Vift siftustu þingkosningar var Jónas Arnason i fyrsta sæti list- ans, en hann gaf nú ekki kost á Sér' qT Skúli Alexandersson flokksins á Vesturlandi á föstu- daginn. Fundinum lauk ekki fyrren um mi&nætti og haffti þá staftið siftan klukkan 18. Deil- urnar voru um hvort efna skyldi til prófkjörs efta ekki og fór svo aft prófkjörsmenn ur&u undir. Þorkell Fjelsted stjórnarmaöur i SUS bar fram tillögu um prófkjör og olli hún miklu uppnámi hjá fundarmönnum. Aft sögn heim- ildarmanna VIsis bar mjög á þvi aft yngra fólkift mælti meft próf- kjöri en hinir eldri voru á móti. Þess má geta aö fyrir siftustu þingkosningar var prófkjör samþykkt meft eins atkvæftis mun. NU fór þaft svo aft meirihlutinn féllst ekki á prófkjör en kjör- nefnd var falift aft skila tillögum um framboftslista siftar I þessari viku. Sögur hafa verið á lofti um aft Valdimar Indriftason á Akra- nesi hafi neitaft aft skipa 3. sæti listans nema prófkjör færi fram. „Þetta er ekkert til aft slá upp enn þá. Viö skulum bifta þar til kjörnefnd skilar tillögum og sjá hvaft setur”, sagfti Valdimar er Visir bar þetta undir hann. Liklegt má telja aö Friftjón Þórftarson skipi fyrsta sæti list- ans áfram og Jósep H. Þor- geirsson annaft. Taki Valdimar ekki þriöja sætift. hefur Inga Jóna Þórftardóttir mjög verift nefnd i þaft sæti. -SG Um tramboðsmál Sláltstæðlsmanna á Austurlandi - Sjá blaðsíðu 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.