Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 4
Þri&judagur 23. október 1979 4 LAUSSTAÐA Staða fulltrúa í forsætisráðuneytinu er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember 1979. FORSÆTISRAÐUNEYTIÐ/ 10. október 1979. SIMI 86611 — SIMI 86611 DLAÐDURÐARDORN EXPRESS Acltact Austurstræti Hafnarstræti LAUGAVEGUR Bankastræti LANGHOLTSHVERFI Laugarásvegur Sunnuvegur r w ÞJOÐARBOKHLAÐA Tilboð óskast í að steypa upp kjallara Þjóðar- bókhlöðuhúss við Birkimel og ganga frá lögn- um og fyllingu við húsið. Kjallarinn er um 2630 ferm og um 8100 rúmm. Verkinu skal lokið 1. júlí 1980. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 100.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 6. nóv. 1979 kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Nauðungaruppboð sem auglýst var f 5.8 og 10. tölubla&i Lögbirtingabla&sins 1979 á eigninni Lindarflöt 37, Gar&akaupsta&, þingl. eign Erlu Þorsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu Innheimtu rik- issjóOs, Jóns Oddssonar, hrl., og Ve&deildar Landsbanka tslands, á eigninni sjálfri föstudaginn 26. október 1979 kl. 3.30 eh. Bæjarfógetinn i GarOakaupstaO. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 59. 61. og 64. tölublaOi Lögbirtingabla&s- ins 1979 á eigninni Blikanes 13, Gar&akaupstaO, þingl. eign Sigurjóns Ragnarssonar, fer fram eftir kröfu Arna Grét- ars Finnssonar, hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 26. október 1979 ki. 4.00 eh. Bæjarfógetinn i GaröakaupstaO. Nauðungaruppboð sem augiýst var I 59. 61. og 64. tölublaöi Lögbirtingabla&s- ins 1979 á eigninni Vi&ihvammur 1, 1. hæö I vesturenda, HafnarfirOi, þingl. eign Valgarös Kristjánssonar fer fram eftir kröfu Hafnarfjar&arbæjar og Tryggingastofnunar rikisins, á eigninni sjálfri föstudaginn 26. október 1979 kl. 1.30 eh. Bæjarfógetinn i Hafnarfir&i, Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Kriuhólum 4, þingl. eign Jóhanns tsleifssonar, fer fram eftir kröfu Skúia J. Pálmasonar hrl. og Verslunar- banka tslands hf. á eigninni sjálfri fimmtudag 25. október 1979 kl. H00. BorgarfógetaembættiO I Reykjavik. 4 I HVERNIG „SÚPERKOHA" VERfiUR TIL Fyrir fimm árum naut hin 19 ára gamla Renate Vogel alls þess besta, sem Austur-Þýskaland gat boöið upp á: ókeypis lUxusvörur, ibúö aö eigin vali og tækifæri til utanlandsferöa.Sem sundkona af heimsmeistaragráöu — hún átti metiö i 100 m bringusundi — var hún þjóðhetja. Vogel varpaöi þessu öllu frá sér, þegar hún hætti keppni og neitaði aö leika þaö hlutverk, sem yfirvaldiö ætlaðist til af henni. HUn neitaði aö ganga I kommúnistaflokkinnog hummaöi fram af sér beiönir um aö boöa fagnaöarerindi sócialista meöal annars námsfólks. „Þeir leyföu mér að sýna myndir,sem ég haföitekiö i Hiró- shima, en ekki myndir af Disney- landi eöa Hollywood,” sagi hún. Tilfinnanlegasti missir Vogel vegna óhlýðninnar var aögangur að læknasérfræöingum, sem gátu liðsinnt henni við aö jafna sig eftir tiu ára stranga þjálfun og vöövauppbyggingu viö lyftingar, pilluát og sprautur, sem gert höföu hana aö „súperkonu”. „Þegar ég ekki naut aögæslu þeirra til þess aö draga Ur þjálf- uninni smátt og smátt, fór lélegri heilsu minni hnignandi. Þegar ég stóö upp frá matboröum, gat ég oltiö um koll i yfirliöi. Eins ef ég vatt höföinu snöggt viö,” segir hún sjálf frá. Að lokum þoldi hún ekki lengur viö, heldur strauk vestur yfir, og skildi eftir eiginmanninn, Volker Heinrich, sem yfirvöld létu sam- stundis handtaka. Siöan hefur hún sagt, hverjum sem heyra vildi, hvernig iþróttavél Austur-Þjóöverja starfar. HUn hefur i blaöaviðtölum, siöan hUn strauk fyrir mánuöi til Stuttgart i V-Þýskalandi, lýst þvi, hvernig kerfiö útungar gullverö- launahöfum á ólympiuleikum eftir visindalegri áætlun. Ellefu ára var hún innrituð i sérstakan skóla i Karl-Marx-Stadt ásamt nitján öðrum efnilegum sund- Vogel, eins og hún leit út á&ur, og slðar (innskotsmyndin): Starfað eftir visindalegri áætlun. stúlkum á svipuöum aldri. Þegar hún var komin á sextán ára aldur, æfði hún orðið fimm og hálfa klukkustund á dag viö ýmsar sér- hannaðar aðstæöur. Eins i sér- stakri rennu meö vatnsflaum i fangiö, svo aö hún hreyföist ekki úr staö, hversu knálega sem hún synti. Jafnvel áöur en hún hóf þessa skólun, voru þjálfarar hennar byrjaðir aö mata hana á ein- hverju hvitu dufti, sem hún fékk aldrei að vita, hvaö væri. Sjálf heldur hún, að þetta hafi verið meinlaus glúkósablanda til að undirbúa hana fyrir lvfin. sem siðar fylgdu. Hormónalyf (cortisone og anabolic steroids) og vöðvauppbyggjandi lyf. — „Strax þegar ég var tiu ára, héld- um við og jafnaldrar minir, að ég synti betur vegna þess að mitt duft væri öflugra en annarra,” segirhún. „Viö fengum þetta með öörum vi'taminum.” Þetta sagöi til sin i miklum vöðvavexti, breiðari heröum o.fl. — „Þegar ég lit a myndir af mér frá þessum dögum, veröur mer bumbult af, en sjálf tókum viö aldrei eftir neinu óvenjulegu, þvi viö vorum alltaf látin halda hópinn. Það var ekki fyrr en einn kunningi minn sagöi: „Vá, Renta! Þú talar eins og karlmaö- ur, og ofboðslega ertu oröin heröabreiö! ”” segir Vogel. Nú er hún oröin kvenlegri i málrómi og vexti, og tólf og hálfu kólói léttari, en fyrir fimm árum. Vogel þorir ekki að segja meö hvaöa hætti hún strauk fyrir þvi, aö þaö spilli möguleik- um eiginmanns hennar til þess aö sleppa. Hún vinnur að þvi aö safna fé til þess aö aöstoöa hann við aö losna. En aö henni sækir kviöi um verkanir þjálfunarinnar og lyfjagjafarinnar. — „Mig mundi langa til að eignast barn, en óttast, að þaö yröi fatlað.” var róðrarkappanum 1 ágúst bættist Vladas Cesiunas (39 ára) i hóp þeirra afreks- manna Sovétrikjanna, sem flúið hafa vesturyfir járntjaldið. Hann var á leið á heimsmeistaramótið i kajakróöri, sem halda átti i Duis- burg, og við miklu búist af gull- verðlaunahafanum frá olympiu- mótinu 1972. Á flugvellinum i Frankfurt tókst honum aö laumast burt frá feröafélögum slnum og var þegar i staö veitt hæli sem pólitiskur flóttamaður i Vestur-Þýskalandi. Það, sem siöan hefur fyrir Cesiunas boriö, gæti oröiö til þess að fæla aöra landa hans frá þvi aö reyna aö flýja vestur yfir. Þaö er taliö, aö erindrekar sovésku leyniþjónustunnar hafi rænt róðrakappanum I siöasta mánuöi, þar sem hann sat fyrir utan skóla einn i úthverfi Dortmund, en þar var hann að læra þýsku. Aðalsaksóknari V-Þýskalands, Kurt Rebmann, geröi þetta kunn- ugt I siöustu viku. — „Akveönar visbendingar gefa til kynna, aö Sovéski ró&rakappinn, Cesiunas, (myndin er frá 1975) hvarf meö dularfullum hætti, á&ur en hann gat skýrt f rá lyfja- notkun sovéskra Iþróttakappa. sovéska leyniþjónustanhafi rænt honum og neytt hann til þess aö fara úr landi,” sagöi saksóknar- inn. í siðustu viku fékk sendiráð V-Þýskalands i Moskvu dular- fulla upphringinu, þar sem nafn- laus Rússi fullyrti, að Cesiunás væri i sovésku fangelsissjúkra- húsi, alvarlega meiddur, m.a. höfuðkúpubrotinn. Þótt stjórnin i Kreml hafi oft orðið uppvæg vegna flótta frægra borgara Sovétrikjanna, hefur hún sjaldnast gripiö til svo róttækra aðgerða til þess aö heimta „svik- arana” heim. Hversvegna skyldu menn ætla þeim slikan áhuga varöandi einn róörakappa? — Sumir ætla, að þaö gæti legið i þvi, aö Cesiunas haföi i huga aö skrifa frásögn af þvi, hvernig sovéskir iþróttakappar nota lyf til þess aö ná árangri á alþjóðlegum iþróttamótum. Ætlunin, var að Jæssi frásögn birtist, áöur en ólympiumótiö i Moskvu 1980 veröur haldið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.