Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 23
23 vtsm Þriöjudagur 23. október 1979 Umsjón: Óli Tynes IBI ■■■■! Slonvarp Kl. 20.55: Símon fer á skíöi lupphafiþessa þáttarer Simon Templar staddur I ölpunum, þar sem hann er aö læra skiöaiþrótt- ina hjá fallegri stúlku. Bróöir hennar sem er m ikill s kiöagarpur er þar einnig nærstaddur. ÞauSimon veröa vitni aö þvi aö hann er skotinn dr launsátri, þar sem hann er aö renna sér niöur brekku. Simon vill auövitaö leysa gát- una og hefur upp Ur stúlkunni aö bróöir hennar hafi mikiö haldiö sig i nærliggjandi þorpi þar sem hann hafi veriö i slagtogi viö bandariska konu sem stjórnar hópi „skiöafimleikamanna”. Hann haföi og nefnt viö systur sina aö hann ætti von á stórri fjár- hæö frá þessari konu. Sirnon renn- ir sérniöur I i þorpiö og gefur sig á tal viöfimleikamennina, en þeir viljaekkert meöhann hafa. Hann tekur þá til sinna ráöa og beitir eigin aöferöum, löglegum og ólöglegum, til aö leysa gátuna. utvarp ki. 19.35: Magnús Torfi um olíumálin Magnús Torfi. Magnús Torfi ólafsson, blaöa- fulltrúi, flytur útvarpserindi um oliumál kl. 19.35 1 kvöld. Þessi pistill átti aö vera á dagskrá siöasta þriöjudag, en var þá frestaö vegna þingrofs og ann- arra stóratburöa. Magnús Torfi reifar þarna I stuttu máli aödragandann aö nU- verandi ástandi i orkumálum og veröþróun oliunnar. Hann fjallar og um orkusparnaö og aö hve miklu gagni hann kæmi hjá oliu- kaupendum. ,,Ég held aö eina ráðiö til aö draga Ur þeim glfurlegu hækkun- um sem orðið hafa á oliuverðinu sé aö draga Ur eftirspurn meö þvi aö draga úr oliunotkun og finna nýja orkugjafa”, sagöi Magnús Torfi viö VIsi, um þennan þátt sinn. Nýir orkugjafar og þróun oliu- verös á næstunni veröur einnig tekiö til meðferöar i erindinu. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Fiskimenn” eftir Martin Joenson.Hjálmar Arnason les þýöingu sina (11). 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tillkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Þjóölög frá ýmsum lönd- um. Askell Másson kynnir tónlist frá Tibet. 16.00 Popp. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: „Grösin i giuggahúsinu" eftir Hreiöar Stefánsson.Höfundurinn les sögulok (5). 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Alþjóöleg viöhorf i orku- málum. Magnús Torfi Ólafsson blaöafulltrúi flytur, 20.00 Pfanótónlist eftir Igor Stravinsky. Deszö Ránki leikur Tangó, Ragþátt, Serenööu í A-dúr og Petrúsku-svitu. 20.30 Ú tvarpassagan: Ævi Elenóru Marx eftir Chus- hichi Tsuzuki. Sveinn Asgeirsson les valda kafla bókarinnar I eigin þýöingu (5). 21.00 Einsöngur: Halldór Vil- helmsson syngur lög eftir MarkUs Kristjánsson, Pál tsólfsson og Arna Thorsteinsson. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.20 Sumarvaka. a. Frá Akureyri til Inn-Stranda. Hjalti Jóhannsson les feröa- minningar eftir Jóhann Hjaltason kennara. b. „Þú sem eldinn átt i hjarta”. Edda Scheving les þrjú kvæöi eftir Daviö Stefáns- kon frá Fagraskógi. c. Fyrsta togaraferöin mfn. Frásaga eftir Harald Gisla- son frá Vestmannaeyjum. Sverrir Kr. Bjarnason les. d. Samsöngur: Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja alþýöulög. Þórarinn Guömundsson leikur undir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikkulög. Tony Romero leikur. 22.55 A hijóöbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræðingur. Þýski rit- höfundurinn Martin Walser lesúrverkum sinum. Hljóö- ritun frá upplestrarkvöldi hans i Arnagaröi 10. þ.m. 23.35 Fréttir. Dagskrariok. ÞRIÐJUDAGUR 23. október 1979 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Orka.Þessiþátturerum stillingu oliukynditækja. Umsjónarmaöur MagnUs Bjarnfreösson. 20.55 Dýrlingurinn. Hættuför. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 21.45 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Gunnar Eyþórsson frétta- maöur. 22.35 Dagskrárlok. A. B. C, D. E. F. G...09 alpýðskl rannsóknaiTótturlnn Nú stendur stórpólitikin yfir. Nú veröa flestir stjórnmála- menn, eins og sjá má af próf- kjörslistum og framboös- raunum. Sjálfstæöismenn hafa endurprentaö allan gamla listann sinn i Reykjavik og viröast þeir telja næga endur- nýjun felast i þvi. Aö visu hefur þaö ekki gengiö alveg átaka- laust, þar sem verulegur ágreiningur hefur veriö um þaö innan flokksins, hvernig islenskir stafir raöist i stafrófiö. öllum kom á óvart aö sjálf- stæöismenn gátu sneitt hjá ágreiningi um hvort Geir eöa Gunnar væri á undan i staf- rófinu. Geir vann þá orustu og hefur töluverö sigurgleöi rikt I hans herbúöum siöan. Hins vegar gekk þaö ekki eins vel meö Albert. Vaskur hópur manna vildi gera tilraun til þess aö láta ,,á veröa á undan a” i stafrófinu, en Aibert var fastur fyrir i vörninni og hélt sinu sæti. Munu þeir sem aö áhlaupinu stóöu vera svekktir yfir aö koma ekki i tima auga á þann möguleika aö fá Aage Lorange I framboð, þvi aö þá heföi Albert ekki komiö neinum vörnum viö. Aödáendur Sjálfstæöisflokksins eru þakkiátir fyrir aö flokkurinn skuli þannig einbeita sér aö stórmálunum en ekki gleyma sér I smáatriöum stjórnmál- anna. En á meöan þetta gerist hjá þeim sjáifstæöismönnum er Alþýöuflokkurinn aö undirbúa annan áfanga sjálfsmorösher- feröar sinnar. Nú er þaö Björgvin Guömundsson, sem ber kutann aö púls flokksins. Hann hefur sem sagt krafist þess, aö fulltrúaráö Alþýöu- flokksins veröi kallaö saman til aö veita Sjöfn, félaga hans og samborgarfulltrúa, refsingu fyrir þá ósvifni aö greiöa atkvæöi samkvæmt samvisku sinni. Slika ósvinnu heföi Björgvin aldrei iátiö koma fyrir sig. Nú á fuiltrúarráö flokksins aö fara i liki Spænska rann- sóknarréttarins og setja þumal- skrúfurnar á Sjöfn borgarfull- trúa fyrir aö svikja ekki samvisku sina og beygja sig fyrir kröfum kommúnista. Dettur þeim Alþýöuflokks- mönnum i hug aö þetta sé þaö sniöugasta sem þeir geta gert nokkrum vikum fyrir kosn- ingar? Dettur þeim I hug aö flokkur, sem segist vera nýr á gamla grunninum, geti refsaö fólki fyrir aö vera ekki flokks- þrælar? Þaö er sannast mála, aö Björgvin mun hafa haldiö meö eindæmum klaufalega á öllu þessu Landsvirkjunarmáli. Hann lét forystuna i samninga- viöræöum liggja alfariö hjá Sigurjóni Péturssyni og borgar- stjóranum, sem var eins konar sérlegur fulltrúi iönaöarráö- herra i samninganefnd borgar- innar'. Mun hann ekki hafa haft fyrir þvi aö láta flokkssystur sina fylgjast meö þessum viöræöum, né heldur fékk hann vist samþykki hennar til þess aö skrifa undir landsvirkjunar- samninginn meö fyrirvara. Svarthöföi veröur aö viöur- kenna, aö honum eru ekki Ijós einstök smáatriöi i nefndum samningi. En honum finnst þó vart fara á milli mála aö meö honum sé veriö aö ganga mark- vist á hagsmuni okkar Reyk- vikinga. Sömu skoöun viröist sjálfur rafmagnsstjóri okkar hafa eins og fram kom I Dag- blaöinu I gær. Þess vegna er augljóst aö Alþýöuflokkurinn kemur sér enn betur fyrir á höggstokknum en ella, ef hann ætlar aö nota kosningavikurnar til þess aö fá alla helstu flokks- bisa sina á fund til þess aö vita sjálfstæöi, hugrekki og sam- viskusemi. Um leiö eru þeir aö höggva þann tilvonandi fram- bjóöenda sinn, sem veröur sjálf- stæöismönnum sennilega erfiöastur þegar næst veröur kosiö um borgarmál Reykja- vikur, nema Svarthöföa skjátlist venjufremur illa hin pólitiska spádómsgáfa. SVARTHÖFÐI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.