Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 7
VÍSIR Þriöjudagur 23. október 1979 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson Víkingur sakir Svfana aflur helm! - Leikur gegn sænsku hikarmeisturunum Heim 12. umferð Evréuukeppni bikarhafa (handknatllelk „Sviarnir eru engir vinir okkar eftir þaö sem geröist úti i Ystad i fyrra og þvi væri þaö okkur afar kærkomiö aö sigra Heim og kom- ast þannig áfram i 3. umferö keppninnar”, sagöi Eysteinn Helgason, formaöur handknatt- leiksdeildar Vikings, er Visir ræddi við hann I gær eftir ao dregiö haföi verið i 2. umferö Evrópukeppni bikarhafa. „Annars er þaö um þetta aö segja, að ég er ánægöur með aö fá sænska liðið Heim sem mótherja, þetta er lið sem viö eigum góöa möguleika gegn og okkur hefur á- vallt gengið vel gegn sænskum liöum. Viö eigum aö leika fyrri leikinn úti, sennilega 2. desember og sfðari leikinn viku siðar. Viö munum aö sjálfsögöu leita til Stefáns Halldórssonar sem leikur handknattleik I Sviþjóö og fá upplýsingar hjá honum um liö Heim, og viö leggjum alla áherslu á aö standa okkur vel i keppninni og komast i 3. umferö”, sagöi Eysteinn. Sem kunnugt er lentu Vikingar i miklu leiðindamáli I Sviþjóö I fyrra, eftir aö þeir höföu slegiö sænska liöiö Ystad út i 2. umferö keppninnar þá. Sviarnir, sem þola ekki aö tapa fyrr liöum frá tslandi, geröu sér þá litið fyrir og kærðu Viking til Alþjóða handknattleikssam- bandsins vegna þess aö leikmenn lentu i „smá óhöppum” eftir veislu, sem haldin var eftir leik- inn, og uröu afleiöingar þess þær aö Vikingur fékk ekki aö halda áfram i keppninni. Þaö er þvi óhætt að segja, aö Vikingarnir ganga ekki til leikjanna viö Svia með öðru hugarfari en aö borga fyrir sig cg slá Heim út úr keppn- inni. — gk. Komum okkup í burtu Pi strax eftir leiklnn Pf Páll Björgvinsson var ánægöur meö aö fá Sviana sem mótherja. „Viö veröum bara að passa okkur á þvi að fara beinustu leiö heim eftir leikinn ytra, koma okk- ur bara i burtu, svo aö sagan frá i fyrra endurtaki sig ekki,” sagöi Páll Björgvinsson, fyrirliöi Vik- ings, er Visir ræddi viö hann I gær um dráttinn i 2. umferö Evrópu- keppni bikarhafa. Páll hafði greinilega gaman af þvi að fá tækifæri til aö hefna ó- faranna i Ystad i fyrra og sagðist reikna með þvi aö forráöamenn Heim yrðu að bjóöa Wadmark hinum sænska — þeim sama og kæröi Viking til Alþjóöa sam- bandsins i fyrra — að vera heiö- ursgestur á leiknum við Viking. „Viö Vikingar höfum sett stefn- una á 3. umferö.viö ætlum okkur að slá Sviana út,” sagði Páll. „Ég er ánægöur meö hvernig þetta dróst, þetta gat verið miklu verra. Viö sleppum þó allavega við aö þurfa aö feröast til austan- tjaldsþjóöanna eöa til Israels og eigum alla möguleika á aö kom- ast áfram i keppninni”. — gk. Friörik Guömundsson Friðrik skritar tráHM Heimsmeistarakeppnin i handknattleik fyrir leikmenn 21 árs og yngri hefst i dag og verður riölakeppnin leikin i Danmörku og Sviþjóð, tveir riölar i hvoru landi. Sem kunnugt er leikur tsland i riðli meö Sovét- rikjunum, Portúgal. Hollandi, V-Þýskalandi og S—Arabiu og er fyrsti leikur íslands i kvöld gegn Portúgal. Fréttamaöur Visis i keppninni verður Friörik Guðmundsson og mun hann senda daglegar fréttir af islenska liðinu og leikjum þess á meöan mótið stendur yfir. ANÆGÐIR EF VW M Björgvin er östöðvandí FflUM TVO SIGRA” - segir Einar Bollason landsliðpiáliarl um landsleikina prjá vlð fra hér um næslu helgl Björgvin Björgvinsson, hand- knattleiksmaður hjá v-þýska liö- inu TVG Bremen, gerir það gott i handknattleiknum i Þýskalandi þessa dagana. Björgvin hefur átt hvern leikinn öðrum betri meö liöi sinu i haust, en sennilega hef- ur hann þó aldrei leikið betur en þegar Bremen fékk Grosswall- stadt i heimsókn á dögunum. Fyrir leikinn var Grosswall- stadt i efsta sæti i deildarkeppn- inni og hafði ekki tapað stigi. En i Bremen mátti liöiö taka á öllu sinu og útkoman varð þó ekki nema jafntefli 13:13. Björgvin átti snilldarleik, skor- aðisjálfur fjögur mörk og fiskaði tvö vitaköst, sem gáfu mörk. Er ljóst að Björgvin er ekki siðri leikmaður en þegar hann þótti ómissandi leikmaður meö is- lenska landsliðinu hér áður fyrr, og ætti skilyröislaust að velja hann i liðið sem keppir i Baltic- keppninni eftir áramótin. Gunnar Einarsson leikur einnig með liði TVG Bremen en hann meiddist i leik á móti Huttenburg á dögunum og gat þvi ekki leikið gegn Grosswallstadt. — Nú verð- ur gert hlé á keppninni i Þýska- lándi þar til eftir HM-keppni 21 árs og yngri i Danmörku og Svi- þjóö. — gk jHqndball: Kopf weg - der heil Björgvin aus Island fliegti Bremen, 14. Oktober Auch GroBwalUtadt ist nlcht unsohlagbar. Dss zeigte sioh' beim- mhhevollen .13:M -d’es Ta- I bellenfiihrers der Handball- | Buud^sliga beim TV Grambke. Zwar waren die Weltmeister Kliihspies mit fiinf Toren ujnd Hormel mit drei in guter Form, i doeh öbertroffen wurden sie von \ Grambkes IslSndér ' Bjðfgvin- Björgvlnsson. Imroer wiede flog er weit in den Kreis, scho vier Tore! Brgebnisse: Nettelstedt —] sen 16:12; Birkenau — Danker sen 18:14; Göppingen — Hiitten berg 18:15. In einem Qualifikationsspil zum Europacup der Landesmefl ster schlug Hofweier die Belgiff aus Mechelen 31:12. „Irarnir eru ávallt erfiöir mót- herjar, þeir eru gifurlega bar- áttuglaðir og það er enginn leikur að sigra þá”, sagði Einar Bolla- son, landsliðsþjálfari i körfu- knattleik, er Visir ræddi við hann um landsleikina við Ira,sem fara fram hér á landi um næstu helgi. Þá leika þjóöirnar þrjá lands- leiki, áföstudagskvöldi Njarövik, á laugardag i Laugardalshöll og á ÓSKARí KRAFTA- KEPPNI Lyftingasambandi Islands barst um helgina boð um aö senda Öskar Sigurpálsson lyftingamann úr Eyjum á mikla „kraftakarla- keppni” sem fram fer i Englandi 28. nóvember. Þar verða keppendur frá Bandarikjunum, Sviþjóð, Finnlandi og Bretlandi og fer keppnin þannig fram að keppt verður i jafnhöttun, réttstöðulyftu og i einnar handar pressu með 50 kg lóði, sem á aö lyfta upp eins oft og viökomandi getur. Þessari miklu keppni verður sjónvarpað um Bretland og keppt verður um titilinn „World Super- man 1979”. Lyftingasambandiö hefur þegar tekið þessu boöi. sunnudag i iþróttahúsinu i' Borg- amesi. „Ég geri mig ánægðan, ef viö sigrum i tveimur af þessum leikj- um” sagöi Einar. „Þaö kemur til með að há okkur, að viö erum ekki meö nógu hátt liö, en óneit- anlega er þaö einnig gbtt aö Ir- arnir hafa samt enga umtals- verða yfirburði yfir okkur, hvað það snertir”. Landsleikir þessara þjóða i körfuknattleik hafa ávallt verið mjög spennandi, enda leika liöin ekki ósvipaðan bolta. Bæði liðin byggja mjög mikið upp á mikilh baráttu i vörninni og hraðaupp- hlaupum og leikirnir veröa þvi mjög fjörugir. Um möguleika Is- lands I þessum leikjum er best að segja sem allra minnst, en þó ætti aö takast aö vinna sigra, ef is- lenska liðinu tekst vel upp. tslenski landsliðshópurinn sem hefur æft fyrir þessa leiki er þannig skipaður: Arni Lárusson UMFN, Atli Arason IS, Birgir Guöbjörnsson KR, Björn Jónsson Fram, Gisli Gislason ÍS, Guðsteinn Ingimars- son UMFN, Gunnar Þorvarðar- son UMFN, Jón Sigurösson KR, Július Valgeirsson UMFN, Kol- beinn Kristinsson IR, Kristinn Jörundsson IR, Kristján Agústs- son Val, Torfi Magnússon Val, Simon ÓlafssonFram, Rikharöur Hrafnkelsson Val og Þorvaldur Geirsson Fram. -gk. Óskar Sigurpálsson keppir I „kraftakarlamótinu” I Engiandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.