Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 11
11
vism
Þriðjudagur 23. október 1979
Slállstæðismenn á Austurlandl:
Profkjör veröur
aö bessu sinni
Sjálfstæðismenn á Austur-
landi samþykktu á aðaifundi
kjördæmisráðs að prófkjör
skyldi fara fram dagana 2. og 3.
nóvember. Skiptar skoðanir
urðu um málið en meirtilutinn
taldi timabært að gefa kjósend-
um kost á að taka þátt i vali
frambjóðenda og prófkjör
myndi hleypa Lffi i kosninga-
undirbúning.
Ekki er talið liklegt aö Sverrir
Hermannssonþurfiaðóttast um
1. sætiö,þótt prófkjör fari fram.
Hins vegar sögöu sumir við-
mælendur VIsis á Austurlandi i
gær að alltaf mætti búast við
breytingum. Slikt væri þó ekki i
augsýn nú.
Pétur Blöndal á Seyðisfirði
mun gefa kost á sér I annaö sæti,
sem hann skipaöi siðast og
einniger talið vlst aö Egill Jóns-
son á Seljavöllum I A-Skaft. gefi
áfram kost á sér I 3. sæti. Meðal
annarra sem nefndir hafa veriö
viö prófkjöriö eru Tryggvi
Gunnarsson.skipstjóri á Vopna-
firöi, Stefán Aöalsteinsson og
Guttormur Þormar af Héraöi og
Þráinn Jónsson og Jóhann D.
Jónsson á Egilsstöðum.
Frestur til aö tilkynna fram-
boö rennur út i lok vikunnar.
Formaöur kjörnefndar er Bogi
Nilsson sýslumaöur á Eskifiröi.
—SG
KASSETTUR
bestu koup landsins
BÆHDUR KÆRA RJUPNASKYTTUR
Bændur kærðu
rjúpnaveiðimenn, sem
voru á veiðum á Holta-
vörðuheiði um helgina.
Lögreglumenn frá
Borgarnesi fóru á
heiðina og greindu skot-
mönnum frá kærunni.
„Viö fórum þarna upp eftir og
tókum niöur nöfnog heimilisföng
þeirra sem þarna voru aö skjóta,
en þaö hafa veriö um tuttugu
menn”, sagöi Þóröur Sigurösson
varöstjóri I Borgarnesi.
,,Ég vona aö úr þessari deilu
veröi skoriö, þvi báöir halda fram
sinum rétti. Bændur banna veiði á
allri heiðinni en frá sjónarhóli
veiðimanna þá er um töluvert
svæöi aö ræöa. sem þeir telja sig
hafa rétt til aö veiða á”, sagöi
Þóröur.
—KP
lspóla: 5 spólur :
óOmínúturkr. 800.- kr. 3.800.-
90 mínútur kr. 1.000.- kr. 4.800.-
Heildsölu-
birgðir.
Verslióisérverslunmeó )
LITASJÓNVÖRP og HLJÓMTÆKI áCcf€St€?, 29800
VbÚÐIN Skiphottitt
Tian er upptekin i pilagrimsflugi
Fluglelðlr:
BANDARÍKJAFLUGIÐ
GENGUR ERFULEGA
Bandarikjafhigið hjá Flugleiö-
um hefur gengiö mjög brösótt upp
á slðkastið. Tían er I pílagrima-
flugi, ein áttan I stórri skoöun,
sem hún kemur ekki úr fyrr en i
nóvember og svo fundust sprung-
ur I hreyfilfestingum annarrar
áttu sem taka varö úr umferö af
þeim sökum.
Flugleiðir tóku leiguvél vegna
þessa, en rekstur hennar hefur
ekki gengiöandskotalaustheldur,
hún varö fyrir töfum vegna bilun-
ar I siðustu viku.
A morgun er hinsvegar von á
þeirri vélinni úr viðgerö, sem
sprungur fundust I og er vonast til
að upp úr þvi komist bandarikja-
flugið I eölilegt horf.
—ÓT
Ekið á konu á gangbraut
Ekið var á fullorðna konu þar
sem hún var að fara yfir Sól-
eyjargötu á gangbraut klukkan
hálf átta f gærmorgun. Hún mun
hafa hlotið talsverð meiðsl og var
flutt á slysadeild.
Þá var maöur á reiöhjóli fyrir
bO á Hringbraut á laugardaginn.
Hann fótbrotnaði illa og meiddist
auk þess á höföi.
Lögreglan haföi i nógu aö snú-
ast i' gærmorgun og þurfti viöa aö
aðstoöa vegna hvassveöursins
sem gekk yfir . Meöal annars
hrundi stillans á Óöinsgötu og
voru skölabörn nýgengin hjá þar
sem stillansinn kom niöur.
—SG
Kaltafangarmn
Hinn opinberi kattafangari I
bænum Sæby i Danmörku hefur
Rúðuörot að Kleppl
Maður nokkur gekk berserks-
gang við Kleppsspltalann I fyrri-
nótt og braut þar einar 40 rúöur.
Eftir þvl sem næst veröur komist
var ekki um sjúkling aö ræöa en
lögreglan kom höndum yfir rúöu-
brjótinn. —SG
fengið fyrirmæli um aö vera ekki
alveg svona samviskusamur viö
störf sln. Hann hefur undanfariö
fangað fleiri ketti en nokkur
fyrirrennari hans.
Gallinn er sá aö þar hafa fjöl-
margir heimiliskettir veriö
gripnir, meö flækingsköttunum,
og aflifaöir. Bæöi foreldrar og
börn hafa mótmælt þessu og er nú
kattafangaranum gert aö passa
sig betur.
Aukin þjónusta við Wartburgeigendur.
•
Þessa dagana er staddur hjá okkur ráögjafi frá verksmiðjunni, Ing. Otto
Reichardt og gefur Wartburgeigendum ráðtil að mæta bensínkreppunni.
•
Komdu með bílinn þinn og hann mun gefa þér, aö kostnaðarlausu, skýrslu um
bílinn.
Hann verður staddur á eftirtöldum stöðum,
sem hér
segir:
EGILSSTÖÐUM:
Vélaverkstæði Gunnars og
Kjartans miðvikudaginn
24/10 kl. 9-12.
DJÚPAVOGI:
Vélaverkstæði Kaupfé-
lagsins fimmtudaginn
24/10 kl. 2-4.
REYÐARFIRÐI:
Bifreiðaverkstæðinu Lykli
miðvikud. 23/10 frá kl. 2.
HÖFN HORNAFIRÐI:
Vélsmiðju Hornafjarðar
föstudaginn 26/10 frá kl. 9.
WARTBURG-umboÖið
INGVAR HELGASON
v/Rauðagerði - Símar 84510 & 84511
I.