Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 18
vtsm Þriðjudagur 23. október 1979 (Smáauglýsingar 18 sími 86611 ) Til sölu Til söiu tekk boröstofuskábur (lengd 2,06m). Einnig simastóll meö á- föstu boröi. Upplýsingar i s - 30194. Til sölu vegna flutnings: sem nýtt hjóna- rúm, hansahillur og útvarps- .grammofónn. Upplýsingar i sima 73834 eftir kl. 18 i kvöld og næstu kvöld. Innrömmunarverkstæði er til sölu. Góöir möguleikar fyrir laghentan mann eöa hjón. Tilboö merkt „Tækifæri” sendist blaö- inu fyrir 26.þ.m. Tfl sölu húsbóndastóll og skemill meö leöurlikisaklæöi, verð kr. 85 þús., einnig svefnsófi, verö kr. 75þús. Uppl. isima 77570 e. kl. 18 á daginn Vegna flutninga og breytinga seljum viö frá og meö næsta mánudegi ýmis tæki svo sem: Iönaöarsaumavélar, skinnavélar, beinssaumsvélar, hnappagata- vélar, rafmótora, notaöar rafmagnsrennur, og kapla, mikiö magn af eldhússtólum, skápum, og sjónvarpslöppum. Til sýnis og sölu. Karnabær, Fossháls 27, simi 85055. Myllur og tilheyrandi á Islenska kvenbúninginn (smiö- aö af Arna B. Björnssyni) til sölu aö Brekkustig 15, simi 20271. Mikið úrval af notuöum húsgögnum á góöu veröi. Opið frá kl. 1-6. Fornnig An- tik Ránargötu 10. Stuölað skilrúm úr maghony frá Sverri Hall- grimssyni, til sölu. Uppl. i sima 54518. Unghænur til sölu. Til sölu góðar unghænur (ali- fuglakjöt) á góöu veröi. Uppl i sima 41899 eöa á Sunnubraut 51, Kóp. [Óskast keypt Fremur litill notaöur kæliskápur i góöu standi óskast keyptur. Uppl. I si'ma 10844 eftir kl. 6. Bearcat 210 (skanner) eða 250 óskast til kaups. Uppl. i sima 52567 eöa 99-7158. Óska eftir velmeðförnum svefnsófa. Uppl. i sima 73511. L jós ast illinga vél óskast keypt.Uppl. i sima 93-7129. Húsgögn Til sölu borðstofusett úr tekki, vandaö fallegt stáss- stofusett úr hnotu. Hansa skrif- borð og hillur. Borðstofuskenkur, svefnsófi og stakir stólar. Enn- fremur sjónvarp s/h, útvarp og plötuspilarar sambyggt, borð undir sjónvarp og sófaborö. Forn- salan, Njálsgötu 27, simi 24663. Til sölu húsbóndastóll og skemiil meö leöurlikisáklæöi, verö kr. 85 þús., einnig svefnsófi, verö kr. 75 þús. Uppl. I sima 77570 e. kl. 18 á daginn. Nýir svefnbekkir til sölu. Framleiösluverö. Uppl i sima 74967. Til sölu nokkuð stór bókaskápur meö tveimur lokuöum skápum aö neðan, gler aö ofan. Uppl. i sima 84915. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum út á land. Upplýsingar aö öldu- götu 33, slmi 19407. Sjónvörp 20” Grundig litasjónvarptilsölu. 2ja ára.Verö 400 þús. kr., útborgun 250 þús. Uppl. i si'ma 38274 e.kl. 5. Hljémtæki t • ooo r» óó Nú er tækifærið Hefur þig dreymt um aö geta eignast eitt besta kassettudekk sem fáanlegt er. Ef svo er þá hef ég eitt til sölu á mjög góðum kjör- um. Þetta er Pioneer C T — F 1000. Nánari upplýsingar hjá Elvari i sima 92-2664 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Hljómtæki Þaö þarf ekki alltaf stóra auglýs- ingu til aö auglýsa góö tæki. Nú er tækifæriö til aö kaupa góöar hljómtækjasamstæöur, magnara, plötuspilara, kassettudekk eöa hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæöin. Góöir greiösluskilmálar eöa mikill staögreiösluafsláttur. Nú er rétti timinn til aö snúa á veröbólguna. Gunnar Asgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Simi 35200. Sportmarkaðurinn Grensósvegi auglýsir: Viö seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staönum, mikil eftirspurn eftir sambyggöum tækjum, einnig stökum hátölur- um, segulböndum og mögnurum. Hringið eöa komiö, slminn er .31290. Hljóðfæri J Getur einhver lánað, leigt eöa jafnvel selt mér píanó? Uppl. i slma 76585. Nýlegt, litiö Yamaha rafmagnsorgel til sölu á kr þús. Simi 42023. 230 £rí Heimilistæki J Bauknecht frystikista 280 litra, ný og ónotuð, til Uppl. i sima 71596. sölu. T3 sölu litil frystikista 175 litra, ásamt stórum AEG tau- þurrkara, þarfnast bæði smálag- færinga, annars I fullkomnu lagi. Til greina kemur aö taka stóra frystikistu upp i. Uppl. I sima 74385 frá kl. 9-12 og e. kl. 17.30. Fremur lltill notaður kæliskápur I góöu standi óskastkeyptur.UH>l. i sima 10844 eftir kl. 6. Eldavél, vél með farin til sölu. Uppl. i sima 37819 eftir kl. 7 á kvöldin. ÍHiél-vagnar ' Y Z 125. Til sölu Yamaha Y Z 125 mótor-kross keppnishjól, litið notaö, vel út- litandi, sem nýtt. Stimpill, pakkn- ingar, tannhjól fylgja. Uppl. i sima 38661 e.kl. 16. ------------ Verslun________________ Körfugerðin, Ingóifsstræti 16 selur brúöuvöggur, allar stæröir, barnakörfur, klæddar meö dýnu og hjólagrind, bréfakörfur, þvottakörfur, tunnulag, og hunda- körfur. Körfustóla úr sterkum reyr, körfubaöborö meö glerplötu og svo hin vinsælu teborö. Körfu- geröin Ingólfsstræti 16.; Simi 12165. Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, hespulopi, sokkaband, nærföt, sokkabuxur og sokkar á alla fjölskylduna. Gallabuxur, flauelsbuxur, skóla- vörur, leikföng og margt fleira. Saumnálar, bendlar, teygja, tvinni og önnur smávara. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57, simi 40439. Þykkar sokkabuxur kvenna og barna. Sængurfatnaður strau- fritt og léréft. Handklæöi gott úrval. Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, simi 32404. Bókaútgáfan Rökkur Kjarakaupin gömlu eru áfram i gildi, 5 bækur i góðu bandi á kr. 5000. — allar, sendar burðar- gjaldsfritt. Simiö eöa skrifiö eftir nánari uppiýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og út- varpssagan vinsæla Reynt aö gleyma meöal annarra á boð- stólum hjá afgreiðslunni sem er opin kl. 4-7 sB (--------------w—j Fyrir ungbörn Góður barnavagn til sölu. Verð 35 þús. kr. Uppl. I sima 14238. Barnagæsla 1 Get tekið börn i gæslu hálfan eða allan daginn, bý i Hlíð- unum. Uppl. i sima 21928. Tapad - fúndid Fundist hefur karlmannsgiftingarhringur merktur. Uppl. i sima 10744. Kennsla öll vestræn tungumál á mánaðariegum námskeiðum. Einkatimar og smáhópar. Aðstoð við bréfaskriftir og þýðingar. Hraöritun á erlendum málum. Málakennslan simi 26128. Motoroiaft Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SIMAR: 84515/ 84516 Amerisk KíI1/a>4S Topp gæði Gott verð (Þjónustuauglýsingar ) Vélaleigan Breíðholtit^ TIL LEIGU: Hrærivélar, múr- brjótar, höggbor- J|\S^_. vélar, slípirokk- 1. \7 ar, rafsuðuvélar, | ~p hjólsagir, juðari II 'L' o.fl. ^ Vélaleigan, Stapaseli 10 sími 75836 Er stíflað? ITy- Stíf luþ jónustan ^ r- Fjarlægi stifiur úr vöskum, wc-rör um, baðkerum og niðurfölium fullkomin tæki, raf-x Notum ný og magnssnigia. Vanir menn. Upplýsingar í sima 43879. Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- • AR, BAÐKER OFL. Fullkomnustu Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR ALHLIÐA SKERPING ARVERKSTÆÐI V. Bílabjörgunin Fiarl«9' Sími 81442 og Rauðahvammi flvt híln m Vesturberg 73 Reykjavík Sími 77070 SKERPIÐ, SPARIÐ, NYTIÐ. BANDSAGARBLÖÐ HIGH SPEED OG CARBIDE HJÓLSAGARBLÖÐ. ÖLL EGGJARN. Nýjar vélar, góð þjónusta LOFTPRESSUR VÉLALEIGA Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun i húsgrunnum og holræsum o.fl. Tilboð eða tímavinna. STEFAN ÞORBERGSSON sími 14-6-71' <>- BOLSTRUN Bólstrum og klœðum húsgögn. Fast verð ef óskað er. Upplýsingar í símum 18580 og 85119, Grettisgötu 46 VERKSTÆÐI t MIÐBÆNUM gegnt Þjóðleikhúsinu Gerum við sjónvarpstæki (Jtvarpstæki magnara plötuspilara segulbandstæki oivarkv,™* hátalara tsetningar á biitækjum allt tiiheyrandi á staðnum VIÐ FRAMLEIÐUM 14 stærðir og gerðir af hellum (einnig i litum) 5 stærðir af kantsteini, 2, gerðir af hléðslusteini. Nýtt: Holsteinn fyrir sökkla og létta veggi t..d. garðveggi, Einnig seljum við perlusand ‘ hcr“""' HELUJ 0G STEINSTEYPAN pUSSingU. VAGNHOFÐH7 SIMI 30322 REYKJAVlK OPIÐALAUGARDÖGUM MIÐBÆ J ARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 < ae Sprunguþéttingar og múrviðgerðir, simi 71547. Get bætt við mig verkefnum í múrviðgerðum og sprunguþétt ingum. Látið þétta húseign yð- ar fyrir veturinn. Uppl. í síma 71547. ___r_______________/

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.