Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 24
síminn er86611
Veöurspá
dagsins
Gert er ráö fyrir stormi á
SuBvesturmiöum og Breiöa-
fjaröarmiöum þegar liöur á
daginn. Um 1000 km SV i hafi
er 965 mb djúp lægö á hreyf-
ingu NA. Hlýtt veröur áfram.
Veöurhorfur næsta sólar-
hring.
Suðvesturland til Breiöa-
fjaröar og miö, vaxandi SA
átt, hvassviöri eöa stormur og
rigning i dag, gengur I kvöld
eöa I nótt i allhvassa sunnan-
átt með skúrum.
Vestfiröir og miö, S og SA
kaldi og skýjaö i fyrstu en
vaxandi SA átt fyrir hádegi.
Hvasst og rigning siödegis og i
kvöld. Suölægari og skúrir
þegar liöur á nóttina.
Norðurland og mið, sunnan
gola eöa kaldi og þurrt fram-
eftir degi, allhvöss SA og S-átt
og rigning vestan til með
kvöldinu.
Noröausturland og miö,
sunnan gola eöa kaldi og bjart
veöur i dag. S og SA stinnings-
kaldi eöa allhvasst og skýjaö
en viöast þurrt til landsins i
kvöld og nótt.
Austfiröir og miö, SV kaldi
og bjartviöri fram eftir degi,
allhvöss eöa hvöss S og SA átt
með kvöldinu.
Suöausturland og miö, SA
kaldi og skýjaö i fyrstu, all-
hvöss eða hvöss SA átt og
rigning siödegis. Gengur i
kvöld eöa nótt i S og SV stinn-
ingskalda eöa allhvasst og
skúraveður.
veðríð hér 09 har
Veöriö kl. 6 I morgun.
Akureyri skýjaö 5, Bergen
léttskýjaö 3, Helsinkiskýjað 3,
Kaupmannahöfn léttskýjaö 6,
Oslóskýjaö frost 3, Reykjavlk
skúr á siöustu klukkustund 5,
Stokkhólmur skýjaö 1, Þórs-
höfn rigning 9.
Veöriö kl. 18 i gær.
Aþena léttskýjaö 15, Berlln
iéttskýjað 8, Chicago skúr 20,
Feneyjar alskýjað 14, Frank-
furtléttskýjaö 7, Nuukskýjaö
frost 4, London skýjaö 1Ó,
Luxemburg skýjaö 13, Las
Palmasalskýjaö 22, Montreal
heiöskirt 26 New York mistur
22, Parls alskýjaö 12, Róm
léttskýjaö 17 Vln skýjaö 6.
Loki
segip
Nú þykir oröiö flnt aö vera
sporgöngumaöur Alberts Guö-
mundssonar og hætta viö aö
hætta. — Sá hlær best sem siö-
ast hlær!
Fram fram fylklng, foröum okkur hættu frá, strákarnir þeir ætla aö reyna Iokkur ná. Jens ljósmynd-
ari rakst á þessa friöu kvennafylkingu I Austurstræti og fannst þær óllkt skemmtilegra myndefni en
stjórnmálamennirnir og allt þeirra vafstur.
Fluslelölr:
Bandaríkja-
ferðum fækkar
frá íslandi
Flugleiöir hafa nú fengiö leyfi
til aö fækka viökomum sinum á
Islandi I Bandarikjafluginu og
samkvæmt vetraráætlun veröa
þrjár ferðir I viku til New York,
frá tslandi, og ein i viku til
Chicago. j
Allar þessar feröir veröa farnar
meö DC-8 þotum félagsins. Þessii
tilhögun veröur á timabilinu 11.
desember til 8. febrúar og aftur
frá 27.febrúar og til loka vetrará-
ætlunar.
A meðan mun DC-10 breiöþotan
m.a. fara tvær feröir i viku milli
Luxemborgar og New York, án
millilendingar og eina ferð I viku
milli Luxemborgar og Chicago,
með viökomu i Balti-
more/Washington. —ot.
Fundur um
loðnuna
Kjartan Jóhannsson sjávarút-
vegsráöherra hefur beitt sér fyrir
fundi norskra og islenskra fiski-
fræðinga um loönuveiöarnar.
■J Fundurinn veröur haldinn á
þriðjudaginn I næstu viku. A-
kvaröanir um takmarkanir á
loönuveiöunum veröa teknar á
grundvelli niðurstaöna þessa
fundar. —KS
Kvennaframboð
ð Vesturlandl?
Raddir munu vera
uppi um það meðal
kvenna i Vesturlands-
kjördæmi að bjóða
fram sérstakan
kvennalista i komandi
kosningum.
Aö sögn konu einnar sem
stendur framarlega I Samtök-
um frjálslyndra og vinstri
manna I Vesturlandskjördæmi,
mun þessari hugmynd einkum
hafa skotiö upp meöal kvenna á
vinstri væng stjórnmálanna i
kjördæminu. Kona þessi sem
ekki vildi láta nafns sins getiö
sagöi aö töluverö óánægja rikti
meöal kvenna.I kjördæminu yfir
þvi hversu fáar konur kæmust I
þokkaleg sæti á framboðslistum
flokkanna i þessu kjördæmi sem
og öörum.
Hún var spurö hversu miklar
iikur væru á sliku framboöi, en
ekki treysti hún sér til aö segja
til um þaö. Þaö má minna á i
þessu sambandi að ýmis samtök
kvenna hafa hvatt konur til; aö
fara i framboö og skirskotaö til
þess aö aöeins 5% alþingis-
manna væru konur, þótL þáer
væru 50% kjósenda.
—HR
1 dag hækkar soðningin um rúm
9%, og unnar kjötvörur miklu
meira, eöa 23-29%.
verðhækkun á
fiskl og unnum
klötvörum
Verölagsnefnd hefur ákveðiö aö
heimila hækkun á unnum kjötvör-
um og neyslufiski frá og meö deg-
inum i dag. Unnar kjötvörur
hækka um 23 — 28.9 prósent, en
hækkunin á neyslufiski er 9,2 pró-
sent.
Þessi hækkun kemur i kjölfar
búvöruverðshækkana frá miðjum
september og hækkun fiskverðs
til sjómanna og útgerðarmanna;
frá 1. október.
—KP.
SVAVM. ðLAFUR RAONAR
00 0U0MUN0UR J. EFSTIR
- í ivrrl uhiferð forvals AlHýðubandaiagslns i Reykjavik
Svavar Gestsson,
Ólafur Ragnar Grims-
son, Guðmundur J.
Guðmundsson og Guð-
rún Helgadóttir urðu i
fjórum efstu sætunum i
fyrri umferð forvals
meðal félagsmanna Al-
þýðubandalagsins i
Reykjavik vegna kom-
andi alþingiskosninga.
Svavar ólafur
Fyrri umferö forvalsins
gegndi þvi hlutverki aö tilnefna
12 menn til þátttöku i siöari
Guörún Guðmundur J.
áfanga. Tilnefningar komu
fram um 135 manns.
1 fimmta sæti lenti Guörún
Hailgrimsdóttir, þá Siguröur
Magnússon, Asmundur Stefáns-
son, Alfheiöur Ingadóttir, Adda
Bára Sigfúsdóttir, Stella
Stefánsdóttir, Guöjón Jónsson
og Guörún Ágústsdóttir.
Siðari umferö forvalsins fer
fram um næstu helgi að Grettis-
götu 3 og miðar siöari áfanginn
aö þvi aö velja 6 menn til fram-
boös. Kjörnefnd er heimilt aö
bæta þremur nöfnum viö þau
tólf, sem komu út úr forvalinu.
—ATA