Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 17
VÍSLR Þriðjudagur 23. október 1979 Krakkarnir I unglinganefndinni voru sammála um þaö aö ekki þ*tti fint á meðal unglinga að „ðetta I það”. Vlsismynd JA ungllnganetnd ..Vlku gegn vlmuglöium”: Ekkl á mótl víni helflur mlsnotkun Dess „Við viljum berjast gegn misnotkun á vlmugjöfum t.d. áfengi en þó erum við ekkert á móti vini I sjálfu sér” sögðu krakkarnir i unglinga- nefnd „Viku gegn vlmugjöfum”, en þau boðuðu blaðamenn á sinn fund sl. föstudag. Unglingarnir komu frá hinum mismunandi félögum sem standa að þessari viku. Þau voru að vlsu ekki á eitt sátt hvort hófleg áfengisneysla eða algert bindindi væri rétta leiðin, en öll vildu bau samt beina þeirri viðvörun til fullorðins fólks sem og unglinga að það forðaðist að láta einhverja vimugjafa ná tökum á sér. Þau voru spurö hvort jafn- öldrum þeirra þætti fint að „detta i það” og voru þau öll sammála um að s vo væri ekki. Þó vildi slikt brenna við i einstöku skóla og þá kannski sérstaklega framhalds- skólum. „Það vantar meiri fræöslufyrir foreldra um áfengis- mál og eins að þeir sýni ungling- um meira aðhald i þessum mál- um en hingað tU,” sögðu þau að lokum. -HR NORBURLANDAMOT FRAMHALDSSKÚLA Norðurlandameist- aramót framhaldsskóla- sveita i skák, verður að þessu sinni haldið i Sviþjóð, nánar tiltekið i Stokkhólmi, dagana 22. nóv. — 25. nóv. Skáksveit Hamrahllðarskóla, núverandi Islandsmeistarar, sem tvlvegis áður hefur unnið Norður- landsmeistaratitilinn, árin 1976 og 1977, (tók ekki þátt I fyrra) stefnir að þvl að taka þátt I keppninni, ef fjárstuðningur fæst hjá borgar- og skólayfirvöldum, en Skáksamband Islands og Tafl- félag Reykjavlkur munu sem áður greiða helming ferða- kostnaðar. Verður að telja að Hamra- hliðarsveitin eigi góða sigur- möguleika I mótinu, með 2 alþjóð- lega skákmeistara 1 sinum röð- um, þá MargeirPétursson og Jón Jalnréttl Borgarstjórinn I New York, Ed Koch, virðist vera I einhverjum jafnréttishugleiðingum þessa dagana. Honum finnst hróplegt óréttlæti aö vændiskonur skuli fá harða dóma, en viðskiptavinir þeirra sleppa. Hann hefur því tekið ákvörðun um að þegar dæmt verður á mál- um vændiskvenna skuli nöfn við- skiptavinanna birt I fjölmiðlum. L. Arnason en auk þeirra skipa Róbert Harðarson og Þorsteinn Þorsteinsson sveitina. Mun það næsta óvenjulegt að framhalds- skólasveit hafi tveimur IM á að skipa. Svo sem kunnugt er varð skák- sveit Alftamýrarskóla Norður- landameistari grunnskóla nú nýverið, annað árið i röð. Ef vel tekst til mun tsland halda báðum titlunum i hinni samræmdu skólaskákeppni Norðurlanda i grunn-ogframhaldsskólum, þetta árið. A vegum Skáksambands Norðurlanda er nú unnið að þvi að skipuleggja árlegt Norðurlanda- mót i „Skólaskák” þ.e. einstak- lingskeppni i hinum ýmsu aldurs- flokkum, þar sem tveir til þrlr efetu i ,,skólaskák”-mótum hvers lands munu etja kappi. Reykjavikur, svœðið frá mánudegi föstudags. Afhendum vörunaá byggingarst vióskipta j mönnum aö kostnaóar lausu. Hagkvœmt veró og greiósluskii ' ar við flestia hœfi. Stimplagerö FélagsprentsmlOlunnar hl. Spítalastig 10 —Simi 11640 einangrunar ■BPlastiði framleidsluvörur I pípueinangrun [ " g skrúfbútar I jorgarplastl h/f Borgarnetil dmi 93-7370 ^ Z* kwöld og helganimi 93 7355 l & 2-21 -40 Fjaörirnar f jórar (The Four Feathers) Spennandi og litrfk mynd frá gullöld Bretlands gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir A.E.W. Mason. Leikstjóri: Don Sharp islenskur texti Aðalhlutverk: Beau Bridges, Robert Powell, Jane Sey- mour. Sýnd kl. 5,7 og 9. "lonabíó *3t 3-11-B2 Prinsinn og betlarinn. (The prince and the pauper:) sVffiiLlt Myndin er byggð á sam- nefndri sögu Mark Twain, sem komið hefur út á is- lensku I myndablaðaflokkn- um Slgildum sögum. Aðalhlutverk: Oliver Reed, George C. Scott, David Hemmings, Mark Lester, Erncst Borgnine, Rex Harri- son, Charlton Heston, Raquel Welch Leikstjóri: Richard Fleicher Framleiðandi: Alexander Salkind (Superman, Skytt- urnar) Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Siðustu sýningar 1-89-36 Köngulóarmaöurinn tslenskur texti Afburöa spennandi og bráðskemmtileg ný amerisk kvikmynd I litum um hina miklu hetju, Köngulóar- manninn. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Teiknimynda- saga um köngulóarmanninn er framhaldsaga i Timanum. Leikstjóri. E.W. Swackhamer. Aöalhlutverk: Nicolas Hammond, David White, Michael Pataki. Sýnd kl. 5,°g 7 Emmanuelle 2 Hin heimsfræga franska kvikmynd með Sylvia Krist- el . Endursýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnski rteini gli & 1 6-444 5 =§ & S P jjf§ wm w^Wm 1 gm Stríðsherrar Atlantis Mjög spennandi og skemmti- leg ný ensk ævintýramynd um stórkostlega ævintýra- ferð til landsins horfna sem sökk i sæ. íslenskur texti Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. & 3-20-7 S Þaö var Deltan á móti Reglunum — Regl- urnar töpuðu Delta Klíkan. Reglur, skóli, klikan - allt vitlaust. Hver sigrar? Ný eldfjörug og skemmtileg bandarisk mynd. Aðalhlutverk: John Belushi, Tim Matheson og John Vernon. Leikstjóri: John Landis. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 - 7.30 og 10. Bönnuð innan 14. ára. 1-13-84 SVARTA ELDINGIN Ný ofsalega spennandi kapp- akstursmynd, sem byggö er á sönnum atburðum úr ævi fyrsta svertingja, sem náöi i fremstu röð ökukappa vest- an hafs. Aöalhlutverk: Richard Pryor Beau Bridges Isl. texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 BOOT HILL Hörkuspennandi kvikmynd með Terence Hill og Bud Spencer tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 11 tslenskur texti Bandarisk grinmynd i litum og Cinemascope frá 20th Century-Fox. —■ Fyrst var það Nash nu er það Cash, hér fer Elliott Gould á kostum eins og i Mash, en nú er dæminu snúið við þvi hér er Gould tilraunadýrið. Aðalhlutverk: Elliot Gould, Jennifer O’Neill og Eddie Al- bert. Aukamynd: Brunaliðið f lytur nokk- ur lög. Sýnd kl. 5, 7 og 9 AÆpHP Simi .50184 Árás á spilavítið Ofsahröö og spennandi lit- mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Q 19 OOO ---solur A— Sjóarinn sem hafið hafnaöi Spennandi sérstæð og vel gerð ný bandarisk Pana- vision-litmynd, byggð á sögu eftir japanska rithöfundinn Yukio Mishima. Kris Kristófersson Sarah Miles Isl. texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 iolur B Bíó-bíó George C. Scott og úrval annara leikara. Leikstjóri: Stanley Donen Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 •ftolur' Hjartarbaninn 15 sýningarvika. Sýnd kl. 9.10. Hljómbær Sprenghlægileg grinmynd. Sýnd kl. 3.10, 5.10, og 7.10 solur Hryllingsmeistarinn Spennandi hrollvekja með Vincent Price og Peter Cushing. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 Og 11.15. ■BORGAR-^ DíOiO Smiðjuvegi 1/ Kóp. simi 43500. Austast í Kópavogi (útvegs- bankahúsinu) Skemmuvegur^ Með hnúum og hnefum Þrumuspennandi glæný bandarisk hasarmynd af 1. gráðu um sérþjálfaöan leit- armann, sem verðir iaganna senda út af örkinni i leit að forhertum glæpamönnum sem þeim tekst ekki sjálfum að handsama. Missiö ekki af einni bestu slagsmála- og bllamynd sem sést hefur lengi. Spenna frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 tslenskur texti. Bönnuð innan 16, ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.