Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 21
vism
Þriðjudagur 23. október 1979
I dag er 23. október 1979. Sólarupprás er kl. 08.40 en
sólarlag kl. 17.45.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla veröur vikuna 19.-25. októ-
ber I Holts apóteki. Kvöld- og
laugardagavörslu til kl. 22 annast
Laugavegs apótek.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið ÖH kvötd
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga a opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyf jafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
sima 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19, r
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. .
bllanavakt
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri simi 11414, Kef lavik simi 2039,
Vestmannaeyjar simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími
15766.
Belkt
Auövitað ætla ég Ut meö
H jálmari á föstudaginn —
þ.e.a.s. ef hann vinnur i
getraununum....
oröiö
En Guös styrki grundvöllur
stendur, hafandi þetta innsigli:
Drottinnþekkirsina,og: Hver sá,
semnefnirnafnDrottins haldi sér
frá ranglæti.
2. Tim. 2,19
skák
Svartur leikur og vinnur.
H &
1 ±±±
£± H
*
£ # ±ik
±
± a±±
a®
Hvi'tur: Cretelescu
Svartur: Alexandrescu.
Rúmenia 1958.
... Dg3!!
og hvitur gafst upp.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
’ tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 óg um helgar sími 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
'Hafnarf jörður sími 53445.
Símabilanir: í ReykjaVík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana. . # _
læknar
Slysavaröstofan I Borgarspftalanum. Simi
81200. Allan sólarhringinn.
^LÖknastofur eru lokaðar á laugardögum ocf
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka
daga kl. .26-21 og á laugardögum frá kl. 14-14
simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni- í síma Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í
simsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaögerðir fyrlr fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmissklrteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal.
jSími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
heilsugœsla
Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll
kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl.
,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. •
. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
■HeilsuverndarstðAin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
HvItabandiA: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl._15 tll kl. 16 og kl.‘f9 m
rtil kl. 19.30. -
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
VífilsstaAir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
'Vistheimiliö Vifilsstöðum: Mánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-
23.
*Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
lögregla
slökkviliö
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jörður: Lögregla ^imi 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrabíll 51100.
Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333
og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögrégla lf54. Slökkvilið og sjúkra
bíll 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334 '
Slökkvilið 2222. '
Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla ag sjúkrabill 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
velmœlt
Nú á dögum lifa menn allt af
nema dauðann.
Oscar Wilde
ídagslnsönn
minjasöín
* . - —
Þjóðminjasafnið er opið á timabilinu frá
september til mai kl. 13.30-16 sunnudiga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga.^en í
júni, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið er oqið sunnud., þriðjud.,
fimmtud og laugard. kl. 13.30-16.
Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
. - ■<.
Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. út-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema
Jauqardaga kl. 10-12.
Stofnun Arna Magnússonar.
Handritasýning í Asgarði opin á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg
merkustu handrit Islands til sýnis.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang-
ur ókeypis.
Kjarvalsstaðir
;Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla
daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar-
$krá ókeypis.
bókasöfn
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafn— Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a,
sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16.
AAalsafn— lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18,
sunnud. kl. 14-18.
Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts-
stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán-
aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16.
tilkynningar
^ FIMLFJKASAMBAND ISLANDS
Arsþing Fimleikasambands
Islands verður laugardaginn 10.
nóvember nk. i Lindarbæ,
Lindargötu 9, Reykjavik.
Þetta er 12. ársþing F.S.l. og
hefst kl. 13.30. Þess er vænst að
þingið verði fjölmennt og sækja
það bæði fulltrúar félaga og gest-
*r- Stjórn
Fimleikasambands tslands
Arsþing Fr jálsiþróttasam-
bands íslands (FRI) fer fram i
húsnæöi Félagsmálastofnunar
Kópavogs, Hamraborg 1 dagana
24. og 25. nóvember nk. Þingið
hefst kl. 14 báöa dagana.
Málefni, sem sambandsaðilar
óska að tekin verði fyrir á þing-
inu, skulu tilkynnt FRI minnst 2
vikum fyrir þing.
Kuma P. Gera, heimsforseti JCÍ,
verður á fundi JC Reykjavikur i
Súlnasal Hótel Sögu miöviku-
daginn 24. október nk. og hefst kl.
20.00. Hann mun flytja ræðu og
svara fyrirspurnum. — Undir-
búningsnefndin.
bridge
I undanrásum heims-
meistarakeppninnar i Rio de
Janeiro milli ttala og
Kinverja, spiluðu Evröpu-
meistararnir tvö lauf I báðar
áttir, dobluðu á öðru boröinu
og redobluðu á hinu.
Norður gefur / n-s á hættu
983 K65 AD6 D43 AD102 DG743
K2 G1083
K9 G862
KG9863 —
AIO 9754 A1075 754
I opna salnum sátu n-s
Huang og Kuo, en a-v Franco
og DeFalco:
Norður Austur Suður Vestur
ÍL ÍS 1 G 2L
doW pass pass pass
Ströggl austurs hefur ekki
meðmæli undirritaðs, jafnvel
þótt fyrrverandi heims-
meistari eigi i hlut. Norður
spilaði Ut spaða og
Kinverjarnir fengu strax þrjá
slagimeðþviaðtrompa þriðja
spaða. Slðan kom hjarta i
gegn, tveir slagir teknir þar,
siðan tigulás og að tokum
fengu n-s þrjá slagi á tromp.'
Það voru f jórir niður og 700 til
Kinverjanna.
1 lokaöa salnum sátu n-s
Belladonna og Pittala, en a-v
Tai og Chen:
Norður Austur Suður Vestur
ÍG pass 2 L dobl
redobl pass pass pass
Vestur spilaði út laufagosa
og sagnhafi svinaði drottn-
ingu.SIðankomutveirslagir á
spaða, spaöi trompaður, tigul-
ás og hjarta. Vestur lét lágt,
en sagnhafi drap á ásinn og
tryggöi sér þannig átta slagi.
Ef hann heföi svinað, þá hefði
hann unnið yfirslag, en hann
hélt aö hann væri meö gott spil
og neitaði sér um áhættuna á
yfirslagnum.
iUmsjón:
I Þórunn I.
■* Jónatansdóttir
SELJUROTAR-
OG EPLASALAT
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga
og fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið
mánud.-föstud. kl. 10-16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn — Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-
16.
Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
íundarhöld
Næsti fræðslufundur Fugla-
verndarfélags Islands verður i
Norræna húsinu fimmtudaginn
25. október 1979 kl. 8.30-
Avörp: Magnús Magnússon pr6
fessor/formaður félagsins. Siðan
verða sýndar nokkrar nýjar úr-
vals myndir frá breska Fugla-
verndarfélaginu, m.a. ný mynd
um verndun sjaldgæfra fugla og
myndin Winged Aristocrats sem
er um arnfugla og aðra ránfugla.
öllum heimill aðgangur.
Stjórnin
Mæðrafélagiðheldur fund þriðju-
daginn 23. október ^Hallveigar-
stöðum,inng. öldugötu. Hefst kl.
8. Arlðandi félagsmál. Jóhanna
Sigurðardóttir alþm. ræðir um
konur og stjórnmál. Stjórnin.
SAÁ — samtök áhuga-
fólks um áfengis-
vandamálið. Kvöld-
símaþjónusta alla
daga ársins frá kl. 17-
23. Sími 81515.
Handa fjórum.
Salat:
1/2 seljurót
2 epli
safi úr 1/2 sltrónu
50 g soöin tunga eða annað soðið
kjöt
Salatsósa:
3-nsk. rjómi
1/2 box sýrður rjómi
1/2 tsk. sterkt sinnep
salt / pipar
Salat: Afhýðið seljurót og epli
og rífið hvort tveggja á rifjárni.
Blandið sítrónusafanum saman
við. Skeriö kjötiö I strimla og
blandið útl salatið.
Salatsósa: Hrærið saman rjóma
og sýrðum rjóma. Bragðbætið
með sinnepi og salti og pipar.
Heliið sósunni yfir salatið og
látiö það blða I kæliskáp I u.þ.b.
30 minútur.