Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 20
Þri&judagur 23. október 1979
20
dánarfregnir
Guðrún
Einarsdóttir.
Gu&nin Einarsdóttir, sem andaö-
ist á Elliheimilinu Grund 12 þm.
veröur jarösungin "frá Dómkirkj-
unni i dag. Guörún var fædd i
Ánanaustum 21. mai 1893, dóttir
hjónanna Margrétar Bjarna-
dóttur og Einars Guömunds-
sonar. Æskuheimilihennar var aö
Vesturgötu 53b þar sem hún ólst
upp á f jölmennu heimili. Systkini
hennar voru: Guömundur segla-
saumari, Arni klæöskeri, Emilia,
Ólafur vélfræöingur og Agústa,
sem lifir háöldruö i Danmörku.
Guörún giftist 17. jUli 1920 Kristni
Magnússyni bakarameistara.
Heimili þeirra var lengst af i
Þingholtsstræti 23. Þauhjón eign-
uöust tvær dætur, Sigriöi og Mar-
gréti.
Þorgils Gu&mundur Einarsson
Austurgötu 42, Hafnarfiröi lést i
Borgarspitalanum 22.október.
Þórey Sigurðardóttir Kleppsvegi
36 lést á Landakoti 22. október.
Magnús Sigur&sson Laugavegi 82
léát 20. október i Borgarspltalan-
um.
Jakob Sigurjónsson Hólagötu 50,
Vestmannaeyjum lést I Sjúkra-
húsi Vestmannaeyja 20. október.
Jón SigurOsson frá Hjalla, Fells-
múla 7, Reykjavik, sem andaöist
i Borgarspitalanum 17. október,
veröur jarösunginn frá Háteigs-
kirkju fimmtudaginn 25. október
kl.15.
tímarit
„Eru menn ekki endalaust aö
snúast um konur, og öfugt? Og
þeir menn sem eru vel giftir eins
og ég, þurfa eflaust aö gæta sln
sérstaklega viö freistingunum,
vegna góörar reynslu af eiginkon-
unni.”
Svo farast Erlingi Daviössyni,
ritstjóra á Akureyri, m.a. orö I
forsiöuviötali I septemberhefti
tlmaritsins Heima er best.
Erlingur er þekktur fyrir sér-
stæöa blaöamennsku og mætti vel
segja aö kjörorö hans sé: góöar
fréttir fremur vondum, en þaö er
yfirskrift viötalsins.
Áö venju er Heima er best fjöl-
breyttaö efni, má til dæmis nefna
grein um séra Bjarna Þorsteins-
son tónskáld eftir Baldur Eirlks-
son á Siglufiröi, og frásögn
Margrétar Guöjónsdóttur, Torfa-
stööum I Jökulsárhliö, um
Amerlkuferöina, sem aldrei var
farin, bernskuminning frá timum
Amerikuferöina. Þaö er skrifaö
um leiki barna og leikföng, feröa-
saga frá Irlandi, ljóö og fram-
haldssaga. Þá skrifar Steindór
Steindórsson frá Hlööum, ritstjóri
Heima er best, sinar vinsælu og
virtu bókaumsagnir.
Ritgerðasamkeppni um
dulræn fyirbæri.
Heima er best hefur efnt til rit-
geröasamkeppni um dulræn
fyrirbæri, en áhugi Islendinga
hefur löngum veriö sagöur mikill
á dulrænum fræöum og margir
sem upplifaö hafa duiræna
reynslu af einhverju tagi. Vegleg
bókaverölaun eru I boöi, auk
venjulegra ritlauna. Höfundur
bestu ritgeröarinnar fær bækur
aö eigin vali úr Bókaskrá Heima
er best aö upphæö 40.000 kr. Höf-
undar fjögurra næst- bestu rit-
geröanna fá bækur aö eigin vali
fyrir 10.000 kr.
Gerðar haf veriö miklar endur-
bætur á tlmaritinu. Hannaö hefur
veriö nýtt útlit, og er september-
heftið þaö fyrsta, sem þaö ber. Er
blaðiö mun læsilegra fyrir vikiö
og nýtimalegra hvaö allan frá-
gang varöar. Þá hefur veriö ráö-
inn til timaritsins ungur blaöa-
maöur, Guöbrandur Magnússoa
Útgefandi Heima er best er
Bókaforlag Odds Björnssonar á
Akureyri, ábyrgöarmaöur Geir S.
Björnsson og ritstjóri Steindór
Steindórsson frá Hlööum.
ÚTVARPS'
SKÁKIN
Svartur:
Gu&mundur
Ágústsson,
tslandi
Hvitur: Hanus
Joensen, Fær-
eyjum.
20. leikur hvits
var: Hacl, en i
gær lék svart-
ur: 20. ... b5.
gengisskráning
Almennur
gjaideyrir
K«“P Sala
Gengiö á hádegi
þann 22. 10. 1979
1 Bandarikjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
,100 Finnsk mörk
100 Fransidr frankar
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
100 Gyllini
100 V-þýsk mörk
100 Lirur
100 Austurr.Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
387.20 388.00
833.15 ' 834.85
327.60 328.30
7388.30 7403.50
7782,60 7798.70
9156.90 9175.80
10236.90 10258.00
9169.95 9188.85
1336,80 1339.60
23516.55 23565.15
19427.00 19467.20
21518.30 21562.70
46.72 46.82
2988.80 2995.00
773.60 775.20
586.10 587.30
166.27 166.61
Ferðamanna-
gjaideyrir
Kaup Sala
425.92 426.80
916.47 918.34
360.36 361.13
8127.13 8143.85
8560.86 8578.57
10072.59 10093.38
11260.59 11283.80
10086.95 10107.74
1470.48 1473.56
25868.20 25921.66
21369.70 21413.92
23670.13 23718.97
51.39 51.50
3287.68 3294.50
850.96 852.72
644.71 646.03
182.89 183.27
(Smáauglýsingar — sími 86611 )
3ja-4ra herbergja ibúö
óskast sem fyrst til leigu i
Reykjavlk. Reglusemi og góöri
umgengni heitiö. Fyrirfram-
greiösla. Nánari uppl. I slmum
42705 og 34054 eftir kl. 17.
Attu 2ja herbergja Ibúö
i Reykjavik og vilt þú fá góöan
leigjanda? Hringdu þá i sima
82020 eöa 41470.
Einhleypur ma&ur
óskar eftir aö taka á leigu ibúö.
Uppl. I sima 72276.
Óska eftir húsnæ&i
er móöir meö eitt barn. Uppl. I
sima 23774 eftir kl. 5.30.
Ungur kennari
auglýsir eftir IbUÖ I gamla bænum
nú þegar eða sem fyrst. Algjörri
reglusemi og góöri umgengni
heitiö. Uppl. i slma 82417.
Tilvali& tækifæri
til aö fá góöan leigjanda. Mig
vantar góöa Ibúö, helst á svæð-
inu: Vesturbær-Hliöar eöa i
Hafnarfiröi. Er ein i heimili,
róleg og reglusöm. Abyrgist 1.
flokks umgengni. Nánari upp-
lýsingar I sima 53433 á skrifstofu-
tima og I sima 23964 þessutan.
Ingibjörg G. Guömundsdóttir.
Regiusöm og róleg kona
óskar eftir aö taka á leigu einstkl-
ingsibúð eöa stórt herbergi meö
aögangi aö eldhúsi, I eöa sem
næst gamla austurbænum. Hús-
hjálp kemur vel til greina. Tilboö
sendist VIsi merkt „1244”.
Húsaleigusamningar ókeypis
Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug-
lýsingum VIsis fá eyöublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
meö sparaö sér verulegan kostn-
aö viö samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt I útfyll-
ingu og alit á hreinu. Vlsir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Einhleyp mi&aldra kona
óskar eftir Htilli fbúö eöa herbergi
meö aögangi aö eldhúsi. Nánari
uppl. f sima 77518 i kvöld.
_______zÆi
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsscn ökukennari.
Slmar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatimar
Kennslubifreiö:
Saab 99
Kirstin og Hannes Wöhler.
Slmi 387 73.
ökukennsla — Æfingatfmar
simar 27716 og 85224. Þér getiö
valiö hvort þér lærið á Volvo eöa
Audi ’79. Greiösiukjör. Nýir nem-
endur geta byrjaö strax og greiöa
aöeins tekna tima. Læriö þar sem
reynslan er mest. Slmi 27716 og
85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans-
sonar.
ökukennsia — æfingartimar
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aöeins tekna tima. öku-
skóli ef óskaö er. ökukennsla
Guömundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
ökukennsla
Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu
og þú byrjar strax. Páll Garðars-
son sími 44266.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kenni akstur og meöferö bifreiöa.
Kenni á Mazda 323 árg. ’78 öku-
skóliog öll prófgögn fyrir þá sem
þess óska. Nemendur greiði að-
eins tekna tima. Helgi K.
Sessellusson slmi 81349.
_________JkJk ■
I Bílavióskipti )
Fiat 128, árg. 1974, til sölu.
Góö greiöslukjör. Uppl. I slma
50289.
Steypubilar.
Til sölu vel útlitandi 2 steypubilar
meö 6 rúmm. tunnu. Uppl. I sima
93-1494 og 93-1830 e. kl. 19.
Traktor-Bill.
Cortina, árg. ’71, Moskvitch, árg.
’73 og traktor meö ámoksturs-
tækjum til sölu. Uppl. I simum
99-4166 (vinnusima) og 99-4180.
VW 1200, árg. ’69
til sölu. Þarfnast viögerðar.
Skoöaöur ’79. Selst ódýrt. Uppl. I
sima 73374 e. kl. 7.
Volvo 244 GL
ertilsölu, árg. ’79.Ekinn aöeins 6
þús. km. Bill l algerum sérflokki.
A sama staö óskast til kaups
nýlegur japanskur smábill árg.
’78 eða ’79. Uppl. I sima 71806 e.
kl. 6 á kvöldin.
Dodge Dart. árg. ’70
til sölu. Verö samkomulag. Uppl.
i síma 93-2585.
Fiat 127 árg. ’74
til sölu. Nýyfirfarinn og spraut-
aöur. útborgun eftir samkomu-
lagi. Uppl. i slma 73182.
Skodi Amigo árg. ’77
til sölu, ekinn 28 þús. km. 4
vetrardekk fylgja. Selst á mjög
góðum kjörum. Uppl. i síma 74586
e. kl. 17.
Boddýhlutir
Óska eftir aö kaupa fram- og
afturhuröir á 4ra dyra Mercury
Comet ár. 1973. Uppl. isima 21152
eftir ki. 7.
Dodge Dart árg. ’70
tii sölu. Verö samkomulag. Uppl.
i sima 93-2598.
Mercury Comet Custom árg. '74
til sölu. 6 cyl. 4ra dyra sjáifsk.
meö aflstýri. Vel meö farinn.
Uppl. i sima 17083.
---------------------------------r
Renault 20 TL
árg. ’78 til sölu. Sparneytinn og
rúmgóöur fjölskyldubill, fallega
blásanseraður, skipti á minni
stationbil koma vel til greina.
Uppl. I sfma 42395.
Volvo 244 GL
ertilsölu, árg. ’79. Ekinn aöeins6
þús. km. Bill I algerum sérflokki.
A sama staö óskast til kaups
nýlegur japanskur smablll árg.
’78 eöa ’79. Uppl. i sima 71806 e.
kl. 6 á kvöldin.
Til söiu Mazda 818
station árg. ’73, í góöu lagi, verð
kr. 2 millj. staögreiösla. Uppl. I
sima 23118.
Til sölu
Lada 1600 árg. 79. Græn aö lit, ek-
inn 4 þús. km. Er í fyrsta flokks
ástandi. Krókur fylgir. Fæst á
hagstæöum kjörum ef samiö er
strax. Uppl. i sima 96-62166.
Skodi 110
árg. ’73 tii sölu, ekinn 50 þús. km, I
sæmilegu ástandi. Uppl. í sima
86422.
Skoda 110 árg ’74.
Til sölu Skoda 110 árg ’74 I góöu
lagi. Skoöaöur 1979. Gott verö eöa
greiösluskilmálar, ef samiö er
strax. Uppl. I sima 42461.
Til sölu Skoda 110 L
árg. ’76. Vel með farinn og spar-
neytinn bíli. Slmi 52877.
Tilboö óskast i bil
eftir veltu, Ford Escort 1300 ’77
modelið, sjálfskiptur, ekinn 15
þús. km.. Til sýnis I Bilrúðunni
hf., Skúlagötu 26, frá kl. 1-6 simi
25780.
Blla- og vélasalan As auglýsir:
Bilasala — Bilaskipti.
Höfum m.a. eftirtalda blla á sölu-
skrá: Mazda 929 station ’77,
Maxda 929 ’76, Mazda 929 ’74,
Toyota Carina ’71, Datsun 180 B
’78, Dodge Dart ’75, Ford Must-
ang ’74 sem nýr, Chevrolet Mali-
bu ’74, sportblll, Chevrolet Mont
Carlo ’74, Chevrolet Nova ’73,
Ford Comet ’74 króm sportfelg-
ur, Ford Custom ’66, Citroen DS
’73 nýuppgeröur, Cortina 1600 XL
’74, Fiat 128 station ’75, Fiat 128
station U.S.A. ’74, Fiat 125 P ’73,
Fiat 125 P ’73,Fiat 600 ’73, Toyota
Dyna 1800 diesel ’74, 3ja tonna
Lada sport ’78 ásamt fleiri gerð-
um af jeppum. Höfum ávallt tölu-
vert úrval af vörubilum á skrá.
Vantar allar gerðir bila á skrá.
Bíla- og vélasalan As, Höf&atúni
2, sími 24860.
Vauxhall Viva, árg. 1971
til sölu. Verö 600 þús. Uppl. I síma
50662.
varahlutir i Audi ’70,
Land Rover ’65, Volvo Amason
’65, Volga ’73, Saab ’68, VW ’70,
Rambler Classic ’65, franskur
Crysler ’72, Fiat 127-128 ’73, Daf
33-44 o.fl. o.fl. Höfum opið virka
daga frá kl. 9-7, laugardaga frá
kl. 10-3, sunnudaga frá kl. 1-3.
Sendum um land allt. Bilaparta-
salan Höföatúni 10, simi 11397.
Vantar hásingu undir
Toyota Corolla. Uppl. i sima 24659
i dag og til kl. 3 sunnudag.
Stærsti bflamarka&ur landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bíla I Visi, I Bllamark-
aöi Visis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýiega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú
aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa
bil? Auglýsing I VIsi kemur viö-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér þann bil, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
(Bílaleiga ]
Bflaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbílasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla drifbila og Lada Topaz 1600.
Allt bílar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688.
Ath. opið alla daga vikunnar.
Leigjum dt nýja bila:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bilar.
Bílasalan Braut sf., Skeifunni 11,
simi 33761.
(Ýmislegt ^ )
Hijómtæki.
Það þarf ekki alltaf stóra aug-
lýsingu til aö auglýsa góö tæki.
Nú er tækifæriö til aö kaupa góöar
hljómtækjasamstæöur, magnara,
plötuspilara, kasettudekk eða
hátalara. Sanyo tryggir ykkur
gæðin. Góöir greiðsluskilmálar
eða mikill staögreiösluafsláttur.
Nú er rétti tlminn til aö snúa á
veröbólguna. Gunnar Asgeirsson,
Suðurlandsbraut 16. Slmi 35200.