Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 10
Þribjudagur 23. október 1979 10 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars—20. april Haltu þig sem mest heima viö. Nautiö 21. april-21. mai Gættu þess aö rasa ekki um ráö fran en haltu stillingu þinni hvaö sem á gengur. r" Tviburarnir 22. mai—21. júni Faröu varlega i peningamálum i dag og næstu daga. Krabbinn 21. júnl—23. júll Þeir sem eru i ástarhugleiöingum geta hætt aö leita. iSfl Ljóniö 24. júll—23. ágúst Hæfileikar þinir njóta sin ekki i dag, en þaö kemur dagur eftir þennan dag. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Hégómagirnd þln gæti haft slæm áhrif á framvindu mála. 24. sept. —23. okt. Dagar áhættusamra fjárfestinga eru liönir í bili en haltu vöku þinni. Drekinn 24. okt.—2*. nóv. Góöur dagur til aö kynnast nýju fólki. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Kvöldiö veröur mjög rómantiskt og ein- hver 11 tur þig hý ru auga. Steingeitin 22. des,—20. jan. Haföu hljótt um þig næstu daga annars snúast ýmsir gegn þér sem þú heldur vini þina. 'A-yj Vatnsberinn 21,—19. febr. 011 mál þin eru flókin og þú ættir aö fara I feröalag og hugsa ráö þitt. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú ert seinn i gang en siöari hluta dags nýturðu þin. ,Ég heiti Grigori Grazhdanin,' byrjaöi maöurinn. ..Ég kom til Afrlku til I Kirby reynir aö vera sanngjarn Þaö halda allir aö þaö sé ofsafjör aöbúaigömlu húsi. Hérna er meöaliö þitt. Þúsund krónur fyrir utan 10% afslátt. ------------------vr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.