Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 14
14 VÍSIR Þri&judagur 23. október 1979 FEITT ER MLLEQTI I Fita er nokkuö, sem fjöldinn allur af Islendingum berst haröri baráttu viö. En I sumum löndum rembast menn viö aö veröa sem feitastir, þvi feitt fólk þykirfallegt þar og enginn litur upp til horaös manns. Fita er merki auölegöar, viröuleiks og viröingar. Þannig er þvi til dæmis variö áeyjunni Tonga og fleiri Suöur- hafseyjum. Konungur eyja- skeggja mun vega nálægt 190 kilógrömmum aö þyngd og kóngar á þeirrieyju gerast helst ekki léttari. A sllkum stööum er fæöa af skornum skammti og aöeins áhrifamiklir og rikir menn komast yfir nægar matar- birgöir. Um leiö vinna þeir af- skaplega litiö og hreyfa sig enn minna og geta þvi einbeitt sér aö fitusöfnun. A Samoa-eyjum eiga giftar konur aövera feitar. Þegar þær ganga meö börn þyngjast þær aösjálfsögöuogþaö er ekki vin- sælt ef þær iéttast mikiö viö barnsburöinn. I Mexikó er horaö fdlk taliö óheilbrigt og eöa fátækt. Karl- mönnum finnst horaö kvenfólk ekki æsandi og telja þær vera kynferöislega sveltar. Kyn- feröislega fullnægöar konur hljóta I þeirra augum a.m.k., aö vera vel i holdum. Þá má geta þess, aö viöa I Þýskalandi, sérstaklega i suöurhluta landsins er þaö taliö heilbrigöisvottur ef fólk er holdugt. Þaö er þvi kannski lausnin fyrir þá sem hafa oröiö undir I kílóastriöinu, aö setjast aö á einhverri suöurhafseyjunni. Hver veit nema þeir veröi krýndir kóngar (drottningar) einhvern daginn. Konung- legur kulda- skjáltti Viö getum ekki gert aö þvi þó viö séum örlitiö veikir fyrir henni Karólinu Mónakó- prinsessu. Þab varö þvi ekki komist hjá þvi aö birta þessa konunglegu mynd af henni. Karólina sem nú er oröin 22 ára fór niöur á baöströnd einn sólfagran morguninn fyrir skömmu og hljóp út i vatniö. En vatnib var iskalt og má gerla sjá þaö á svip prinsess- unnar. Um stúlkuna fór kon- unglegur kuldaskjálfti. Snall fer yflr strikið „Svona nú, Snati minn. Svona fer fyrir Sankti Bernhardshundum, sem drekka sjálfir koniakið i stað þess að ganga með það i tunnu um hálsinn, leit- andi að illa höldnum ferðalöngum i ölpunum”. Það er vel við hæfi, svona í viku gegn vimugjöfum, að sýna mönnum svart á hvitu hvernig þeir lita út, hafi þeir farið yfir strikið í áfengisdrykkju. Hver vill lita svona út? sandkom Benedikt Lelkstlórinn t útvarpsauglýsingu um helgina var sagt frá leikriti Þjóöleikhússins „Gamaldags kómediu” og sagt aö Benedikt Gröndal væri leikstjóri. Siöar var þetta leiörétt, Benedikt Árnason sagöur leik- stjóri og aö þetta heföu veriö mistök. Sem náttúrlega eng- um dettur i hug aö tnía. Þetta kom þó ekki aö sök þar sem allir vita jú aö Grön- dal leikstýrir nýmóöins trage- dfu. Gallararnir Vitiö þiö af hverju komast engir Reykvikingar meö breiöholtsstrætóunum lengur? Siöan þaö var upplýst aö menn græddu 1450 krónur á hverri ferö ef þeir færu meö strætó i staöinn fyrir einka- bilnum, hafa vagnarnir veriö fullir af Hafnfiröingum sem eru þarna aö moka inn pening- um. Dlplomatí Baldur Möller var afskap- lega diplomatiskur þegar sjónvarpsmenn ræddu viö hann um hans nýja dóms- málaráöherra, I Kastljósi. Þótt ekki mætti merkja þaö á Baldri var hann sárlasinn þennan dag og heföi eiginlega átt aö vera rúmliggjandi. Eftir þaö sem á undan var gengiö i þessum ráöherra- skiptum þótti honum þaö hins- vegaralveg ótæktaöveraekki viöstaddur þegar Vilmundur kom i ráöuneytiö. Vissi enda sem var aö al- menningur heföi seint fengist til aö trúa þvi aö þar byggi ekki eitthvað annaö á bakviö en veikindi ef ráöuneytisstjór- inn heföi ekki veriö til staöar. Baldur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.