Morgunblaðið - 04.10.2001, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 04.10.2001, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2001 65 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 245 Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 12. Vit 270 Í leikstjórn Steven Spielberg  Radíó X  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 268  Kvikmyndir.com  Rás 2  Mbl Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 265.  strik.is  kvikmyndir.is  Mbl  Kvikmyndir.is  strik.is Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt!  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 12. Vit 267.Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265.  DV Strik.is strik.is  kvikmyndir.isSýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. Vit 273 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251. HVERFISGÖTU  551 9000 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Beint á toppinn í USA Af hverju að stela peningum þegar þú getur gifst þeim? Sýnd kl. 6 og 8. www.planetoftheapes.com Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færði okkur Airplane og Naked Gun myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean, og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum. STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin!  Kvikmyndir.com RadioX COURTNEY Love, ekkja Kurts Cobain, vill eignast óskiptan rétt á allri tónlist Nirvana. Til þess að ná fram því markmiði hefur hún höfð- að mál á hendur eftirlifandi liðs- mönnum sveitarinnar, þeim Dave Grohl og Krist Novoselic. Hingað til hafa þau þrjú deilt með sér rétt- inum yfir lögum sveitarinnar en nú vill Love ekki lengur sjá að þeir fái greitt fyrir tónlist Nirvana, sem þeir tóku þátt í að skapa og leika inn á plötur. Þannig vill hún leysa upp fyrirtækið Nirvana LCC sem þremenningarnir stofnuðu eftir fráfall Cobain um höfundarrétt- arlaunin. Málið er allt saman hið flóknasta því síðan sveitin söng sitt síðasta hefur plötufyrirtæki þeirra Geffen verið gleypt af Universal-risanum og vill Love m.a. meina að allir samningar hafi ógilst við þá til- högun. Hún lætur sér þó ekki nægja að höfða mál gegn gömlu fé- lögum Cobain heldur telur hún einnig að plötufyrirtækið skuldi sér 130 milljónir króna í höfundarrétt- argreiðslur fyrir tónlist Cobain. Ekkjunni hefur þegar orðið nokkuð ágengt í málaleit sinni því henni tókst að koma í veg fyrir að gefin yrði út sérstök viðhafn- arútgáfa af tímamótaplötunni Nev- ermind í tilefni af tíu ára útgáfuaf- mæli hennar þessa dagana. Ástæðan fyrir því að hún vildi ekki sjá slíka endurútgáfu var að hún átti að innihalda áður óútgefið lag, „You Know You’re Right“, sem Cobain samdi stuttu fyrir andlát sitt. Love fullyrðir að hún hafi verið í andlegu ójafnvægi þegar hún féllst á að höfundarlaunum yrði skipt milli hennar og eftirlifandi liðs- manna Nirvana. Nú heldur hún fram að þeir hafi enga heimtingu á tekjum af tónlist sveitarinnar því að hún hafi alfarið verið hugarsmíð eins manns, Cobain. Vill Nirvana út af fyrir sig Daunn græðginnar er í loftinu: Love vill gleypa Nirvana. Courtney Love er ákveðin Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.