Morgunblaðið - 04.10.2001, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.10.2001, Blaðsíða 51
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2001 51 Í DAG, fimmtudag, heldur Herdís Storgaard, framkvæmdastjóri Ár- vekni, fyrirlestur á foreldramorgni í Háteigskirkju um slysavarnir í heimahúsum. Foreldramorgunninn hefst með spjalli og leik klukkan tíu en fyrirlesturinn hefst klukkan hálfellefu. Að loknum fyrirlestri og kaffisopa endum við samveruna með lítilli helgistund í kirkjunni. Foreldrar eru hvattir til þess að fjölmenna með börnin sín. Góð að- staða er í Setrinu á neðri hæð Safn- aðarheimilis Háteigskirkju fyrir börn og foreldra. Foreldramorgnar eru fastur liður í safnaðarstarfi Há- teigskirkju. Góð mæting var í allt sumar á foreldramorgna en Há- teigskirkja tók upp á þeirri ný- breytni í sumar að bjóða upp á for- eldramorgna allt sumarið. Þessi nýbreytni mæltist mjög vel fyrir og var aðsóknin ekki síðri heldur en að vetri til. Foreldramorgnar Háteigs- kirkju eru opnir öllum foreldrum með börnin sín. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Háteigskirkju í síma 551 2407. Foreldrar og slysavarnir í Háteigskirkju Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14–17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Létt- ur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Háteigskirkja. Foreldramorgunn kl. 10. Stúlknakór kl. 16.30 fyrir stúlkur fæddar 1989 og eldri. Stjórnandi Birna Björnsdótt- ir. Íhugun kl. 19. Taizé-messa kl. 20. Ath. breyttan tíma. Langholtskirkja. Foreldra- og barnamorgn- ar kl. 10–12. Fræðsla: Grindarbotnsæf- ingar eftir meðgöngu. Jóna Margrét Jóns- dóttir hjúkrunarfræðingur. Upplestur, söngstund og kaffispjall. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45– 7.05. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel kirkjunnar kl. 12–12.10. Að stundinni lokinni er léttur málsverður í safnaðarheimili. Samvera eldri borgara kl. 14. Þjónustuhópur Laug- arneskirkju, kirkjuvörður og sóknarprestur annast stundina. (Sjá síðu 650 í Texta- varpi). Neskirkja. Nedó kl. 17. Unglingaklúbbur Dómkirkju og Neskirkju fyrir 8. bekk. Nedó kl. 20 fyrir 9. bekk og eldri. Umsjón Bolli og Sveinn. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10–12. Digraneskirkja. Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl. 12. Fyrirbænaefnum má koma til kirkjuvarða. Léttar veitingar eftir stundina. Fella- og Hólakirkja. Helgistund og bibl- íulestur í Gerðubergi kl. 10.30–12 í um- sjón Lilju djákna. Starf fyrir 9–10 ára stúlk- ur kl. 17. Grafarvogskirkja. Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar sam- verustundir og ýmiss konar fyrirlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. Æskulýðsfélag í Grafarvogskirkju fyrir 8.–9. bekk kl. 20–22. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í dag kl. 14.30–16.30 í safnaðarheimilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund kl. 17. Fyrirbænaefnum má koma til sóknar- prests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. KFUM-fundur fyrir stráka á aldrinum 9–12 ára kl. 16.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstundirn- ar verða framvegis kl. 21. Tónlist, ritning- arlestur, hugleiðing og bæn. Bænarefnum má koma til presta kirkjunnar og djákna. Hressing í safnaðarheimili eftir stundina. Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT-starf fyrir 10– 12 ára kl. 17–18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra í Vonarhöfn, safn- aðarheimili Strandbergs, kl. 10–12. Opið hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30. Víðistaðakirkja. Barnastarf fyrir 10–12 ára börn (TTT) í dag kl. 17. Foreldramorg- unn kl. 10–12. Keflavíkurkirkja. Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi kl. 14.30–15.10: 8. MK í Heiðarskóla. Kl. 15.15–15.55: 8. SV í Heiðarskóla. Lágafellskirkja. Kirkjukrakkafundur í Varmárskóla á fimmtudögum frá kl. 13.15–14.30. Landakirkja. Mömmumorgunn í Safnaðar- heimilinu kl. 10. Kletturinn. Kl. 19 Alfa-námskeið. Allir vel- komnir. Safnaðarstarf Háteigskirkja í Reykjavík. KENNSLA Foreldrafundur Iðnskólinn í Reykjavík býður foreldrum og/eða forráðamönnum nemenda skólans til kynning- arfundar í kvöld, fimmtudaginn 4. október kl. 20.00. Fundurinn er einkum ætlaður aðstand- endum nýnema en öllum þeim er áhuga hafa er að sjálfsögðu velkomið að mæta. Dagskrá fundarins verður almenn kynning á starfsemi skólans og einnig munu ýmsir aðilar kynna starfssvið sitt, s.s. sérkennarar, forvarn- arfulltrúi, námsráðgjafar o.fl. Að lokinni kynn- ingunni munu fulltrúar skólans sitja fyrir svör- um. Verið velkomin. Skólameistari. Námskeið fyrir fólk á fasteignasölum Félag fasteignasala stendur fyrir nám- skeiði fyrir sölumenn og annað starfsfólk á fasteignasölum. Á námskeiðinu verður m.a. farið yfir réttindi og skyldur aðila í fa- steignaviðskiptum, húsbréfakerfið, fjöl- eignahúsalögin, þinglýsingar, landsskrán- ingu fasteigna o.fl. Námskeiðið hefst 15. október nk. og stendur yfir þrjú kvöld í viku og að auki einn laugardag. Nám- skeiðsgjald er kr. 20.000 fyrir einstakling. Skráningu á námskeiðið ber að senda til Jónínu Fjeldsted í tölvupósti á Jon- ina@simnet.is, sími 898 4903. Ath.: Takmarkaður fjöldi þátttakenda. BÍLAR Bílar — Útsala Erum að selja notaða bíla: Toyota Corolla, Toyota Yaris, Nissan Almera, Nissan Micra, Suzuki Sidekick, Grand Vitara, Peugeot 106 o.fl. Gerið góð kaup. Bílarnir eru til sýnis á SH bílaleigunni, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. ÓSKAST KEYPT Handverksfólk athugið Handverksmarkaður verður á Garða- torgi laugardaginn 6. okt. Vinsamlega staðfestið básapantanir í síma 692 6673 eða 861 4950. Óska eftir að kaupa æðardún Gott verð í boði. Hafið samband við E.G. heildverslun, Stór- höfða 17, sími 587 7685. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Zen hugleiðsla Námskeið í Zen hugleiðslu verður haldið nk. laugardag frá kl. 10-12. Upplýsingar í síma 697 4545. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  1821048  9.0* Landsst. 6001100419 VII I.O.O.F. 11  1821048½  Bk. Í kvöld kl. 20.00 kvöldvaka í umsjón gistihússins. Major Inger Dahl talar. Veitingar og happdrætti. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Minnum á Alfa-ráðstefnuna í Grafarvogskirkju í dag og á morgun og hvetjum sem flesta að sækja hana. Fjölskyldubænastundin og bibl- íufræðslan fellur niður í dag vegna ráðstefnunnar. R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.