Morgunblaðið - 04.10.2001, Page 51

Morgunblaðið - 04.10.2001, Page 51
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2001 51 Í DAG, fimmtudag, heldur Herdís Storgaard, framkvæmdastjóri Ár- vekni, fyrirlestur á foreldramorgni í Háteigskirkju um slysavarnir í heimahúsum. Foreldramorgunninn hefst með spjalli og leik klukkan tíu en fyrirlesturinn hefst klukkan hálfellefu. Að loknum fyrirlestri og kaffisopa endum við samveruna með lítilli helgistund í kirkjunni. Foreldrar eru hvattir til þess að fjölmenna með börnin sín. Góð að- staða er í Setrinu á neðri hæð Safn- aðarheimilis Háteigskirkju fyrir börn og foreldra. Foreldramorgnar eru fastur liður í safnaðarstarfi Há- teigskirkju. Góð mæting var í allt sumar á foreldramorgna en Há- teigskirkja tók upp á þeirri ný- breytni í sumar að bjóða upp á for- eldramorgna allt sumarið. Þessi nýbreytni mæltist mjög vel fyrir og var aðsóknin ekki síðri heldur en að vetri til. Foreldramorgnar Háteigs- kirkju eru opnir öllum foreldrum með börnin sín. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Háteigskirkju í síma 551 2407. Foreldrar og slysavarnir í Háteigskirkju Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14–17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Létt- ur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Háteigskirkja. Foreldramorgunn kl. 10. Stúlknakór kl. 16.30 fyrir stúlkur fæddar 1989 og eldri. Stjórnandi Birna Björnsdótt- ir. Íhugun kl. 19. Taizé-messa kl. 20. Ath. breyttan tíma. Langholtskirkja. Foreldra- og barnamorgn- ar kl. 10–12. Fræðsla: Grindarbotnsæf- ingar eftir meðgöngu. Jóna Margrét Jóns- dóttir hjúkrunarfræðingur. Upplestur, söngstund og kaffispjall. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45– 7.05. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel kirkjunnar kl. 12–12.10. Að stundinni lokinni er léttur málsverður í safnaðarheimili. Samvera eldri borgara kl. 14. Þjónustuhópur Laug- arneskirkju, kirkjuvörður og sóknarprestur annast stundina. (Sjá síðu 650 í Texta- varpi). Neskirkja. Nedó kl. 17. Unglingaklúbbur Dómkirkju og Neskirkju fyrir 8. bekk. Nedó kl. 20 fyrir 9. bekk og eldri. Umsjón Bolli og Sveinn. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10–12. Digraneskirkja. Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl. 12. Fyrirbænaefnum má koma til kirkjuvarða. Léttar veitingar eftir stundina. Fella- og Hólakirkja. Helgistund og bibl- íulestur í Gerðubergi kl. 10.30–12 í um- sjón Lilju djákna. Starf fyrir 9–10 ára stúlk- ur kl. 17. Grafarvogskirkja. Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar sam- verustundir og ýmiss konar fyrirlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. Æskulýðsfélag í Grafarvogskirkju fyrir 8.–9. bekk kl. 20–22. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í dag kl. 14.30–16.30 í safnaðarheimilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund kl. 17. Fyrirbænaefnum má koma til sóknar- prests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. KFUM-fundur fyrir stráka á aldrinum 9–12 ára kl. 16.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstundirn- ar verða framvegis kl. 21. Tónlist, ritning- arlestur, hugleiðing og bæn. Bænarefnum má koma til presta kirkjunnar og djákna. Hressing í safnaðarheimili eftir stundina. Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT-starf fyrir 10– 12 ára kl. 17–18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra í Vonarhöfn, safn- aðarheimili Strandbergs, kl. 10–12. Opið hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30. Víðistaðakirkja. Barnastarf fyrir 10–12 ára börn (TTT) í dag kl. 17. Foreldramorg- unn kl. 10–12. Keflavíkurkirkja. Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi kl. 14.30–15.10: 8. MK í Heiðarskóla. Kl. 15.15–15.55: 8. SV í Heiðarskóla. Lágafellskirkja. Kirkjukrakkafundur í Varmárskóla á fimmtudögum frá kl. 13.15–14.30. Landakirkja. Mömmumorgunn í Safnaðar- heimilinu kl. 10. Kletturinn. Kl. 19 Alfa-námskeið. Allir vel- komnir. Safnaðarstarf Háteigskirkja í Reykjavík. KENNSLA Foreldrafundur Iðnskólinn í Reykjavík býður foreldrum og/eða forráðamönnum nemenda skólans til kynning- arfundar í kvöld, fimmtudaginn 4. október kl. 20.00. Fundurinn er einkum ætlaður aðstand- endum nýnema en öllum þeim er áhuga hafa er að sjálfsögðu velkomið að mæta. Dagskrá fundarins verður almenn kynning á starfsemi skólans og einnig munu ýmsir aðilar kynna starfssvið sitt, s.s. sérkennarar, forvarn- arfulltrúi, námsráðgjafar o.fl. Að lokinni kynn- ingunni munu fulltrúar skólans sitja fyrir svör- um. Verið velkomin. Skólameistari. Námskeið fyrir fólk á fasteignasölum Félag fasteignasala stendur fyrir nám- skeiði fyrir sölumenn og annað starfsfólk á fasteignasölum. Á námskeiðinu verður m.a. farið yfir réttindi og skyldur aðila í fa- steignaviðskiptum, húsbréfakerfið, fjöl- eignahúsalögin, þinglýsingar, landsskrán- ingu fasteigna o.fl. Námskeiðið hefst 15. október nk. og stendur yfir þrjú kvöld í viku og að auki einn laugardag. Nám- skeiðsgjald er kr. 20.000 fyrir einstakling. Skráningu á námskeiðið ber að senda til Jónínu Fjeldsted í tölvupósti á Jon- ina@simnet.is, sími 898 4903. Ath.: Takmarkaður fjöldi þátttakenda. BÍLAR Bílar — Útsala Erum að selja notaða bíla: Toyota Corolla, Toyota Yaris, Nissan Almera, Nissan Micra, Suzuki Sidekick, Grand Vitara, Peugeot 106 o.fl. Gerið góð kaup. Bílarnir eru til sýnis á SH bílaleigunni, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. ÓSKAST KEYPT Handverksfólk athugið Handverksmarkaður verður á Garða- torgi laugardaginn 6. okt. Vinsamlega staðfestið básapantanir í síma 692 6673 eða 861 4950. Óska eftir að kaupa æðardún Gott verð í boði. Hafið samband við E.G. heildverslun, Stór- höfða 17, sími 587 7685. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Zen hugleiðsla Námskeið í Zen hugleiðslu verður haldið nk. laugardag frá kl. 10-12. Upplýsingar í síma 697 4545. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  1821048  9.0* Landsst. 6001100419 VII I.O.O.F. 11  1821048½  Bk. Í kvöld kl. 20.00 kvöldvaka í umsjón gistihússins. Major Inger Dahl talar. Veitingar og happdrætti. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Minnum á Alfa-ráðstefnuna í Grafarvogskirkju í dag og á morgun og hvetjum sem flesta að sækja hana. Fjölskyldubænastundin og bibl- íufræðslan fellur niður í dag vegna ráðstefnunnar. R A Ð A U G L Ý S I N G A R

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.