Morgunblaðið - 04.10.2001, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 04.10.2001, Qupperneq 59
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2001 59                          !"# $# %& '  (     ( )    * + +  ,    "    -      . / % 0  #    1 01              !"   # $   %## %    &#      #  #  # '' (     #   )  #                     !   "# "  $    % &#  '##   # ' "(    )*** KRINGLUNNI, SÍMI 581 1944 & LAUGAVEGI 95, SÍMI 552 1844 SELECTED HELGAR TILBOÐ Nile skyrta 3.990 2.490 Casco peysa 6.490 2.990 Pace buxur 5.990 3.990 OPIÐ FIMMTUDAGA Í KRINGLUNNI TIL KL. 21.00 kynning verður í snyrtivörudeild Hagkaups, Kringlunni, fimmtudag, föstudag og laugardag. Glæsilegur kaupauki þegar verslað er fyrir kr. 4.500 eða meira Kringlunni Falleg svört hliðar- taska. Scarf Edt. 5 ml. Profutura dag- og næturkrem 5 ml. Profutura augn- krem 3 ml. Energy Face and Eye Mask 5 ml.      w w w .f o rv al .is Á NÆSTU mánuðum munFilmundur sýna litaþríleikpólska leikstjórans Krzyszt- ofs Kieslowski og ríður á vaðið með fyrstu myndinni, Bláum eða Trois couleurs: Bleu, í kvöld. Kieslowski er tvímælalaust einn af eftirminnilegustu leikstjórum síð- asta áratugar eða svo en hann er meðal annars þekktur fyrir Dekalog- syrpuna, sem samanstendur af tíu stuttmyndum sem taka boðorðin fyr- ir, og Tvöfalt líf Veroníku. Þríleik- urinn er síðasta verk Kieslowski en hann lést árið 1996. Heiti myndanna í þríleiknum, Blár, Hvítur og Rauður, vísa í liti franska fánans, en einnig hafði hann einkunnarorðin frelsi, jafnrétti og bræðralag til hliðsjónar við gerð myndanna. Segja má að Blár sé hug- leiðing um möguleika frelsis í lífi ein- staklingsins, eða öllu heldur hversu takmarkaðir þeir möguleikar eru í raun og veru. Eftir að Julie missir eiginmann sinn og dóttur í bílslysi selur hún all- ar eigur sínar, finnur sér litla íbúð í París og ákveður að hefja nýtt líf og rjúfa þar með öll hugsanleg tengsl við fortíðina. En minningarnar láta ekki að sér hæða, Julie losnar ekki svo auðveldlega undan þeim. Mað- urinn hennar var eitt af ástsælustu tónskáldum Frakka og tónlist hans ásækir hana í sífellu. Þegar maður- inn hennar dó var hann að vinna að stóru verki fyrir kór og hljómsveit sem átti að frumflytja á hátíð tileink- aðri evrópskri samvinnu. Í ljós kem- ur sá möguleiki að Julie hafi í raun samið verkið, án þess að það sé end- anlega staðfest í myndinni en mikið fer fyrir þessu dularfulla og tilkomu- mikla verki í myndinni og sífellt heyrast brot úr því. Kieslowski tekst öðrum fremur að blanda saman heimspekilegum við- fangsefnum og vönduðum efnistök- um, ekki síst á hinum sjónræna vett- vangi. Hann notar liti til dæmis markvisst í þríleiknum og eðli máls- ins samkvæmt er blár ríkjandi í sam- nefndri mynd. Hvert skot er skipu- lagt út í ystu æsar með þetta í huga og er hinn kaldi, blái litur aldrei langt undan. Öll tæknivinnsla er afar vönduð, eins og í öðrum myndum leikstjórans og er óhætt að segja að möguleikar miðilsins séu nýttir út í ystu æsar. Með aðalhlutverkið fer Juliette Binoche og hlaut hún einróma lof fyrir túlkun sína á Julie. Hún er tví- mælalaust ein þekktasta leikkona Frakklands og hefur einnig leikið í nokkrum myndum vestanhafs, til dæmis í Unbearable Lightness of Being, The English Patient og nú síðast í Chocolat en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinni í þeirri mynd. Blár verður sýnd í Háskólabíói í kvöld kl. 22.30 og endursýnd mánu- dagskvöldið 8. október á sama tíma. Miðaverð er 500 kr. fyrir meðlimi Filmundar en 800 kr. fyrir aðra. Hægt er að gerast meðlimur í klúbbnum í miðasölu. Blár er litur frelsis Juliette Binoche glímir við blámann í Trois Couleurs: Bleu. Filmundur sýnir litaþríleik Kieslowski
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.