Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 4
vism Þriöjudagur 4. desember 1979 kærkomin jólagjöf HaiiH HÚSIÐ Úlfar Guöjónsson hf Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfiröi,sími 54499 Nauðungaruppboð annað og siðasta á Nýiendugötu 24B,þingl. eign Valdisar Valdimarsdóttur.fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 6. desember 1979 kl. 11.0«. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nouðungaruppboð sem auglýst var i 59., 61. og 64. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1979 á eigninni Dvergholt 8, efri hæð, Mosfellshreppi, þingl. eign Arna Arnasonar fer fram eftir kröfu Þórarins Arnasonar, hdl., á eigninni sjáifri föstudaginn 7. desem- ber 1979 kl. 4.00 e.h. Sýsiumaðurinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð o sem auglýst var í 59., 61. og 64. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1979 á eigninni Helgalandi 10, Mosfellshreppi, þingl. eign Hans Arnasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunn- ar i Reykjavik og Innheimtu rikissjóðs, á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desember 1979 kl. 3.30 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var I 59., 61. og 64. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1979 á eigninni Melabraut 48, Seltjarnarnesi, þingl. eign Valgarðs Frimanns Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Jóns ingólfssonar, hdl., á eigninni sjálfri föstudag- inn 7. desember 1979 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi 4 Norðmenn framieiða nd um 40 milljón tonn af oliu og gasi árlega. Norska olían (Norðursjó: HundruO mllljarða daia á hafsbotnl Hinir geysimikiu fjármunir sem Norðmenn hafa lagt i oliu- vinnslu á Noröursjó eru nú að - byrjaað skila sér. Um jólaleytið verður fyrsta farmi frá oliubor- palli A á Statfjord svæðinu I Norðursjó landað í hreinsunar- stöð. Þetta eru um hundraö þús- und tonn af hráoliu. Norðmenn framleiða ntí um 40 milljón tonn af oliu og gasi ár- lega. Þetta ermeira en fjórföld oliunotkun i landinu. Með þessari viðbót er Noreg- ur nú oröinn stærsti oliuútflutn- ingsaðili I Vestur Evrópu. Hundruð dala á hafsbotni Norðmenn kanna nú nákvæm- lega hafsbotninn á oliusvæðun- um og búist er við aö enn eigi eftir að finnast ný svæöi. Ráðuneyti þaö sem fer meö oliu- og orkumál hefur látið frá sér faraupplýsingar um að fyrir aldamótin, þá muni ollufram- leiöslan veröa komin upp I 90 milljón tonn. Það jafngildir um 16 milljöröum bandarfkjadala, eða sem svarar fjárlögum norska rikisins á næsta ári. A Statfjord svæöinu á eftir að setja upp tvo palla til viðbótar við A-pallinn. Svæöið er það stærsta sem fundist hefur I Norðursjónum til þessa. Framleiðslan frá A-pallinum mun nema um 15 milljónum tonna af gasi og oliu á ári næstu árin, eöa um helmingi meira en ársnotkunin af oliu er i landinu. Samkvæmt rannsóknum er taliö að um 470 milljón tonn af oliu séu á hafsbotni á þessu svæði. Ef þetta magn er reiknað á verðlagi nú, samsvarar þaö , um 100 milljöröum dollara. Kostnaðurinn milljarð ir dala Olian og gasið á svæðinu er talið endast fram til ársins 2015. Vinnslan mun ná hámarki eftir tiu ár. Aætlaður ágóöi norska rikis- ins af Statfiord svæðinu einn saman er um 3 milljarðar dala á ári. Kostnaður við vinnslu oliu á Norðurs jávarsvæðinu hefur verið mikill. Upphaflega var reiknað með að kostnaðurinn viö vinnsluna yrði 700 milljónir dala. Nú er kostnaðurinn hins vegar kominn upp i 1.5 millj- arða dala. Vegna þróunar mála hefur fjárfestingin i vinnslunni á Norðursjó sifellt orðið aröbær- ari, þrátt fyrir mikinn kostnað. Oliuverð hefur rokið upp Ur öllu valdi og ástandið i Iran hefur átt sinn þátt i þvl. Likur benda til þess, að kostn- aðurinn vegna oliuvinnslunnar I Statfjord verði búinn að borga sig eftir tvo til þrjú ár. Með hækkandi oliuverði gæti það tekiö ennþá skemmri tima. Rannsóknir út af Norður-Noregi. Rannsóknir hafa sýnt aö mikið magn af oliu er i sjónum út af Norður-Noregi. Talsmenn norska oliufélagsins, segja aö þar sé að finna aö minnsta kosti 4.6 milljarða tonna ásvæð- m um sem könnuð hafa verið. Enn er eftir að kanna mikiö svæði, en gera má ráð fyrir að þar sé enn meira magn. Rannsóknir á nyrstu svæð- unum hefur verið frestað m.a. vegna veðráttunnar og dýpi sjávar. Þá hafa komið fram mótmæli þingmanna gegn rannsóknum þarna, þarsem þeir segja fiski- stofnanna i hættu, ef eitthvað fer úrskeiðis. Rikisstjórnin hefur tekið ákvörðun um hvenær rann- sóknir hefjast af fullum krafti út af Norður-Noregi. Talið er lik- legt að það verði ekki fyrr á ár- inu 1990. Sjóður hefur þegar veriö settur á laggirnar. Hann er upp á sjö milljónir dala. Hann er ætlaður til að bæta tjón fiski- manna ef til kemur, þegar bor- anir hefjast. — KP. íviotmæli hafa komið fram I norska þinginu vegna rannsókna út af Noröur-Noregi. Ef eitthvað fer úrskeiðis, eins og á Ekofisksvæöinu á Bravoborpallinum árið 1977, þá eru fiskistofnar i hættu, segja þingmenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.