Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 11
BÆKURRRjRBORNOGUNGUNGA ÆVINTÝRI í bókinni eru ýmis þekkt ævintýri eins og Þyrnirós, Mjallhvít og dvergarnir sjö, Hans og Gréta, Ungi litli, Gullbrá og bangsarnir þrír og margar aðrar sögur. Bókin er litprentuð, en Þórir S. Guðbergsson rithöf. íslenskaði. Joe Kaufman A SVONA ERTÆKNIN Bök um bila, skip, fluguélar, heimilistæki, verkfæri, hljóðfærí, útvarp, hljóðrita. sjónvarp, myndavélar og margt fleira. Ornólfur Tliorlacius islanskaói SETBERS SVONA ER TÆKNIN veitir með skemmtilegum og skýrum teikningum og skipulega fram settu máli svör við fjölmörgum spurningum, sem varða tæknina. Bókin „Svona er tæknin" er í stóru broti en til skýringar efninu eru yfir 300 litmyndir. Þýðandi er Ornólfur Thorlacius. HÚSIÐ í STÓRU “ SKÓGUM er úr bókaflokknum „Húsið á sléttunni“, sem sýndur er í íslenska sjónvarpinu. Bókin er skreytt um 70 undurfögrum teikningum. MATREIÐSLUBÓKIN MÍNOG MIKKA Skemmtilegar og auðveldar mataruppskriftir fyrir krakka. Bókin er litprentuð, en Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir hús- mæðrakennari þýddi, stað- færði, og prófaði réttina. MaÉrelðsln- mín QuOrim Hrðon HHmar«fdttJr húémwðrakonuðrl þýtldi, t!aðf«r®i prófaSI rúflina BANGSÍMON Flestir þekkja sögurnar um Bangsímon og Jakob og vini þeirra, Grislinginn, Kaninku, Kengúru, Kengúrubarnið, Tígris- dýrið og Uglu. Hulda Valtýsdóttir þýddi og endursagði bókina. og vfnir hans f Hufda Vnitýí fara Þcfta «;r bókin um II {• I íl •fffp Jóhðnnu SpyH IILI ilU Sasan som var I slönvarplnu HEIÐAOG PÉTUR Ein af vinsælustu barnabókum fyrr og síðar er bókin „Heiða og Pétur“ eftir Jóhönnu Spyri. Sagan um Heiðu hefur einmitt nýlega verið sýnd í íslenska sjónvarpinu og kemur bókin því nú út í framhaldi af því. SKIPTIMYNDABÆKUR Þetta eru svonefndar skipti- myndabækur, þar sem hver blað- síða er í fjórum hlutum. Þess vegna geta börnin sjálf búið til alls konar nýjar og snið- ugar sögur með því að skipta um myndir og texta. ANDRES OND hetju MIKKIMUS SNÚÐUR skiptir um hlutverk Snúður og á skiOum SNUÐUR OG SNÆLDA Fáar barnabækur hafa hlotið jafn- miklar vinsældir hér á landi og bæk- urnar um kettlingana Snúð og Snældu í þýðingu Vilbergs Júlíussonar skóla- stjóra. Frá því að þessar barnabækur komu fyrst út hjá forlaginu hafa þær selst í tugþúsundum eintaka. SETBERG TVÆR VÍSNABÆKUR NÚ ER GLATT. í þessari vísnabók eru ýmsar skemmtilegar barnavísur. Gyða Ragnarsdóttir tók saman. KÁTT ER UM JÓLIN. Hér er að finna jólavísur og kvæði. Baldur Pálmason tók saman. ÍSLENZKU DÝRIN Þetta er sannkölluð smá- barnabók. Hér eru öll íslenzku húsdýrin saman komin. Bókin er þykkspjaldabók, öll litprentuð. Myndirnar eru eftir Halldór Pétursson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.