Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 14
14
VÍSIR
Þriöjudagur 4. desember 1979
KOSTA BODA
____________/ V___________-
Bankastræti 10. — á horni Bankastrætis
og Ingólfsstrætis. Sími 13122.
Sveffnbekkir Svefnbekkir
Loksins komnir oftur
Efni: Tekk—Álmur — dökkbæsað mahogany.
Gott verð og góðir greiðsluskilmálar.
Mytsöm jólagiöf
Trésmiðjan
Gjóri6 iv« vel
eg lltiS Ibb
Laugavegi 166
Simar 22229 og 22222
Þroskahjálp
með happ-
dræltlsalmanak
Landssamtökin Þroskahjálp
hleypa nú af stokkunum
almanakshappdrætti 1980.
Gefin eru út 10.000 nilmeruð
dagatöl og er hvert þeirra árs-
miði i happdrætti, þvi að
dregnir verða Ut vinningar 12
sinnum eða mánaðarlega á
næsta ári.
Vinningar eru 12 sólar-
landaferðir á vegum Ferða-
skrifstofunnar Úrvals, hver aö
verðmæti kr. 400.000 og er
heildarverðmæti vinninga,
sem eru skattfrjálsir, samtals
4,8 milljónir króna.
Verð hvers dagatals (árs-
miðans) er 2.500 og hefst sala
þeirra i byrjun desember.
Sölu dagatalanna annast öll
aðildarfélög Landssamtak-
anna Þroskahjálpar um land
allt, þannig að allir landsmenn
eiga þess kost að eignast árs-
miða. Tekjum af þessari fjár-
öflun verður varið til ýmissa
brýnna verkefna fyrir þroska-
hefta svo og kynningar- og
fræðslustarfsemi.
Tvær alll I lagi
Jólí
KDStaBoda
Klingjandi kristall-kærkomin gjöf
Eigum nú til gott úrval allskonar smámuna úr
kristal. Jólasveinar, jólabjöllur, jólahlutir
og dýr. Upphengi, óróar og ýmsar gerðir
af kertastjökum.
Allt vandaður listiðnaður, unninn
Orn og örlygur hafa gefið út
tvær nýjar „Allt i lagi”bækur.
„Allt I lagi”bækurnar eru
sérstaklega ætlaðar ungum börn-
um með það í huga að gefa á upp-
örvandi hátt einfaldar skýringar
á ýmsu, sem þau kunna að óttast
og velta fyrir sér á þvi skeiöi
bernskunnar, þegar hugurinn er
að mótast. Tilgangurinn er að
sýna fram á að það sé ekki allt
sem sýnist — þaö sé i rauninni
ALLT t LAGI.
AUT 1 tAGí ■ - *
i m
• Fluédrekinn ■ 1
i i
,,*IM MmCtltuOt ^
»< lor-t Hwtohtof*
Fyrsta
sagan
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins hefur gefið Ut
bókina Fyrsta sagan i bók-
aflokknum Studia Islandica.
Fjallar höfundur, Bjarni Guðna-
son prófessor, um Hryggjar-
stykki.bók frá 12. öld sem samin
var af Eiriki nokkrum Oddssyni.
Margt er á huldu um þessa bók
sem hefur varðveist i safnritum
norskra konungasagna, m.a.
Heimskringlu. Söguhetjan er
Sigurður slembir sem barðist til
rikis 1 Noregi og var af lifi tekinn
1139 á hroðalegan hátt.
Höfundur telur Hryggjarstykki
verafyrstu frumsömdu söguna á
islenska tungu, og leitast hann við
að sýna fram á að fyrsta sagan sé
samin um miðja 12. öld og sögu-
ritun hafi þvi hafist tveimur ára-
tugum fyrr en álitið hefur verið.
Jafnframt telur höfundur að
fyrsta sagan sé mikilvægur tengi-
liður milli erlendrar og inn-
lendrarmenningar þar sem fyrir-
myndsögunnar hafi öðrum þræði
verið erlendar pislarsögur.
Þannig fær upphaf islenskrar
söguritunar eðlilega skýringu.
1 kennslustund I Félagsmálaskóla alþýðu I haust.
Félagsmálaskóll alpýöu:
Tvelm önnum lokið
Við Félagsmálaskóla alþýðu er
lokið tveim 1. önnum. Fyrri
þeirra stóð yfir dagana 7. til 20.
október, en sú seinni 4. til 17.,
nóvember.
A 1. önn er kennd ræðu-
mennska, fundarstörf, félags-
stjórnun, framsögn, hópefli, saga
verkalýðshreyfingarinnar, staða
trúnaðarmanns á vinnustöðum
o.fl.
Þrjátiu manns stunduðu nám
við skólann i þessum tveim
önnum og fimmtán leiðbeinendur
komu og störfuðu við skólann um
lengri eða skemmri tima.
Námstjórar voru þeir Karl
Steinar Guðnason og Tryggvi Þór
Aðalsteinsson.
Eftir áramótin verður starfi
skólans haldið áfram og hefur
verið rætt um að þá verði 3. önn
haldin i fyrsta sinn auk 2. annar.
— KS