Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 15
15 vtsm Þriöjudagur 4. desember 1979 M-sam- tði lii Bókaklilbbur Almenna- bóka- félagsins hefur nýlega gefiö Ut bókina M-Samtöl III eftir Matthlas Johannessen. Er meö þessari bók lokiö Utgáfu AB á samtölum Matthiasar. í þessu nýja bindi eru samtöl viö 26 menn. Er þvi samtals i þessum þremur bindum rætt viö 62menn, 56lslendinga og 6 Utlendinga. Hérer um aö ræöa Urval Ur um 200 samtölum sem Matthias Johannessen hefur skrifaö um dagana og eru þau valin af Eiriki Hreini Finnbogasyni, sem séö hefur aö öllu leyti um Utgáfuna. Viömælendur Matthiasar i þessu þriöja og siöasta bindi eruþessir menn: Aki Jakobs- son, alþingismaöur, Andrés Jónsson I Ásbúö, Hafnarfiröi, Björn Þóröarson, dr. juris, fors ætisráöherra, Egill Hallgrimsson, kennari, Eyjólfur Jónsson, Guömundur E. Guömundsson, sjómenn á strfösárunum, Gisli J. Johnsen, kaupmaöur Guömundur Jóhannsson, skip- stjóri; Guömundur Jónsson i BaöhUsinu, Hallbjörg Bjarna- dóttir, söngkona, Helgi Hallgrimsson, hafnargjald- keri, Hlin Johnsen, Herdlsar- vik, ísleifur Gislason, kaupmaöur Sauöárkróki, Jón Jónsson i Mörk, Kristján Jóhann . Krist jánsson , forstjóri, Kristmann Guömundsson, rithöfundur, Lára AgUstsdóttir, miöill, Magnús MagnUsson, sjómaöur Landeyjum, Páll Isólfsson, tónskáld, Sigmundur Sveinsson, dyra- vöröur, Skarphéöinn Gislason, Vagnsstööum, Thor Heyer- dahl, rithöfundur, Thorkild Björnvig, skáld Danmörku, Unnur Skúladóttir Thorodd- sen, frú, Yehudi Menuhin, fiöluleikari, Þorsteinn Guömundsson, hreppstjóri Suöursveit. Með Kópal sparast ótrúlega mikið erfiði, og heimilið verður sem nýtt, þegar sjálfur jólaundirbúningur- inn hefst. Það er alveg ótrúlegt, hve margir slíta sér út við erfiðisvinnu í jólamánuðinum. Þvottar, hrein- gerningar og lagfæringar innan- húss eru sannarlega erfiðisvinna, sem margir vildu vera lausir við svona rétt fyrir jólin. «J g* £_!□• • ^ -fl fyrirjol málninghlf Við leggjum til, að þú leysir þennan vanda á þínu heimili með því að mála - já, mála íbúðina með björtum og fallegum Kópal-litum. Móðir mín — Húsfreyjan, 3. bindi. Sextán nýir þættir um mæður, skráðir af börnum þeirra. I öllum þrem bindunum eru samtals 46 þættir um hús- freyjur, jafnt úr sveit sem bæ og frá víðum starfsvettvangi. — Óskabók allra kvenna. skráð af Ásgeiri Jakobssyni. Tvímælalaust ein merkasta ævisaga síðari tíma og efa- lítið ein mesta sjómannabók, sem gefin hefur verið út á ís- landi. Samfelld saga togara- útgerðar frá fyrstu tíð. Frá Hlíðarhúsum til Bjarmalands eftir Hendrik Ottósson Stórskemmtileg minningabók, létt og leikandi frásögn af viðburðarríkri ævi manns, sem jafn opnum huga skynjarhug- hrif gamalla granna sem bernskubrek æskufélaganna og stórpólitíska atburði sam- tíðarinnar. Tryggva saga Ófeigssonar, Syrpa úr handritum Gísla Konráðssonar Þetta er án efa ein þjóðleg- asta bókin í ár. Þeir fjársjóðir, sem Gísli lét eftir sig, verða skemmtiefni margra kyn- slóða, rannsóknarefni margra alda. Umleikin ölduföldum eftir Játvarö J. Júliusson Mikilfenglegt ágrip ættar- sagna Hergilseyinga,þarsem veruleikinn er stundum meiri harmleikur en mannshugur- inn fær upphugsað. Sú þjóð- lífsmynd, sem hér er dregin upp, má aldrei mást út né falla í gleymsku. Undir merki lífsins eftir dr. Vilhjálm G. Skúlason Fjallað er á skemmtilegan hátt um líf og störf heims- kunnra vísindamanna, sem með afrekum sínum ruddu brautina að stórstígum fram- förum lyfja- og læknisfræði og bægðu þannig hungri, sjúkdómum og fátækt frádyr- um fjöldans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.