Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 29

Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 29
i dag er þriðjudagurinn 4. desember 1979/ 338. dagur árs- ins: Barbörumessa. Sólarupprás er kl. 10.52 en sólarlag kl. 15.43. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla vikuna 30. nóvember til 6. desember veröur i LAUGA- VEGSAPÓTEKI en kvöld- og laugardagavörslu til kl. 22 annast HOLTS APÓTEK. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öli Kvölo til kl.7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar f slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga ki. 9-19, 1* almenna fridaga kl. 13--t5, laugardaga frá kl. 10-12. •• Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá (kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sél- tjarnarnes, slmi 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Kef lavík simi 2Ö39, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel 'tjarnarnes, sfmi 85477, Kópavogur, simi 41580, • eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og> 1533, ^Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, ^Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanirá veitukerfum borgarinnar og i öðrum- tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að f á aðstoð borgarstof^nana^ ^ lœknar Slysavaröstofan I Borgarspítalanum. Simi 8120Q. Aflan sólarhringinn. Ljsknastofur eru lokaðar á laugardögum oý •helgidögum, en haagt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga k4.-20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum "dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-1 sima Læknafélags Reykja- vikur 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. Onæmisaögeröir fyrlr fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð f Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vfðidal. J5imi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Bella , Þessir sveppir sem viö tindum útiskógi... Ættum viö fyrst aö bjóöa bara Timóteusi og prdfa þá á honum? oröiö Jesús Kristur er i gær og i dag hin sami og um aldir. Hebr. 13,8 skák Hvitur leikur og vinnur. £ 1 ©> tlJLt 1 ± *± l£)4 ±± 1 ± ±± g g ^ / — i c ö" E" r B- Hvitur: Gerbert Svartur: Beckemeyer V- Þýskaland 1978. 1. Bxg7 Kxg7 2. fxg6 hxg6 3. Hxf7+! Hxf7 4. Re6+ og 5. Rxc5 Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og . kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30111 kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. . Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ‘Heil^uverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: AAánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudöaum kl. 15 tll kl. 16 og kl.SZ? . til kl. 19.30. - ^ Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl.v 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. f Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. , 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga —■ laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. 'Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkviliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla %imi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100. Garóakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. -Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíil 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyóisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.5 Slökkvilið 2222. ' Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöróur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjukrabill 22222. Dalvik: Logregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. •Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Logregla 4377. Isafjöróur: Logregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögrería og sjúkrabfll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222 velmœlt Guð! Lát þú sálina þroskast fyrir uppskeruna! — Selma Lagerlöf ídagsinsönn Flnn náttfarieða hitt þó heldur! Þú getur ekki einu sinni laumast • inn án þess að vekja krakkann! i minjasöín Þjóöminjasafnió er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga-^en í júní/ júll og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opjð sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl.’l3.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning í Asgarði opiná þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. ( Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga,f rá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir íSýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- ^krá ókeypis. SÁA — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamálið. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. ýmlslegt Félagsstarf aldraðra Skipulagt félagsstarf fyrir aldr- aða á vegum Félagsmálastofnun- ar Reykjavikurborgar hefst að Lönguhlið 3, föstudaginn 7. des- ember nk., kl. 13.00 og að Furu- gerði 1, 11. desember nk., kl. 13.00. Fyrst um sinn verður starfinu háttað sem hér greinir: Langahllð 3. A mánudögum verður ýmis- konar handavinna. A föstudögum veröur opið hús, spilaö á spilo.fl. Reiknað er með starfsemi á miövikudögum siðar i vetur. Furugerði 1. Á þriðjudögum verður opið hús, spilað á spil o.fl. A fimmtudögum veröur ýmis- konar handavinna. I tengslum viö þessa starfsemi er jafnframt stefnt að þvi, að tek- in verði upp ýmiskonar þjónusta viö aldraða, fótaaðgerðir, hár- geiðsla, aðstoö viö að fara í bað, bókaútlán o.fl. Félagsstarfið er opið öllum öldruðum, jafnt þeim sem búa i viðkomandi húsum sem utan þeirra. Fyrirkomulag starfsins verður nánar auglýst siöar. Handknattlelksdelld Armanns M.fl. karla Þriðjudagar kl. 18.00 Iþróttahöll. Fimmtudagar kl. 21.40 Iþrótta- höll. Föstudagar kl. 18.50 Álfta- , mýrarskóli 2. fl. karla Þriðjudagar kl. 18.00 tþróttahöll. Föstudagar kl. 19.40 Alftamýrarskóli. 3. fl. karla. Miövikudagar kl. 19.40 Alftamýr- arskóli. Föstudagar kl. 18.00 Alftamýrarskóli. Þjálfari: Björn H. Jóhannesson simi 77382. 4. fl. karla. Þriðjudagar kl. 18.00 ^Vogaskóli, Föstudagar kl. 21.20 Alftamýrarskóli. Þjálfari: Davfð Jónsson simi 75178 5. fl. karla Miðvikudagar kl. 18.50 Alftamýr- arskóli. Sunnudagar kl. 9.30 íþróttahöll. M.fl. og 2. fl. kvenna r Þriðjudagar kl. 19.30 Vogaskóli. Föstudagar kl. 20.30 Alftamýrar- skóli. Þjálfari: Davið Jónsson simi 75178. 3. fl. kvenna. Miðvikudagar kl. 18.00 Alftamýr- arskóli. Sunnudagar kl. 9.30 Iþróttahöll. Þjálfari: Ragnar Gunnarsson simi 73703. Stjórnin. Safnaðarheimili Langholtskirkju: spiluö félagsvist i kvöld, fimmtu- dagskvöld, kl. 9 framvegis á fimmtudögum i vetur, til ágóða fyrir kirkjuna. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund i Sjómannaskólanum þriðju- daginn 4. des kl. 8.30.Ýmis mál á dagskrá. Sira Guðm. óli Ólafs- son, i Skálholti, segir frá ferð til tsrael i máli og myndum. Einnig fremja börn i tónmenntaskóla ts- lands tónlist undir stjórn Gigju Jóhannsdóttur. Verið stundvis. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar: Jólafundur mánudaginn 3. des. i fundarsal kirkjunnar kl. 20. Allar konur hjartanlega velkomnar. Bláf jöll Upplýsingar um færð og lyftur i simsvara 25582. Kvenfélag Hallgrimskirkju: Jólafundur fimmtudagur 6. des- ember kl. 8.30 i félagsheimili. Fjölbreytt dagskrá. Mætið, fundargestir, stundvislega. Stjórnin. sundstaöii Reykjavik: Sundstadir eru opnir virka daga kl 7 20 19.30 (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13 15 45) Laugardaga kl 7.20 17 30 Sunnu uaga kl 8 13.30 Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl 21 22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla — Uppl i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl 7 9 og 17.30 19.30, á laugardogum kl 7.30 9 og 14.30 19. og á sunnudogum kl 9 13 Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardóg um kl. 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. AL-ANON, FJÖLSKYLDUDEILD: Aðstandendur alkó- hólista, hringið i sima 19282. bókasöín Landsbókasafn Islands Safnhusinu við ? Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. ut- lánssalur (vegna heimlána) kl. 1316, nema Jauqardaga kl. 10 12. Borþarbókasafn Reykjavikur: Aöc/lsafn—Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, slmi 27155. Ef tir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, suppud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvaltagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaðekirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabílar — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. minnlngarspjöld Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvennaeru seld í Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka og á Hallveigarstööum á mánu- dögum milli 3—5. Minningarkort kvenfélags Bólstaöarhliðar. hrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraöshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöðum. I Reykjavik hjá Olöfu Unu simi 84414. A Blönduósi hjá ÞorDjörgu slmi 95-4180 og Sigríði sími 95-7116. t Hafrakex 500 grömm haframjöl 1 matskeið hjartasalt 4 matskeiðar sykur 200 grömm smjörliki hveiti eftir þörfum til að hnoða upp i deigið. Blandið hjartasalti og sykri saman við haframjölið. Myljið smjörlikið saman við Vætið i með mjólkinni og hnoðið deigið slétt og sprungulaust. Hnóöið ekki meiru af hveiti upp i deigið en með þarf! Fletjið deigið út i þunna köku. Mótið kökur undan kringlóttu. litlu móti eða glasi, pikkið þær, setjið á smuröa ofnplötu og bak- ið við 200-250 gráöu hita á Celci- us.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.