Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 18
Þriöjudagur 4. desember 1979 18 ^Caupmenn- ^íQupJclöq GJÁFAPAPPIR JÓLAUMDÚÐAPAPPÍR í 40cm 09 57cm breiðum rúllum fyrirliggjandi ALMANÖK 1960 Ðorð — Vegg JJlnilinpren^ HOFI/ SELTJARNARNESI/ SIMI 15976. tFclagsprcn{smiójan SPITALASTIG 10, SIMI 11640 . J ER EINLÆG u***# 06 FALLEG Steinar tekur hér viö verölaununum, en Dagný Þórólfsdóttir, sem varö i þriöja sæti, stendur bak viö hann- VisismyndBG Ævar Birgis ólsen, sem varö I ööru sæti, tekur hérna eitt svartleöraö libó. Visismynd Kristján Einars- son. FlölskrúOug dlskökeppnl óöals og EMl: Sigur- vegarinn dlskarum helms- tillllnn Steinar Jónsson, 21 árs, varö diskókóngur i keppni þeirri I diskódansi, sem veitingahiisið Óöal og hljómplötufyrirtækiö EMI stóöu fyrir, en úrslita- keppnin fór fram á sunnudags- kvöldiö. Keppnin stóö yfir i fimm helgar og var ýmist diskaö I Óöali eöa Klúbbnum, en tólf mannskomusti úrslitakeppnina á sunnudagskvöldiö. 1 verölaun fékk Steinar ferö til London, en þar mun hann taka þátt i' heimsmeistarakeppni i diskódansisem haldin veröur 18. desember. Annar i keppninni varö Ævar Birgis ólsen, en Dagný Þörólfs- dóttir hreppti þriöja sætiö og bjarga öi þar m eö heiöri kvenna. Dómnefndin var skipuö dans- fræöingum miklum og voru þaö fulltrúar fráDansskóla Heiöars Astvaldssonar, Dansskóla Sig- valda, Jassballettskóla Báru, þessi stúlka vakti athygli fyrir öskubuskulegan klæöaburö, þótt örn Guömundsson og Hermann ekki hlyti hún verölaun aö þessu sinni. Ragnar Stefánsson. —HR Visismvnd Kristián Einarsson Uiskókóngurinn Steinar Jónsson sveiflar sér hér niöur á hækjur sér, en áhorfendur horfa iotningarfullir á. Visismynd BG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.