Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 23
Þriöjudagur 4. desember 1979 ■ « f 23 „Margra barna móðir” hringdi: „Sjónvarpiö stóö sig heldur illa iþjónustunniviö þjóöina um helg- ina. Mér finnst þó hægt aö fyrir- gefa auglýsingar, sem fóru langt útfyrirölltakmörköll kvöldin, og lélegan viötalsþátt, sem var tvi- fluttur vegna galla i hljóöinu. Hitt fannst mér verra, aö á föstudaginn var auglýst kvik- mynd, sem eldri börnin á heimil- inu voru yfir sig spennt að sjá, enda hafa þeir félagar Gög og Gokke alltaf falliö börnum vel i geð.Myndinhófstsvoekki fyrren langt var liöið aö miönætti og öll börn sofnuö. Heima hjá mér reyndu börnin að vaka eins lengi og þeim var unnt, þvi viö bjuggumst viö aö stjórnmálaþrasiö hlyti aö enda á hverri stundu. Smám saman duttubörnin út af og þegar mynd- in loks byr jaði voru þau öll komin i draumalandiö. Þetta voru þeim mikil vonbrigöl, sem von var. Ég vil beina þvi til sjónvarps- ins, aö næst þegar þar á aö vera helgarkvikmynd, sem ætla má aö börn hafi gaman af, þá veröi hún höfð framar i dagskránni. Þaö er ekki of mikiö gert fyrir börnin i rikisf jölmiðlunum.” Félagarnir Gög og Gokke uröu aö hliöra til fyrir stjórnmálaforingjum, börnunum til sárra vonbrigða. #■<** IiPéIéSÍí * úlB \ Á Smurbrauðstofan BJORNIIMN Njálsgötu 49 - Simi 15105 M Iþróttakennarar Fundur um iþróttakennslu í framhaldsskólum verður miðvikudaginn 5. desember, kl. 20.30 i húsi B.S.R.B., Grettisgötu 89. —Stjórnin Létt lög og doltaielklr ,,Einn frá Selfossi” hringdi: „Mig langar til aö koma á framfæri ósk um breytingar á þættinum „Lög unga fólksins”. Þátturinn er of þunglamalegur. Það mætti vera meira af léttum lögum i honum, en þá væri lika gott að hann væri lengri. Svo þyrftiað taka meira tillit til þeirra sem vilja taka lögin upp á segulband. Umsjónarkonan talar oft inn á lögin, bæöi i byrjun þeirra og enda, svo aö upptökurn- ar eyðileggjast aö miklu leyti. tþróttaþættirnir i sjónvarpinu mættu lika breytast að ósekju. Við erum mörg, sem finnst, að óþarflega miklum tima sé eytt i badminton,lyftingarog fimleika i þættinum. Hins vegar fá bolta- leikir ekki nærri nóg rúm þar. Það er engan veginn nóg að sýna leiki ensku knattspyrnunnar.” Grunfl- flrðlngar vinna í Happ- drættinu Grundfirðingur hringdi: „Égerekkiá sama máli og þeir sem hafa verið að skrifa Visi og kvarta undan þvi að þeir hafi ekki fengiö vinning i Happdrætti há- skólans eftir aö tölvan var tekin i notkun. Grundfiröingar hafa fengið vinning trekk i trekk si"ðan tölvan fór að draga. Bæði hafa komið hingaö stórir vinningar og litlir og sumir unniö oftá númerinsin. Viö viljum þvialls ekki missa tölvuna sem dregur út vinningana.” ww ELITE" sófasett Við erum hreyknir of þyí 09 verðið er kr. 960.000.— HúsgQgnoúfvolið er stórglæsilegt HÚSGAGNAVERSLUN, SÍÐUMÚLA 23 - S 84200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.